Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 1

Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 1
Ágrip af æfi Hannesar Finnssonar. Hannes Finnsson er fæddur i Reykholti í Borgar- fir&i 8. Maí 1739. Fabir hans var Finnur Jónsson, sem þá var prestur ab Keykholti, en varb síðan biskup í Skalholti, nierkilegur maður og nafnfrægur fyrir rit sín; en afi Hannesar var Jón prófastur Halldórs- son í Hitardal, sem safnabi svo miklu til sögu lslands og ritabi, a& menn hafa sagt, ab án safns hans mundi Finnur biskup varla e&a ekki hafa ritab kirkjusögu íslands. Móbir Hannesar var Gu&ríbur Gísladóttir frá Máfahlíb, Jónssonar biskups Vigfússonar á Hólum, systir Magnúsar amtmanns Gislasonar. Hannes ólst upp hjá foreldrum sínum, og á fóstri hjá sera þorvar&i Au&unarsyni í Saurbæ, þángaí) til hann var fjórtán vetra, var hann þá sendur í skóla í Skálholti (1753) og skrifafcist út eptir tvo vetur. þá sigldi hann sam- sumars (1755) til Kaupinannahafnar, og tók þar hin lægri lærdómspróf meb góbum orbstír. þrem árum síbar (1758) fór hann mn sumarib til Islands, en hvarf aptur um haustib til Kaupmannahafnar. Eptir ab hann var kominn tii Kaupmannahafnar aptur, fór hann ab leggja fyrir sig norræn fornfræbi, og gaf út árib eptir Kristinrétt Víkverja, meb athuga-

x

Ný félagsrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.