Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 7
XI
þetta sama ái' setti konúngur nefnd manna til
aíi sjá uiii ab auglýst yrbi fornrit úr safni Arna
Magnússonar, og er hún síöan köllub Arna Magnús-
sonar nefnd ; þar varb Hannes skrifari vib nefndina,
og tók þátt í aö gefa út Kristnisögu, Gunnlaugs sögu
ormstúngu og Húngrvöku.
Um þessi ár var Halldór bró&ir hans dóinkirkju-
prestur í Skálholti, en 1775 fekk hann Hitardal;
Finnur biskup kallaöi þá jafnskjótt Hannes til dóin-
kirkjuprests, og tók hann við þeirri köllun einúngis
af hlý&ni vi& föíiur sinn, en injög á nióti vilja sínum.
Konúngur stabfesti köllunina og gjörbi hann uni ieib
afe stiptprófasti, honum var og lofab Odda eíia Sta&astab,
hvorju seni fyrr losnabi, en fyrst um sinn skyldi
hann vera kyrr vií) störf sín í Kaupmannahöfn. Arib
eptir (22. Marts 1776) vígði Harbó biskup hann til
prests, en þó var hann enn eitt ár i Kaupinannahöfn;
var hann þá (12. Marts 1777) settur til abstobar
föiiur sintini í biskupsdóininuni, niei) því loforbi, ai)
taka viii því enibætti eptir hans dag, og vigii Harbó
hann biskupsvígslu 11. Mai uni vorii).
Aíiur en Hannes biskup fór til Islands, afrekaii
hann þann styrk handa fátækuni prestaekkjum á
ísiandi, ai> konúngur veitti þeini 300 dali árlega úr
^póstkassanum", og skyldi biskupar skipta þvi inilli
þeirra; hafa þær haldib því allt til þessa dags.
þegar hann var seztur ab í Skálholti, tók hann
ab inestu vib biskupsstörfuin, og byrjabi þegar næsta
suniar ab visitera kirkjur í Arnes sýslu, en átta árnin