Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 2
VI
greinum og latínskri útleggíngu; þótti þetta merkileg
ritgjöríi og vann verölaun háskólans 1760; í Svíþjóíi
var henni einnig gefinn gauinur af hinum lærbustu
inönnum; útaf því ritabi Hannes síöan tvo bæklínga
til vibbætis ritgjöríi sinni og lét prenta. A þessum
árum gekk hann i féiag meb nokkrum öðruin, til aÖ
halda úti ritsafni á dönsku, sem skyldi skvra frá
allskonar vísindalegum efnum og einkum leggja dóma
á rit þau sem prentuö væri, hélzt þetta ritsafn viö
lengi síöan; hann ritaöi þar uin útleggíng Jónsbókar
eptir Egil prest þórhallason, og sló útúr því í keppni
milli hans og Magnúsar, sem síöan varö mágur hans,
Olafssonar, bróöur Eggerts lögmanns.
þegar Hannes var í Kaupmannahöfn var verzlunar-
ánauÖ Islands hin þyngsta ; þaö var eitt meöal annars,
sem þá voru lög, aö enginn íslenzkur stúdent mætti
fá meira ílutt til Kaupmannahafnar i vörum, en 8
dala viröi á ári hverju, og fyrir ílutníng þeirra gat
verzlunarfélagiÖ tekiö hvaö þaö vildi, því ekki var til
annara aö flyja; má og sjá á frásögn Hannesar iim
viögjöröir þær, sem honum voru veittar á Básenda
skipi 1758, hversu gott þá hafi veriö aö feröast meö
kaupförum milli Islands og Uaninerkur. Hann fór
veikur af staö frá Kaupmannahöfn, nýstaöinn upp úr
mislíngum, og sló honuin niöur aptur á leiöinni, en á
skipinu fékk hann hvorki viöværilegan mat né ljós, né
nokkra aöhlynning, heldur var hannþaráofan rekinn úr
rúmi sinu, og sæng hans sjálfs tekin undan hontim;
varö hann þá rænulaus og dauövona, en batnaöi sarnt
sköminu síöar. þegar hann kom aptur til Kaupmanna-