Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 10

Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 10
XIV Eptir aí> lærdóms-lista félagib var farib ab hætta stórfum sínum, var hann einn af frumkvöblum lands- uppfræbíngar-félagsins á Islandi, var meb ab kaupa handa því prentsmibju og setja þab á fót, og ritabi Ukvöldvökurnar” fyrir þab; hann var einnig forseti hins sunnlenzka bókasafns og lestrarielags, og líklega frunikvöbull þess, í útlöndiim var hann heiburslelagi fornfræbíngafélagsins í Lundúnum. Hannes biskup var tvigiptur; hann átti fyrst þórunni C1780), dóttur Olafs stiptaintmanns Stepháns- sonar, en misti hana i hólunni 1786, átti hann meb henni tvo sonu sein bábir dóu. Síban átti hann Valgerbi (1789), dóttur Jóns sýslumanns frá Móeibar- hvoli, og áttu þati saman tvo sonu og tvær dætur. þegar hann hafbi biskup verib á tuttugasta ár, kenndi hann sóttar þeirrar sem leiddi hann til hana (18. Júlí 1796); var þab stríbur verkur undir hægri síbunni, sem hafbi þrisvar ábur lagt hann á sóttarsæng. Hann reib samt til alþíngis, og visiterabi síban næstu kirkjur, en á Búrfelli varb hann altekinn. þó batnabi honum svo vib blóbtöku, ab hann komst heiin í Skál- holt, en þá lagbist hann á ný og andabist 4. dag Augustmáiiabar, á 58da ári aldurs síns, í fullu fjöri og til mikils harms fyrir land og lýb.

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.