Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 9

Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 9
XIII því hann tók svari stettarinnar í öllum efnnm, og var ntildur í kröfum vib presta sína, nenia þar sem hann neyddist til ab fara harbara, og mun hann þó hafa gjört þab svo vægbarlega sem aubib var. þó ætluin vér, ab honuni liali varla nokkur hltilur verib svo vel gefinn sein kennslugáfan, því svo var hugsan hans Ijós, og niálfæri lipurt og vibfeldib, ab almennt orb hefir leikib á því síban, og á visitazíu- ferbtim hans sást þab optlega, ab hann átti hægra meb ab koma börnum til ab svara sér, og komast ab skilníngi þeirra og gáfuin, heldur en prestarnir, þó börnin væri þeirn kunnugri en honum; hann kenndi einnig uiii mörg ár fjölda úngra manna latinulærdóm, og hafa allir játab, ab hann hafi verib hinn frægasti kennari. þessi hans ágæta gáfa hefir einnig lýst sér í ritum hans, því vér ætlum engnm hafa tekizt svo vel sem honum, ab ná inálinu, öldúngis eins og þab lifbi á hans tima, undan túngurótiiiii þjóbarinnar, endahafa „kvöldvökur” haus haft almenníngs lof, framar ílestuiii eba ölluni alþýblegum bókuin; sama er og ab segja uin barnalærdóms-kverib, eptir unibætiir þær sem hann hefir gjört á því. Eptir þab hann koni til Islands alfarinn, lét hann sér annast uiii ab safna til þesskonar rita, seni annabhvort hlýddu til sögu landsins, eba til ab fræba almúga urn sérhvab þab, sem heyrbi til almennrar mentiinar. Ritgjörbir hans eru prentabar i ritiini lærdóms-lista félagsins, og er einkuin ritgjörbin ,um mannfækkun af hallærum á Islandi” vottur þess, hversu kunntigur hann varöllum íslenzkum sagnarituni.

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.