Alþýðublaðið - 03.02.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.02.1935, Blaðsíða 2
SUNNUDAGINN 3. FEBR. 1935. ALÞÝÐUBLAÖIÐ Hiélk og ■jölkarmatnr Eftir Guðrúim Jensdóttur. I'egar talað er um mjóik í miajt- angierðinni, >er venjalega átt við kúamjólk, þótt bæðl geita- og sauða-injólk sé víða notuð til matar á sama hátt. SAMSETNING MJÖLKURINNAR. Mjólkin >er næringareínab I aT:da, sem náttúran sjálf hefir framt- neitt handa ungviði sirm, og í htenni eru öll þau efni, sem lí|k- anasbygging þeirra þarfnast fyrstu mánuðina, sem þau lifa. En það er óholt að venja ung- viðið of fijótt af, og við ætlum aldrei að venja okkur alveg af mjólkinni, því að reynslan og vís- indin virðast sanina, áð hún sé æskulyf og ódáinsveig mannkyins- ins. Þegar mjóikin er gne'ind sund- ur, sannast að' hún iinnihieidur vatn og eftirfarandi föst efri: eggjahvítu, fitu, kolvetni (mjólk- ursykur) og málmsölt (fosfórsýru, kalk o. fi.). Þiessi efni kölium við næringanefni. Auk næringarefnanra inniheld- ur mjóikin flest fjörefni, sem þekt eru, þó það fari eftir gæð- um mjóikurinnar og fóðri mjólk- urdýranna, hve mikið er af þeim i mjólkinni. I mjóJkinini er eggjahvítan., syk- urinn og málmisöltin uppleyst í vatninu, en fitan grei id sundur í örsmáar agnir (fitukúlumar). Þegar næringarefnin eru uppieyst og sundurgreind eru þau auðmelt. Mjólk er auðmelt. VERÐGILDI. Réttasta hugmynd um verð matvæla fáum við með því að at- huga, hve mikið af föstum nær- ingarefnum við fáum fyrir þajð verð, sem við gefum fyrir þau, en til þiess verður að bera samain nokkrar tegundir af matvælum. I 100 grömmum (1 dct.) afkúa- mjólk er að jafnaði 3Vs gramm eggjahvíta, 3V2 gramm fita, 5 grömm sykur, 0,8 grömm málmH sölt og 87,2 grömm vatn, samr tals 12,8 grömm föst næringar- efni. Ef við berum þetta saman við egg, verður útkoman sú, að það er álíka mikii næring i ei’n- um peia mjólkur (250 gr.) og í tveimur vænum eggjum. Mjólk- urpelinn kbstar 8—10 aura, en 2 egg um 30 aura. 100 grömm af kjöti kosta 16—17 aura og þar af eru um 30 grömm föst nær- ingaitefni, eða álíka og í einuný pela mjóikur. Verður þá kjöt alt að beimingi dýrara en mjóJk. Þá er og á það að líta, að mjólkin er fjölbreyttari að efna- samtsetningu, og eir.a matvælið úr dýrarikinu, sem inrjheldur kolvetni sv-o nokkru nemi. NOTIÐ MEIRA AF MJÓLK. Það verður ekki um of brýnt fyrir almenningi að nota mikla mjólk og mjólkurmat. Ef mjólkin er góð og hralniega mieð hana farið, á hún vissuiega skilið nafnið „sólskiuið af iðju bóndans“. Það er þrautreynt, að mjólkin eykuT líkamsþrótt, gefur unga fólkinu fagran og hraustlegán lit- arbátt og gerir börnin rjóð á vanga. Við eigurn að notfæra okkur sem bezt þessa beilsulind, en krafa okkar verður einnig að vena striangasta hreinlæti frá júgrinu og fjósinu t:I drykkjarílátsins. Gott væri að hver einstakling- ur neytti ekki minna en 1/2 líters af nýmjólk á dag mieð kvöld- eða morgun-verði eða millum máltíða. En auk þess ættu húsmæður að nota mikið af mjólk við mat- rieiðisluna, bæði nýmjólk, undaja- rennu og súrmjólk. Undaniienna er ódýr og sjálfsagt að nota hana meira-en gert er, bæði í brauð,( grauta og ýmsan mat, sem mjóils er notuð í. Það ætti að vera hægt( að fá hana kieypta í mjólkurbú- um. Þó að fita sé lítii í henni, eru eggjahvítuefnin og sykurirtn eftir. Það er ágæt matvælablönd- un að nota mjólk með kornmat í brauð og grauta, því hin fjöl- þættu eggjahvituefni mjóikurinn- ar bæta og fylla upp hiná ein- hliða og fáþættu eggjahvíiu komsins. SÚRMJÓLK. Þegar mjólk súrnar, breytist nokkuð af mjólkursykrinum fyr- in áhrif mjólkursýriugerjanna í mjólkursýru. Við þá efnabreyt- ingu hleypur ostefnið í mjólk- inni og mjólkin þykknar. Mjclk- ursýran eyðir gerlunr úr mjólk- inni og ver hana rotnun, svo að súrmjólk gietur geymst nokkurn tíma óskiemd. j I Súrmjólkin ier talin mjög holJ, einkum fyrir roskið fólk, þv( að mjólkursýran er talin eyða kalk- söltum úr líkamanum. Súrmjólk er einnig mikið notuð handa þieim, sem sökum meltingarkvilla ekki virðast- þola nýmjólk. Hér á landi er alt of lítið notað af súrmjólk, en í nágrartnalör.dun- um er mikið notað af súrmjólk og súrmjólkurréttum, einkum í hitum á sumrin. Við erum svo stolt af skyrinu, okkar, að við lítum smáum aug- um á hina léttu súrmjólkurrétti nágnannaþjóðamnia, en það sr mikill misskiiningur, að skyriiiu alveg ólöstuðu. Það er hægt að fá góða súr- mjólk mieð því að láta skál með nýmjólk standa við yl, t. d. hjá eldavélinmi, dálítinin tíma. Ef hún er orðin þykk og hlaupin á öðr- um degi er hún góð, en ef benjni gengur illa að þykkna eða hlaupa saman, er ekki nóg í hen|ni af hreinum mjólkursýrugerlum. Bezt er að fá hneinræktaða mjólkur- pýru í fyrstu og haida henni svo við með því að láta dálítið af eldri súrmjólk saman við ný- mjólk. Hér í bænum fæst góð súr- mjólk frá mjólkurbúi ölvesinga, og hjá lyfsölum fást töflur til að sýra með mjólk, en þær eru nokk- uð dýrar, því þær eru seldar í pökkum, sem kosta kr. 1,60—1,20 pk. MJÖLKURMATUR. Þegar rnjólk er hituð mikið, hleypur nokkuð af eggjahvítuefn- unum saman og legst á botninn í pottinum. Þá er hætt við að brenni við sem kallað er. Ef slíkt ber við, er nauðsynlegt að losa mjólkina stnax yfir í anrað íiát. Undannerinu er hættara við að brenna við en nýmjólk, það er því gott að láta örlítið smjör- jstykki í pottinn með ur.danreinn- un.ni. 1. Við suðu á mjólkurmat er bezt að nota þykkbotnaða járn- eða aluminlum-potta. 2. Það á að smyrja pottinn eða sbola hann úr köldu vatni áður en mjólkin er Játin i hain:n. 3. Gott er að hita mjólkjna áð- ur ien hún er iátin í pottitn'n:, þaninig, að láta fat jeða köitnu mieð mjólkinni í starda niðri í sjóðandi v.atni. Þegar mjóikin er komijn í pott- inn, á að láta Ixana yfir góðan hita og hræra í þar tl 1 svður, 4. Ekki ætti að saIta mjólkur- mat fyr en rétt áður en pottúr- inn er tekinin af eldioum, þvísölt- uðium mat er hættara við að festast við botoinn en ósöltuðum. (Hærri suðiuhiti.) 5. Ekki er vert að sjóða nxjólk- urmat mikið eftir að mjólkin er kiomin saman við. í næsta sinn verða uppskriftir að nokkrum mjólkur- og súr- mjólkur-réttum. ÞjtiAverjar ððnægilr meö fundinn f Loadon. BERLÍN/í gærkveldi. (FB.) Þýzkir stjórnnxálamisnn teija það mikium efa bundið, að beppi- leg úrlausn á endurvígbúnáðar- kröfum Þjóðverja fáist með sam- þykt tillagna þeirra, sem talið er að Bretar og Frakkar ræði nú um í Londion. Tielja nxargir þýzkir Þjóðverji- ar, að með samþykt þeirra væri gengið á snið við mikilvægustu kröfur þýzku ríkisstjórnarinr.ar í þessuni málum. Telja Þjóðverjar nú ófullnægjandi, frá þeirra sjón- armið'i, að fieldur verði niður 5. kafli Versalasamningama, en hann fjallar unx takmörkun víg- búnacar. (United Prass.) Hver á gullið sem tapaðlst? LONDON í gærkveldi. Mikið dc ilumál er nú komiö upp unx guli það', er fanst í Oisement í Frakklandi og tap- ast hafði úr fiugvél á leið frá Farís til Loindon. Deilan stsndur unx það, hvort gullið berl að skoða samkvæmt f.röns:kunx lög- unx sem v'ogrek, iog er það þá eign finnandan,s, eða fjársjóð fundinn i jör.ðu, og ber þá að skila bonum 11 yíirvaldanna, g;gn þóknun. Engin iög eru í Frakklandi, senx kveða á um þetta, 0g þykir hér SMAAUGLY3INGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS Kaffi- og mjölkursalan við Meyvantsstöðina í Tryggvagötu selur heitan nnat í smáskömtum á 25 aura frá kl. 8 f. m. til 11,30 e. m. Húseignir til sölu, smáar og stórar, þ. m. mörg nýtízku-stein- hús og járnvarin timburhús, sum með nýtízku þægindum. Væntan- legir kaupendur geri svo vel að tala við mig sem fyrst. Jón Magn- ússori, Njalsgötu 13 B. Heima eft- ir kl. 6 síðdegis. Sími 2252. Við hreinsum fiður úr sængur- fötum yðar, frá morgni til kvölds. Fiðurhreinsun íslands, Aðalstræti 9 B, simi 4520. Sæki og sendi. ^ Það, sem eftir er af bútum, ■ (stumpasirs og léreft) verður selt næstu daga rneð niðursettu verði í Bankastræti 7. Leví. þörf nýrrar löggjafar. Eru ýnxsiri, æm telja það ósainngjarnt, að finnanda beri fremur hlutur, sem týnst befrr úr flugvél, hslduT en á annan hátt. Jarðeigandinn þar sem gullið fannst heldur því hins vegar franx, að verkalnxannsikoni- an, sem fann gullið, hafi verið að flækjast þar í beimildarleysi, og bieri honum því fundarlaun eða þóknun. (FÚ.) ifjúkruaarfélagið „LfknM óskar eftir 5 he 'bergja húsnæði 14. maí n, k. fyrir hjálparstóðvar sínar. Húsnæðið þarf að vera í eða sem næst miðbænum. Tilboð sendist fyrir 20. febr. n. k. til formanns Liknar, frú Sigríðar Eiríksdóttur, Ásvallagötu 79. ,1M nn - ungi maður( fæst enn í cfgreiðsln blaðsins. CHARLES GARVICE: Cirkus-stúlkan. aem þú heldur a,ð þú hafir rxot fyrir, og fiá þér ráðilegginigar í þeinx lefnum; en forðastu aila óþarla eyðislu. — Þieir vi'lija auðvitað láta mig kaupa alt úr búðinrxi, sagðp Díana. — En þú þarft engar áhyggjur að hafa af þvL Ég ex' eldri en tvævetur. Diana var oftast vön að blieypa úr hlaðá, en í þatta skifíi' lét hún klárinn lötra. Húin var hrygg við filhugsunina urn að þurfa nú að skilja við frænda sinin, sanx hafði reynst hennx eins og faðir. Hanini sárnaði að þurfa að yfirgefa hiestaina og hundana, sem voru benjxi svo kærir. Eftir þvi sem lengra laið á ferð hennar fór hún þó að líta bjartari auguxxi á fraimtíðina. Þegar hún nálgaðjst Winstatnlay, barst til hennar ómur af hljóðfærariiætti. Smiástrákur kom hlaupandi á mófi benná, eins og hann ætti lífið að leysá. Díana kallaði til hains: — Hvert ætlar þú? — Á sirkusinn, ungfrú, sagði drangurinn sitakkrjóður og tindr- andi augum. Sirkus! Blóðið streymdi fraim. í kinnar Díönu. Hún var orðjn stokkrjóð eims og dremgurimin. Díana hafði 'einu sinni komið á sirkus, og það var hienni óglieymanleg stumd. Hvers viegna ekki að skreppa þamgað? Húm lieit á úrið sitt og saninfærðdst um, ajð henni væri óhætt að fcoma þamgað smöggvast. Hún snéri bestinum viö og lét hanm hlaupa yfir limgirðingarnar og akrana. Diama afréð að koma ©kki inn á sirkussvæðið, em þab var ekkerit við það að athuga,, að ríiða þangað og hor'fa inn á nvifj-ð; gegnunx rifu. Hún reið fram hjá sviðkxu og vdttást auðvlelt að komasi: fram hjá áhorfendununx, siem stóðu alt í kring um sviðið. Þá kom. íti( hienmar maður og ætlaði að vísa bemni inrx á sviðið. — Ég ætla ekkert irnin á sviðið. Má ég ekki borfa á héðan. Ég ætla auðvitað að greiða aögamgS'eyri, sagði húm og rétti manm^ inum eton shilDng. Maðuri'nn opnaði sviðið og benti hcgni a}3 ríða inn á sviðið. Hún hallaði sér áfram og naut skemtunarittxniar svo vel, a‘ö henni var ómögubgt að slita sig frá hemni. Hún var inni þaxj til sýninguruni var liokið og v,ar hi'miniliíamd'i yíijr öliu, siemx bari fyrir augun. Nú beyrðii húm rtödd rétt hjá sér. Her.mi var: um geð að þurfa að hliusta á hana!, ieti gat ekki bomlist hjá þvi* sákir þiess hve röddim var náiæg. — Ég get það ekki, sagði hún stymjandi. — Það er þýðimgaxh laust. Ég get varla stadð í fæturna. Segið þeiin, að mér sé það ómögulegt. Díana snéri höfðimiu tiL hliðar og konx auga á hóp af siirkus- fólki, sem hafði safmast saman um unga, vel vaxma og fallegja komu. — Ég get það ekki, Jem, endurtók stúlkan veikt. — Frami,- kvæmdarstjórimn vierðiur rieiður; það vieit ég; ien mér er það ómögulegt. Sjáðu til, Jieim. Ég gst iekki haldið í hestimn, lxvað þá setið hann. Segið þeim. að ég geti efcki komxð fraim á svlfiilð í kvöld. i sama biii heyrði Díama að forsitöðumiaðunimn hrópaíði: . — Næsta atniði á d'agskrámni er, að madd,a,ma Garionma sýnir lystir sínar á ágætiega tömdumi', tnöliauknulm hesti. Hrifningin var mikil, !0g hljómsveitin byrjáði að icika.. For‘- stöðxumaðurinn borfðii framl í imnganginn og sá, að eitilxvað var í ólagi. Þá komu mokkrir trúðar fram á sviðið og iéku listilrt sínar, meðan á töfinini stóð. Hvað' eigum við að gera? sagði Jom. — Ef fóiki'ð veröuir vomsvikið1 í dag,- þá kenxur enginm maður í kvöld. í sanxa bili kom bestasvieinm'iinfn að nxeð stóran, brúnan hiasl;. Hamn ram staðar hjá komunmd, sem þurkaði sér vandræðalega; um muníninm og horfði vesældarlega í kricg um sig. Stúlkan borfði á Díönu mieð byðjamdi augnaráði. Gufð má vita, hvennig Dxönu befir dottið, í hug að lúta niður að stúlkunmi og leggja hendurnar á axlir henmar. — Ég skal sitja hestinm fyrir þig. Meninirnir störðu á hana undrandi, og kona’n hristi höfuðið aivarliega. — Þér ungfrú! Nei ungfrú; þér getið það ekki; anmarls vært ég yður þakklát. Hesturimin karan sitt hlutverk, en þér ge.'ið ekkí sietið hainn, og svo á þáð ekki við. Díana þaut af baki „Lævirikjanum" og hljóp að brúna beist- inum, siem bestasvetoninin hóit ennþá í;. — Hjálpið mér á bak, sagði hún biðja.ndi. Maðurinn hlýddi ósjáifrátt, og Díana hljóp í söðulinn og beindi hiestinum tjl kvenmanina. -- Sjáið þið til; ég get setið hestina, o.g nxér er ánægja að gera það fyrir yður. Það tekur engam tíma. Ég sé að þér er/i-fe of veikar tll þiess að sitja hanm í kvöld. Áður en k'onan hafði ráðrúm t;i þess að svara, koim maúu.r hlaupandi frá dýrasýni:ngarsvæEinu. >--- Madamie, það er beðið eftir yður. Forstöðumaðuiinn úr æfur. Þér verðlö að koma strpx. Díana fainaði leitt augnabiik, svo laut húm nnður og gredp slæðu upp úr vasa sínum, slæðu, clem Dan frtJ:di hafði oít skipað benini að hafal, en húin hafði aldrei v'iljað iruota. Hún kallaði til ikvienmanmia í s'natrj og bað þær að binda á sig sIauð'- un.a í tlkym'di. Koman batt á hania slæðuina nxeð skjálfandi hendi. Stundu síðari konx hún inn á dýrasýmingarisviðið. Fögnuðurin.i var óskaplegur. Dicmu virtist hanm eins og öldu- gangur við strönd. Blóðið þaut í æðum henmar og alt hrirag- smérist fyrir auguni henn;ari. Stúlkan sló lriið; ©itt í bes'iinm með svjpu sinmi. Em rnieðan þetfa gerðist, vonu, örlögim að vefa hinn eimkennilega vef sinn, sern við nefmuim berndfng. Ungan og laglegan rmann, á að gizka tuttugu og fimimi ái)a, bar að inngangimum. Hanm var ljóshæriðuT og dökkeygðiur. í svipimm vjirtist hamn kæra- laus fyrir öllu því, siem fyrir augun bar, og saimt konx hann ínn aö síðustu. Einn af hesta'sve;|nnnunx, sfem geklk fram hjá, nanx stáðar, þiegar hann konx auga á komumxanminin, því næst gekio hann að aðgöngumiðasölummi og kallaði - Þietta er Lisle lávaröiur, sonur jarlsins frá Fayile. Ég siú Ixann þiegar.ég var í Hampsihire. FayriehölJin er þar skarnt fr*j. Á meðan hafði LisLe lávanöur gengið til sætfc síne). Hainm halt- aði sér makindalsga í sætinu og virtist ekki skeyta hið mi'.'txrt a urn loddaralieiki trúöanna og var í þanin veginm að hugsa um aö iana út aftur þiegár Díana konx imn á sviðið. Hanm varð mjög ixndnandi yfir að sjá ymíiisliega stúlku í inæriskornum reiðfötum: koma imm á umfierðaiSi'rkus. Hanm reis upp ý sæti ;(in:u, en Díana iék prýðiiega hlutverjk sjúku stúlku:nn:ar. Hestu,r|'.inn lék Jistir sínar af miestu prýði, og stúikan fyigdiTjí með hverri hreyfingu hans. Lisle lávarður varð svo hrífinm, að hann stóð uppp úr sæti simu og gekk fram að sým.ingarsviði;|nu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.