Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 4

Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 4
inrb hrygb og grcniju, hversu hag landsins var hnignað í ölluni greinuin frá því sein áður var, og vib þaö kviknaði laungun þeirra (il aö rétta viö aptnr, og leggja niöur fyrir sér hversu aö því skyldi fara. En til þessa lágu tvær leiðir: suniir vildu taka upp aptur alla siöu forfebranna, biinaöarlög, stjórnaraöferö alla, búnaöarháttu, klæöasniö og sérhvaö eina; aörir vildu taka tímann einsog hann var, og leita framfarar á sama hátl og eptir sönm regluni seni þá voru álitnar gildar meöal þeirra þjó&a, sem þá voru kallaöar bezt mentabar í norburálfunni. Eggert Olafsson var, einsog kunnugt er, mjög fastheldinn vib alla háttu fornaidarinnar, og liélt þeim fast fram, en Hannes vildi fylgja hinni nýjari tíb. þegar Eggert var í Kaupmannuhöfn seinast, frá J>ví uin haustib 1764 og til þess 1766 um vorií), varb iini þetta efni mikil keppni mebal stúdenta islenzkra vio háskólann, fylgbi annar flokkurinn Eggerti, og kallabi sig bændasona flokk, en annar fylgbi Hannesi og var kallabur biskups- sonaflokkur. § Arib 1763 tók Hannes embættispróf í gubfræöi iiieb bezta orbstír, og hélt síban áfrani bókibnuni sínum, einkuni í fornfræbi og sagnafræfei. Ar 1765 gaf hann út ritgjörö um Konúngs-skiiggsjá, þótti þab einnig gott rit og var lofab í einu hinu helzta tíniariti sem þá kom út á þvzkalandi. Arib eptir ritabi hann umlleklu-gosib, ab áeggjan vinar síns, Harbós biskups, var því riti snúiÖ á þvzku og hann sjálfur sneri því á frakknesku. Sendiboba Frakka-koniings þótti þab svo mikils vert, aÖ hann kom því á prent í Sveits, og baub höfundinum skömmu síbar þab embætti, ab

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.