Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 6
X
Thott greifa steypt úr völduin, svo ekki varí) ent
tilbobi?), var þá Hannes á hjarni, ef Harbó biskup,
vinur hans, hefbi ekki styrkt hann, en hann tók
hann þá í hús sitt og veitti honum kost viö sjálfs
síns borö upp frá því, ineftan Hannes var í Kaup-
mannahöfn; hann kom honum og í kunníngskap vib
Liixdorph og Suhm, og let Suhm hann þá fara aí)
búa Landnámu undir prentun á sinn kostnab. þá
ritabi hann og um þetta mund inarga ritdóma um
brekur, sem prentabar voru í Danmörku, en abalstarf
hans var, aö yfirfara og fullgjöra hiö ódaublega verk
föbur hans, itHistoria ecclesiastica Islandiæ’’, eptir
umbobi kirkjustjórnar-rábsins; safnabi hann þar miklu
til, bæbi úr skjölum Arna Magnússonar, úr skjala-
söfnum stjórnarrábanna, einkum ens danska kansellíis,
og úr leyndar-skjalasafninu, sneri á latínu skjölunum
sein bókinni fylgja, og sá um prentun og prófarka-
lestur; er þab víst, ab bæbi hefir hann fullkomnab
bók þessa töluvert, enda hefir hann nieb þessum
störfum orbib svo gagnkunnugur sögu Islands, ab
fáir rnunu hafa verib henni jafnkunnugir, hvorki ábur
né síban. A öbru ári eptir (1772) kaus lögfræbíngur-
inn Kofod-Ancher hann sér til fylgbar á ferb til
Stokkhólms, til ab safna þar fornum lögiini norbur-
landa, þar fann Hannes brot af Heibarvíga sögu, sem
allir héldu tapaba, síban brot af sömu skinnbókinni
brann meb safni Arna Magnússonar 1728, og annað
íleira fann hann, sem snerti sögu íslands, og lét hann
prenta nokkub af því síban í hinu inerkilega safni
Langebeks „Scriptores rerum Danicarum rnedii cevi."