Alþýðublaðið - 01.02.1935, Side 3

Alþýðublaðið - 01.02.1935, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐiÐ FÖSTUDAGINN 1. FEBR. 1935. ALÞÝÐUBI.AÐIÐ OTGEÍ ANDI: ALÞÝDUFLOIKURINN 2IT?iTJf.RI : F. h. SÍÍ.DEIS ARSSON Ritstjórn og fcígreiðsla: Hverílsgöti 8—10. S1 M A R : 4900— 4906. 4000: Afgreíðsla, auglýsingar. 4001: Ritstjörn (i miendar fréttir) 4902: Ritstjftri. 4003: Vilhj. S. Vi'.hjálmss. (heimai 4004: F. K. Valdemarsson (heima). 4005: Prentsmið.an. 4006: Afgreiðsii A&dbáoningar hafa sigrað. ME Ð deginum í dag hefst þf.ttur undbauninga í áfc. g- ismálum tslendlnga. Bauriði er horfið úr sögunni, andbanrjng' ar hafa fengið sínar kröfnr upp- fyltar og par með tekist p;á á- byrgð á herðar, að sjá svo til, að pjóðin gjaldi tekki mi&ira af- hroð sökuin drykkjuskapar í ná- inni framtíð en verið hefir him, síöustu ár; mieira að siegja hafa peir tekist pá ábyrgð á hierðar, að sjá svo til, að þjóðin byði mikiu minna afhroð af pessum sökum en verið befir; það er öll um ljóst, sem hlýddu á loforð peirra fyrir atkvæcagreiðsl una um iiannið. Litið um öxl. Það er ekki hægt að deila urn það, að með bainnlögunum frá 1909 var gerð mjög merkiteg t.'i- raun til piests að losa pjóðinal við áfengiisnautn.. Enginn getur lefast um, að pað hefði verið þjóðinni ómetanlegt Lán, ef sú tiiraun hefði tefist. eins og t l vrar ætlast. Stór hópur manna lieit svo á, að piessi tiiraun mundi mishieppnast. Þess var hims vegar hægt að veenta af peim, siem pjóðhollum, möninum og .maninvinum, að peir, úr pvi að tilraunin vargerð, vjildu stuðla að pví', að hún næði 11- gaingi sínum, að minsta kosti hiefði pað ekki verið til ofmik- iLs mælst, að peir legðu efcki hindpnniir í veginn. Þietta fór pó alt á annan veg Áindfainniingar báru ekki gæfu til pe;s að reynast þeir drengir að oegja, eins og skyldan bauð þieim: Or því við höfum fengið banin, skulum við gera pað, sem í okkar valdi stendur til þiess að pað nái tilgangi sínum, peim til- gangi, sem peir ekki reyndu að neita að æskiliegt væri að n'æð- ist. Aðferð andbanniinga varð sú, að þieir brutu banniögin hvönær sem þeir gátu; þeir predikuöu á strætum og gatnamótum, að þau væru fyrirLitleg þrælalög, siem ætti að brjóta; peir bentu, möinnum á leiðár til að brugga, og peir hélidu lifin'u í bruggurumi og smyglurum mieð pví að verzla við pá. Með þessu og þvílíku athæfi tókst þieim smátt og smátt að grafa grundvöllinn undan bann- lögunum; þannig uinnu þeir sig- urinn, sem þeir með deginum í dag geta nú farið að njóta á- \ axtanna af. ÞjóÖin hefir ekki borið gæfu til þiess að hafa bannlög og halda þau. Tiirauniin, sem gerð var til þess að innleiöa þjððarbindilndii, hef’ir mistekist, og í blöðum í- haldsins, í samkundum andbainn’r inga, hieyrist ógeðs legt hlak;k yfir þvi, að svo fór. Hvíilíkt hyldýpi ábyrgðartey.sisi. Ný 'barátta. Þó bind'indis- og bannrmenn hafi verið ráðum bornir í áfeng- ismálum þjóðarinnar, munu þeir ekki hætta að starfa fyrir bind- indismálið. Þeir imuna ekki treysta því, að andban'ni'ngar reynist þess Tilverknaðnr. - Svör. - Hér fara á eftir nokkur atrjði tekin af handahófi úr stjórnmála- sögu síðustu mánaða. Þó að þau séu ekki mörg, þá sýna þau giögglega tilgerðár stjórniarfliokk- anna aniniars vegar, svör íháldsins og fylgihnatta þess hins vegar, sýna tvær stefnur, tvenns kon- ar markmið, tvenns komar menn.. Það er ennþá í mirnum, þegar stjórnin sietti í haust lrráöal irgða- lög um verzlun með kjöt og slát- urfjárafurðir. Þar var verið að bjarga atvinnu þúsunda bænda úr yf'irvofandi háska og vtita þeim aðstöðu til þiess að gieta haldist við bú sin. Tiherkna'ður stjórnarimrar var þesis eðlis, að ekki varð. um hann deilt. En svar íhaldsinns varð með þeim ólík- iindum, að slífcs finrast ekki dæmi. Það skoraðii á flokksmienn sílna að leggja iniður hátterni siðgðra manna, taka upp lífsháttu fer- fætiinga og éta gras. Meiri hluíi íhaldsílokksins varð lítt við þiessari áskorun, en svo lágt höfðu leiðtogar flokksdns lagst til þess aðí spilla fyrir því, að bæind- um yrði hagur að kjötlögunum, Margir ætluðu að íhaidlö hefði .látið sér siegjast við frumi- hlaup þetta og hneysu, en því hefir iekki' ennþá orðið siíikrar yf- irbótar auðið. Alþýðufliokkuiinin og Fnamsióknarflokkurinn settu á síðasta alþingi iög um sölumjólk- ur. Það voru atvinnuverndar.lög fyrir bændur, jafn nauðsyin.leg eins 'Og kjötiögin, og vörutryggí- ingartög og verðtryggingarlög fyrir neytendur. Ihaldið svarar með því að láta Pétur Halldórs- son kenna almieinningi og boð:a vafnsblöndunarreglur þær, san iðkendum og drýgjendum blands- ins er miinst gefið um að muna. Það efnir til fullkomins fjair.d'- skapar gegn mjólkursamsölu bænda, stofnar til æsingafumda og neyziubanns. Utbeitiin var svo siæm um það' iieyti, seim mjólk- urlögiin komuist í framkvæaud, að ekki var á hana að víjsa fyrir þá óvemjulega grasgefnu íhaldsmenn, sem aga vildu hold sitt bændum til tjóns. En íhaldið er ekki ráðalaust. Það vísar á GvendaTbrunnavatn og treystir því, að svo margir hafi gengið í blöindunarskóla uindari- farinna ára, að umskiftin séu ekki of snögg. Alþýðuflokkurinn og Framsókn- arfliokkurinn komu í giegnum síð- asta þing lögurn, sem miða að því að gera fiskveiðar og síLdveiðar Landsmanna að atviininurekstri sið- aðra maninia, í stað þesis að veru fyrirhyggjiuLítiði glæfraspil, par siem önnur mieginhlið. málsinis, — verzlunin með dýrmæta og eft- irspurða vöru, var meðhöndluð með viðskiftaaðferðum, sem ekfi umkomnir að viinna inieitt þjóð- nytjastarf á þiesisu sviði. ALþýðublaðið vill beina því til aLlra félaga og einstaklinga, siem bindimdi unna, að vinna nú ftienf- ur en mokkru sinini fyrr að út- breíðjslu bindindismenimngar. Það veit, að hvorki templarar né bind- indiisfélög í skólum munu bregð- ast því traustí. Það- væntir að ungmemnafélögiin taki upp síng fornu baráttu fyrir þetta mál. Það skorar á alla Alþýðufiokksmenn að vleiia í þiessu máii seni öðnnn í fuliu samræmi við stefnuskrá fLokksins 'Og vimna að því í orcd og verki, að bindindi eflist með þjóðinni. Allir þessiir aðilar verð.a að hefja sameiginlega baráttu fyrir nýrri menniingu, menningu, sem á lekfcert rúm fyrir drykkjuisicíi- ina. Með þökkum verður það þegið, ef andban'niiingar vilja taka Jþiátt í þeslsari baráttu. — Næstu dagar sýna, hvort svo verður, var unt að niefna amuað en brask. Þetta var gert. með löguoum uim fiskimá lanefnd og síjdamiáia- nefnd, sem bæði sættu meguuni, fjandskap ihaldsinanna á þimg:. Ætla mætti, að íhaldið, siean á meginhluta útgerðiarjnniar, befði verið stjórnarflokkunum þakklátt fyrir að skapa hér skipulag, sem bar eins mikið af fiskeinikasölu ÓLafs Thors eins og núgildandi mjólkur.lög bera af mjóLkurlögum íhald.s'ins, sem það hafðii aldreii. hug til að framkvæana né fram- víjsa, heldur lét „iiggja í kassa". En ihaldið svaraði mieð pví að bintía skipin upp við garð. í fá- hieyrðu ábyrgðarl£|yti notar pað fyrsta tækifæri tiL pess að skellai á verkbanni. Fiskur er í afar- vierði á enska niarkað'num,. Land- ið þarfnast gjaldeyris. Mörg fé- lögin eru ekki betur stæð en svoi, að pað var skylda þeirra gagn- vart viðskiftabanika síjnuin, að nnta hinn góða markað eft.'r því,, sem veiðileyfi hrukku til. Það var skylda þeirra gagnvart sjó- Tnönjnunum, sem eiga llfsafkomu sína undir rekstri þessara tækja. En íhaldið hafði mist löngunina til að gera út samstundis og glæfrabragurinn var nneð lögum niuminini af fiskverzluninini’, að svo mikiu leyti sem breytilegar á- stæður markaðslandánina gera unt. Tilverknaður stjórr.arflokk- auna var skipulagning, sem trygci með l'ögum það öryggi um þienna atvinjnuyeg, siein mest varð feng- ið eiinis og ástæður eru n’ú í imairk- aðslöndunum. Svar íhaldsiius var afneitun sítns eigin „fraintaks", verkbann, aðgerðaleysi, mótþrói. Tekju- og eigna-sikatts lögin, aem siett voru á síðasta alþingi fyrir atbieina Alþýðufliokksins og Framsöknarflokksins, eru ein hi-n nuerkilegustu í sinni röð. Með þieim eru 800 þús. krónur af þeini gjaldabyrði, siem þjóðin verður að bera samieigimlega, færðar yfir á háar tiekju.r og miklar eignir, umf frain það, sem áður hefir verið lagt á siíkar eignir oig tekjur, en tilsvarandi létlir skapaður hinum iniinni háttar gjaldendum. Per- sónufrádráttiur skattskyldra tiekna er hækliaður, og toilar lækkaðir á nauðsynjavöru. ihaldið barðist af fullkiominnni grimd gegn þiessari alimenmu réttarbót á þingi, en hef- ir Iftt vogað að gannga í gegn hienjni á almermum vettvangi, vegna aI mienmingsá llts i.as. En fyr- ir atheina Alþýðuflokktins og Framsóknarf lokksins varð lang- þráð réttlæti í skattamálum að la'ndslögum. En 26. f. nr. kemur svar ihaldsins. E'nn af helztu postulum þess á Vesturlandi, Bjarni Sigurðsson í Vigur, boðar skattgreiðs.luverkfall með rni.kiu ofstæki og hamremmi í Miorgum- bl,.,aðalmá]gagni íiokksjns. Meðan skattféð var saimandregið með miður réttlátum lögumi, og skat.tr þunginn hvíldi svo þjösnalega á hinum máttarminni, að lítt kom við hina tekjuháu og eignamiklu, þá kom iihaJdinu ekki til hugar að boða skattgreiðsluverkfaJl. Nú finst því mál til komið að binda sjálft sig upp við garð í skatt- gneiðslunum, eins og það hefir áðnr bundið togara sína og hefir leitaist við að binda kaupendur kjöts og mjólkur. Hér hefir þá verið drepið á fjögur mál, fjóra áfanga, sem tiver um sig er merkiJegur. Á hverjum fyrir sig mætast tvæt fylkingar, Alþýðufloikkur og Framsiókn aimars viegar — íhald- ið hinns vegar-. Átökin hafa ver- ið hörð; hvarvetna hefir íhaldið sietið um færi til þ'ess að spilla hverju þessiu máli. Og þegar sýnt er aö málunum verður ekki spi.lt, koma svör íhaldsinns, kjötneyzlu- banm, grasát, mjólkurneyzlubann, vatnslækningar, verkbann og skattgreiðslubann. Þetta er ihaldsþegndygð, í- haldsforustta, íhaidsleiðsögn í vanidamáium. Nú er það alm>enn- 'ings í Jandimu að segja tjl, í hvor- um fylkinngararmi hann villberj- ast, hvorra ráðurn ber að fraim|- fylgja og hvorra að verjast. Frú Guðrún í Ási fær svar við pví, þegar hún kemur til bændanna, samkvæmt gefnu fyrirbeiti, ti.l Barnavmafélagið sumargiöf hélt 12. aðalfund á summdaginn var í K.-R.-húsinu. Fundarstjóri var Helgi Trygg\'ason kenrari og fundarskrifari Gísli Sigurbjörns- son forstjóri. Formaður félagsins, Steingrím- ur Arasen kenraii, gaf skýr&lu um starfsiemi þiess á liðnu ári. Dagheimilið „Grænaborg“ starf- aði 31/2 mánuð. Voru par alls 120 börn á aldrinum 4—7 ára, 11 jafnaðar 65 börn dagliega. Læknir heimilidins var óskar Þórðarson, aem skoðaði börnin ýtarliega við byrjun og tak starfstí’mams, ank pess mánaðartega. Heilsufar var gott og framför mikil.. Ýmsuml atriðum uim dagfegan. rekstur heimiJisáns, sem áður hafa verið birt, vierður sLept hér. En óhæít er að- fuilyrða, að hin góða um- hyggja, sem börnum er sýnd í Grænuborg, er í'fuJlri hlýðni við þroiskalö'gmái barna'nrja, bæbi sem veiardi barna og verðaindi main'nia, oem lífið á eftir aö gera kröfur sínar til. Á þetía jafnt við urn fæcisval og atha'fin'ir i tejkjum og starfi. Engu bairni var vísað frá af'ief'naliegum ástæðum. En 620/0 af bömujnum íengu ökeypis dvijl.. Gjaldkeri félagsins, ísak Jóns- sion kennari lagði frarn og skýrSi lendurskoðaía reikn'.nga. Hagur félagsins fer batnand:, þrátt fyrir 'töliiverðain lialla af rekstri dag- hieimilisiins og mei'ri kostnað fyrir aukna aðsóikn. Eignaaukn'ng á árinu var á 3. ,-þús. kr., og eignir alls hátt á 51. þús. kr. Stærsti tekjuliðiuriMn var Barnadagurin :, þess að bjóða þ'eim smánarboð i nafnni „húsmæðra“ (Jak. Möllers, Péturs HalJdórssonar, Péturs Magnússionar, Magnús!al, dóseints 0. s. fív.). Og kommúnistar fá svör við því, þegar þeir komal til almiennings í bænum í dag og biðja hann að ánetjast blekkr iingum íhaldsiins, svíkja bæði sjálfa sig og verkamenn s\æit- anjna roeð því að hefja neyzlu- bann á mjólk. Það verða kulda- leg svör og makliag. S, E. mælis má geta, seim gjaldkeri hafð’i gengist fyiir, að félagið gaj; út blað á sumardaginn fyrsta í fyrra, 'sem gaf á 4. hundrað kr. i tiekjur og var jafnframt sjálí- stæð auglýsing fyrir félagiö. l'Jr stjórn félagsins gengu: Steingr. Arason og frú Ragnhildur Péturs'dóttir. Bæði voru endurk'oS'- iin. Auk þeirra er,u nú í sttjórrinjnii: Sigurbjörn ÞiorkeLsson, Arrgiímur Kristjáinss'on, fsak Jónssfoin, séra Árni Sigurðsson, Bjarndís Bjarma- dóttir. Rætt var um framtíiðarstarfaemi félagsins. Formaður benti á, hvílík nauðsyn væri að byggja me'ra h lóð félagsins og auka starfsemina. Væri fuLl þörf þriggja deilda. 1. Fyrir börn á 1. og 2. ári. 2. Fyrjjr 3—4 ára börn, sem þyrftu að njóta Leikja og frjálsræöis. 3. Fyr- ir 5—7 ára börn og ejtthvað cldri. Fyrir þauyröi einnig að veraskó'i, reitur í garði til ræktunar o. fl. Þessar tillögur voru samþyktar með ölltun saimhljóða atkvæðum; „Aðalfuindur Barnavinafélagsins Sunrargjöf, haldinn 27. jan. 1935, leggur áherzlu á, að félagið fái að niota lóð þá kringum Græmiborg, sem það hefir umráð yfir, til þess að reisa fle'ri smihús, svipuð því, sem fyrir er, sem félagiinu er nauðsynlegt til eðl; liegrar þróunar, svo að það geti rétt fleiri börn- um og heimilum hj,álparhönd.“ „Fuindurinn samþykkir, að Farravinaféiag’ö Sumargjöf byggi hús á landi sfnu á næsta vori, svipað þvi, sem fyrlr ier, ef fé er fyrir henidij, og feiur stjórninini framkvæmdir í því efni.“ Þ>ess má geta, að öli stjómar- istörf í féliaginu eru unnin kaup- laujst. Fuindurinn samþykti að1 veita gjaldkera (isaik J.) 300 kr. þókinun fyrir starf sitt, siem er sériegaj tlmafrekt og snúnirgasaimt, en hanin lýsti yfir, að haran mundi verja upphæðinni tii að kaupa eitthvert nytsamt áhald handa diagheimilinu, e'ns og ha. in gerði í íyrra. Vijst er þaðj að bæjarbúar taka undir þakkir fundarmanma tii stjórnar þiessa félags. Þess| er og að vænta, að þeir meti franifara- viðleitni félagsiins með góðuim skilningi. Eitt eðia tvö barnahieimr ili eru ekki stórt fyiúrtæki kostrri auarLega séð, borin saman við hið mierkasta og umfangsmesta fyrir- tæki, sem bæjarfélagið hefir með hömdum og varðar mestu að vel fari úr hendi, en það er uppeldi barnanna. H, Tr. Úrval af alls konar vörum til tæRifærisgjafa. Haraldu rHagan, Sími 3890. Ausíurstræti 3. Orðsending. Vegna þess, hve vinnutími sendisveina er takmarkaður sam- kvænxt lögum, eru heiðraðir viðskiftavinir vinsamlegast beðnir að senda pantanir sínar nógu tímanlega. T. d. væri æskilegt að þær pantanir, sem eiga að afgreiðast á laugardegi, kæmu á föstudegi eða eigi síðar en kl. 4 e. h. á lau^ardegi. Virðin^arfyllst. Félai klöívrzlana í Reykjavik. Barnavinafélagið Snmargp. eins O'g aö undan'fömu. Þess ný- 1 i i í i í i í i i I IIHg I Jafnaðarmannafélag Islands ( heldur skemtim í Iðnó, 1 i i laugardaginn 2. febrúar n.k. kl. 8,30 e. h Skemtiskrá: 1. Samkoman sett. (Fonn. iél.) 2. Internationalinn. (Hljómsveit). 3. Ræða: (Síra Ragnar Kvaran). 4. Karlakór alpýðu syngur. 5. Danzsýning (Helene og Eigild Carlsen) 6. Upplestur (séra Sigurður Einars- fjff son alpm.) 7. Karlakór alþýðu syngur. 8. DANZ. HJjómsveit Aage Lorange spilar. Aðgöngumiðar í Iðnó kl. 4—7 í dag og laugardag eftir kl. 4. I i i | AlDýðnlólk! Styðjið ykkar elgln skemtioir. | Skemtinefndin. S mraiiiHiiiBBimiiHiiimiffiiiimiiHBiimiiBiiiH

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.