Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 8

Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 8
XII seinna (1785) tók hann fyrst viö bisknpsstörfnni a& fulln og öllu, þó fabir hans liffei þángabtil 1789. Um þessar inundir vorn hinar inestu biltingar á högum Islands í ölluni greinum; í tíb Finns biskups var byrjab ab skipta stólsgózunuin upp mebal biskups- ins og skólans, og var þó fjarri af) þarmefe yrbi girt fyrir allar misklíSir, efia skólanuiu séb fyrir góSri stjórn. Harbæri og allskonar bágindi gjörbu biskup- unuin ávallt æ örbugra ab stjórna gózuniiiu, og loks- ins voru þeir farnir ab óska hcldur launa sinna í peningum. þá dundi yfir eldgosib og jarbskjálftinn 1783, og kom þá allt í einti skipun a& flytja stól og skóla til Reykjavíkur, en svo er af) sjá, sem Hannes biskup hafi ekki viljaf) skilja vit) Skálbolt, og fókk hann fyrir bón ab vera kyrr, og þó skólanum án efa i óhag. I biskupsdómi sínum var Hannes mildur og góbgjarn, en þó fastur fyrir og ytinn, þar sem hann tók þaf) fyrir, kom þab einkum frain vib veraldlegu stettina, sem honiim þótti vilja gjöra prestununi lágt undir höfbi, og sérilagi vic Levetzó stiptamtmann ; áttu þeir lengi í þrasi útúr fyrirsæti í sýnódus, útúr því hvort stiptamtmabur ætti meb af) veita braub eptir gebþekkni sjálfs hans, eba hann væri skyldur af) fara eptir áliti biskups, og enn deildu þeir útúr helgidags- brotum. þó ymsir hefbi sigur i málunum, þá sýndi bisktip saint, af) hann lct ekki kúgast, og bréf hans lýsa bæði lærdómi hans og skarpleika, jafnvel í þeiin greinum sem lágu fjarri nbalibkiimiin hans. Mebal preststéttarinnar var hann bæbi virtur og elskatur,

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.