Alþýðublaðið - 03.02.1935, Síða 3

Alþýðublaðið - 03.02.1935, Síða 3
SUNNUDAGINN 3. FEBR. 1935. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ OTaíSi? MJ D I : ALÞÍÐUFLO1KURINN ÍÍITOTJí.Rl: F. K. '?íi.DES A RSSON Ritstjóm og tígreiðsla: Hverfisgötr 8—10. SIMAR: 4900- 4906. töOO: Afgreiðsla, auglýsingar. t901: Riistjörn (i tnlendar fréttlr) t802: Riistjíwl. tÖ03: Vilhj. S. Vi hjálmss. (heimai ‘904: F. K. Valdt marsson (heima) t905: Prenlsmið.an. tPO0: Afgi%ttðsi» Úr atvioncbótavinnu á fátækrastyrk. EN N hefir íihaldið fækfcajð í at- vinnubótaviimunni um 50 rnanns. Ei .m'tt á þestsuim tíma, þcgar þrangit er í búi verka- manna, þá gripur hin kalda í- haldshöind rnn og sendir menininai, sem umnið hafa sér inin 103 kr. á taiáinuði í atv'tnr.vubóta iinniu, beán í alLIeysið og örbrg i.:a. . Ihaldið viðurkiennir þá sta’ð- neynd, að atvmnulieysi sé mikið í borginni, en því dcttur ekkiert ráð í hug til þess að bæta úr því. Það eúra, siem því kernur tlL hugar, er að draga úr útgjöldum bæjari' ins 4)11 atvinnubóta. Þetta er kallaður sparnaður. Nánar athugað iítur þessi. spamaður þannig út. Hinn fátæki vterkamaður, sem á I ie:s engan kost að afla sér d:g- legs brauðs mieð því að vinna í þjónustu ein kaf ra nitaksins, svo nota’ð sé eitt af uppáhaldsorðum haldsmanna, á þess nú heldur engan kost, að vimna í þjónius<tu, borgarinnar tll að framfleyta lí.i sinu. Þegar þanhig hefir verið lokað fyirir öll sund viinnuimrar, þá er að leiins is:'n Idð eftir, og hún er sú,j að segja sig tll sveitar. I’ctta gera rnenn alment ekki fyr ien í .siðustu lög, og þá er oft svo komið, að skorturónn hefir Jieitt tél vcikinda og annara vand-' ræða. Frá fjárhagsl'egu sjónar- iniði er þetta ver farið en hieima sietið fyrir bæinn, þvi ljóst er, að boinum' er verra að framfleyta mö.nnum mieð fátækrastyrk en með atvinnubótavininu. Frá sjónarmiði hins atvir.inu- iausa borfir þó miálið enn ver við. Hainn leggur á sig skort og hvers kyns vandræði til þ'ess að korni- ast hjá því að leita á náðir fá- tækrasfjórr.ar bongarinnar. Að iokum verður ekki annars kostur og bainn fær ótvírætt að vita, að náðarbrauðs er hann að biðja. Var þetta ef til vill tilgangur íhaldisins ? Er það þetta, sem fyrir því vakir, þegar það rekur menn beim úr atvinnubótavinnu, til þess eins, að þeir bljóti að koma utai hæl og biðjia um fátækrastyrk? Er tilgangurinn sá einn, að auð- mýkja þá mieinin, sem beimta þar.n rétt sinin að vinna til að lifa? Þiessum. spurningum getur hver svaraö fyrir sig. En eitt er víst. Alliir heið'arlegir borgarbúar verða að vera samji taka um það, að steypa íhald- inu af stóli, þegar Jöglegt tæki- færi gefst, og beimta bæjarútgerð' og annan þann bæjarnskstur, sem til þess þarf,' að allir geti ætíð haft nóg að gera. C-bstinn er sá listi við útvarpsráðsk'osfn1- ingarnar, sem Alþýðuflokksimenin styðja og kjósa. Arssbýrsla verkamannafélagsins Dagsbrún. Fyrlr árlð 1034. Fiutt af formanni félagsins Héðni Valdimarssyni á aðalfundt 27. janúar 1935. FÉLAGATAL: í árslok 1933 voru aðal- félagar 1308 A aukaskrá 292 Samtals 1600 Nýir félagar á áriinu 347 Sagt sig úr 19 Dámir 18 Útstrikaðiir 86 123 ,.224 1824 Þar af aðaifélagar 1555 Á aukaskrá 269 1824 Þiessir félagar dóu á árinu: 1. ÞorJeifur Ámason, Hhingbraut 186, dlinn 22. jan. Banamain éþekt. Lét eftir sig konu og uppkiomin böm. 2. Magnús Þorkclsson, Framr.es- veg 46, dáinn í febrúar. Bamlaus. 3. Jóin Sigurðsson. Dáiiran í fe- brúar. Banamein æðakölkun. Uppkomin böm- 4. Helgi Jóhannsson, Hverfisgötu 104 B. Banamein hjartaislag. Dáinn 19. marz. Lætur eftir sig konu og mörg böm, flest uppkomiin. 5. Guðmiundur Bjömsson, Ing- ólfsstræti 18. Dáinn 9. marz, óþekt banamein. Lætur eftir sig konu og 3 börn í ómegð'. 6. Kolbeinn Arngríms&on, Vest- urgötu 31. Dáinn 23. apríl. Banamieiin lungnatærh'g, ó- giftur og bamlaus. 7. Guðmundur -Ámason, Urðar- stíg 7 A. Dáinn 22. júni 1934. Banamein óþekt. Giftur, átíi Uppkiomin böm- 8. Jón Bjamason, Þórsgötu 10. Dáinn 22. júní. ' Banamiein 'krabbamein. Giftur, barnlauis, en átti 4 fósturböm, þar af 1 í ómegð. 9. Er.lingur Jóhanmsson, Óðins- götu 28. Dáinn 24. júní. Bana- mein hjartasjúkdómur. Gift- ur, átti uppkomón böm- 10. Guinnar Þorsteinsson, Hverf- iisgötu 94. Dáincn 3. sept. 1934. Banamiein blóðeitrun. Giftur og átti 3 böm, þar af )2 í ómegð. 11. Jón Júlíus Björnisson, Freyju- götu 10. Dáinn 7- okt., drukn- aði í Rieykjavíkurhöfn. Gift- ur, átti uppkomin börn. 12. Sigurður Gílason, óðinsgötu 23. Doinn 17. október. Ba .a rnein krabbamiecn. Giftur, átti uppkomin böm- 13. Guðjón Jónsson, Norðurstig 3. Dáinn 21. október. Banamejn óþiekt. Giftur, átti uppkomin böm. 14. Hjör.lieifur Jónisson, Vestur- igötu 16. Dáinn 10. októbar. Banamein krabbame’in. Giftur, átti 5 böm, þar a'f 2 í fóimiegð!. 15. Guðbergur Krl-fnsson. Dá- inn 13- nóvember. Banamein l'ungnatæring. Giftur, átti 3 böm ung. 16. Jón Sigurðsision, Óðinsgötu 28. Dáinn 17. nóviesmber úr krabbamemi. Ógiftur. 17. Guðmundur Guðmundisson, Lokastíg 25. Dáinn 20. nóvem- ber. Banamein óþekt. Ógiftur. 18. Sigurður Pétursson, Hrísakot:. Dáinn 14. desemben. Bara- rnein óþekt. Ógiftur. Heiðrum minningu þessara láitau félaga okkar,.- FUNDIR. Félagsfundir voru haldinir 7 á árinu, stjórniarifuindi: skráðir 28 og auk þesis 6 deiid- anstjórnafundir. JÓLATRÉSSKEMTUN fyrjr um 1100 böm Dagsbrúnarmama var haldinjn 2 kvöld í janúar 1935. ÁRSHÁTIÐ var haldin 24. nóv- ember og skiemtun með danzLeik 20. október. Alls sóttu báðar skemtanii]nar 889 mer.n, og va;r ágóði af þeim 930 kr. 22 au., sem var varið til jólatrésskemtana fé- lagsins, þar sem aðgöngumiiðar handa bömunum voru sieldir undir v^jðii. FYRSTI MAI var haldinn há- tíðiegur með mjög fjölmennri knöfugöngu af hálfu alþýðusam- takanna, og var þó versta vieð'ur.. Vinna var stöðvuð allan dagjnn og búðum lokað fr,á hádegi. VINNUDEILUR voru engar á 'áTinu hjá félaginu, nema smá- vægil'Cgar skærur. Stjóm fólags- ins og náðsmaður hafði nokkrum sinnum afskifti af, er út af var bnu’gðið írá samþyktum félagsins, svo sem um kaup og kaífitíima við bygg'nga: innu á nokkiium stöðtim, um vinnutíma bifrci ar- stjóra hjá h. f. Kol & Salt og um vinnu um borð í útler.dum skip- um, siem létu hásietana vinoa við uppskipun, 'ög varð stundum að stöðva vinnu, unz þetla var lag- fært af atvinnureke.'.dum. Félagið veitti alHerulega aðstpð i vegavinnuvienkíal linu s .1. vor, með því að hindra flutnirg á efhivið og vöruni til vegagierS- ariinnar. VÖRUBlLASTÖÐIN I REYKJA- VIK starfaði s. I. ár ti! 13. desemf- bsr, er benni var slitið vegrai hæstarétiardóms í máJi, er Gísli H. Guðmundssion vann gegn stöð- inni og hún dæmd ti! greiðlslu skacabóta, 2100 kr. að viðbættumi málskiostinaðd, en Gísli dæmdur réttur meðiiinmr stöðvarinnar. Stöðin hafði unnið málið i uindirl-. rétti. Við siit stöðvarinnar var sam- fylking flialdsmamia og kommiúin- ista um áð v örubifreiöarstjóra r hættu öllu sambarrdi við Dags- brún, ien rúmir 2/3 hlutar bií1- neiðarstjóra samþyktu að síofna nýja vörubflast&ð, V ÖRUBÍLA- STÖÐINA „ÞRÓTTUR", sem yrðj dieild úr Dagsbrún, og þarf þá jafnfiiamt að breyta lögum fé- lagsiins nokkuð nú á aðalfuindé, svo að það skipulag standJst. Verkamenn og vörubifreiðarstjór- ar o'g aðiriir verkamenn eiga að sjálfsögðu að standa saman irjnan Dagsbrúnar og stiöja hvertn ac.inan. MÁLAFERLI DAGSBRÚNAR. Ríkislögreglum. fóru í mokkur mi-'jl við félagið út af því, að vin’na hafði veiiið stöðvuð, þar sem þcir ætiluðU að vinna, og helmtuðu skaðabætuir. Félgið va;nn máliw.' Magnús Guðmundsson ráðher.a rauin hafa látið ríkissjóð gneiöa m ' l kostoaðinn fyr.r ríjkisl ögrcglu- menm. ATVINNUBóTAVlNNAN hjá bænum stóð frá nýári þangað t 1 isíðalst í apríil og urnnu mest 253 nnenn, en venjulega 200. Þegar hætt var vinnu uninu þar aðieins imn 100 mienn. Atvionubótavinn- an var hafin aftur 9. ágúst eftiir áskoiruinum frá stjómum verka- ilýðsfélaganna og fulltrúráðinu og fyrir mlligöngu bæjarfulltrúa Al- þýðUflokksins. f fyrstu unnu að eins 5Ó menn, en var svo fjöJgað á tveim vikum upp i 200 menn, O'g stóð svo þangað til síðast í nóvember. Þá bauð atvinnumála- ráðherra frarn viðbótarstyrk t i at- vininubóta bæjarins, gegn því, að ef bærinn yki töilu verkamanna upp í 4C0, og var það gert eítir áskonun stjórna verkalýðsfélag- anna á rikisstjórniina. Va:r þá fyii foiigöngu bæjarfulitrúa Alþýðu- flokksdns í bæjarstjórn samþykt að taka boðinu, og var þá fjö'lg- HÉÐINN VALDIMARSSON að upp í 400 manns, sem stóð óbreytt tiL nýárs, nema jólavik- una unnu 460 menn. Bæric.n sitofnaði ráðiningarskrif- sitofu s .1. haust, sem hefir séð um úthlutun atvinnubátaviinnunn- ar og befir ekld fengi.t að neiínm miaður frá verkal ýðsfélögunum starfaði þar, né nieltt ef.i lit af þdrna háilfu á skrifstofunni, held- ur hafa þar starfað eintómir Sjáilfstæðismenin, enda befir ó- venjumiMÖ verjð kviartað yfir út- hlutun vinnunnar. SKRIFSTOFA FÉLAGSINS er erm í Mjóilkurfélagshúsinu og hefir aðistoðað félagsmann á marga lund. Skrifstofan ler ávalt opin kl. 4—7 síðdegis, Ráðs- maður félagsins, S.'gurður Guð- nuundsson, hefiir innhcimt ei'ns og að undanfömiu mestö'll félags- gjöldin. Á vertjðcnni var þó ráð- inn honunr tiil aðstoðar Magnús Árnason. Með hinini ört vaxar.di félagatölu er nauðsynlcgt að auka aðistoð á skrifstofunni á næsta ári t:L innheimtu og annara fé- lagsstarfa. INNHEIMTUR KAUPGJALDS fyrjir verkamenn hefir skrifistofan oft annast á árinu og hefrr ian- heimt um 1830 kr., most.aL í bygg- ingavinnu. STYRKTARSJ ÓÐUR VERKA- MANNA I DAGSBRÚN var í ársi- byrjun 21357 kr. 17 aur., en í árslok 21 954 kr. 72 aur. Félagar eru að eins 61, en sjóðuri'nn er opánn fyrir öllum Dagsbrúran- mönnum gc'gn 10 kr. inngaugsieyri og 6 kr. árgjaldi og veltir styrk vegna slysa, langvarandi heilsu- leysis og tll ekkna sjóðsmeðlima í 3 ár. STYRKTARSJÓÐUR VERKA- MANNA OG SJÓMANNAFÉLAG- ANNA 1 REYKJAVIK. Sjóðurinn var í áusibyrjiun 122 917 kr, 34 aur., en í ártsJok 124 675 kr. 22 aur., eða óx um 1760 kr. á íárinu. Dagsbrún geldur 1 lcr. af hverj- urn mecJinr síhurn í sjóðiinn, og fá félagsmenn Dagsbrúnar og arirara verklýðisfélaga í Alþýðu- sambandinu, sem gjaLda í sjóðsmn, styrk úr honum eftir umsóknum vegna slysa eða langvarardá beilsulieysiis, ien sjóðnum er stjórn- að af sérstakri sjóðstjóm, sem Futltrúaráð verklýðsfélagah'na í Rieykjavílk kýs, Sjóðuriinn nýfuir styrks úr rikissjóði og bæjarisjóði. Styrkveitingar nema venjulega 100—153 kr. á styrkþega. Á ár- inu fengu 64 Dagsbrúrarmcnn styrk úr sjóðinum, samtats 7075 kr., eða að meðaltali 110 kr. hver, en Dagsbrún greiddi til -sóðsdns 1308 kr. Alls námu veittir styrkir sjóðsins til meðJima verklýðsfé- laga hér í bænumi á árinu 14875 króinurn. alÞýðuhúsin 1 REYKJAVUÍ. Alþýðuhúsið Iðnó, sem er eign Fulitrúaráðs verklýðsfélaganna í Reykjavíík, befir verið relúð með hagnaði undanfarandi ár, æm er niotaður til að bæta búsið og’ lækka skuldir á þvf. Iðnó fulf- nægir þó ekki þörfum allþýður samtakanna, en getur að ^iins ver- ið notað æ.m samkomuhús. ,E,"tir að flest sambandsfélöigin d Reykjavilk og nrargir ALþýðu- fliokksmenn lröfðu lofað hlutafjár- fram'lögum til þess að Jieisa Al- þýðuhús við Hverfisgötu, er^gæti orðið miðstöð samtalutnna, var h/f. Al.þýðuhúsið við Hvei’fisgötu stofnað 17. júlí, s, i., og voru: hlutafjárlofioröiin þá hátt á ,amrað hundrað þúsund, er skal greiðast á 12 árum, þar af iangmest frá fulltrúarácinu og carnband -ifélög- unum. Síðan befir verið ur.ini3 að því að fá Lán til húsbygg ngari m- ar, iað svo miklu leyti, sem framv Lög væiu ekki þegar .greidd, og hefir fengist lánsiofiorð' gegin fynsta veðrétíi, ien >enn er ófengiðí Lánsl'oforð gcgn öðrum veðrétiti. RAUÐHÓLAR. Fuiltrúaráöiö gerði samn'ng unr Jieigu ,mikils hluta Pauöhóla á árinu ,t 1 20 ára1, og sá forstöðunefnd þeirra uin að þeir væru girtir s. L. vor. Við gdrðönguna var iei ruinigiiis unnið af sjá'Lfboðaliðum, aðaliega af hafn- arverkamönnum. Þegar landið var girt og danzpalli hafði vsrið komj-1 girt og dienzpalJi hafði verið kom- ið þar fyrir í gíg einum, var baidiih víigsJulhátíð í júnjv og síðaf.i önnur skemtun í ágúst. Ágóði þessana skemtana var nægur til að greiða með girðingarefni^. Á næsta vori þarf að reisa þar. skála og gena ýinsar umbætur á land- inu. Á sunnudögum voru Rauð- hólar opnir fyrir almsnr.inig. Tví- viegis var ráðlst á hliðið og það skiemt af andstæðingum alþýðu- samtakanina. VINNUDEILUSJÓÐUR DAGS- BRÚNAR, sem stofnaður var í árebyrjun 1933, befir aukist á þess ári um 4500 kr. og r.emur nú rúmum 10 000 kr. Tilgangur han. er að styðja i vinnude.ium þá félagsmjenn, sem veikasta hafa aðjstöðuma, en íyrstu 10 000 kr. má aldnei skerða. Hann vex væntan- lega fyrst um sinm um 5000 kr. á ári. Yfir sjóðnum ei sérstölc stjóm, kosin tun leið og félags- stjórnin. ALÞINGISKOSNINGARNAR s. L. sumar fóru eins ,og kunmugt er þannig, að Alþýðufloklmriinn fékk rúm 11 000 atkvæði, jafnt og Framisóknarfliokkurinn, og voru kpsnir 10 . A Lþ ýðuf I okksþ ingm'emn. Auk þeirna voru kosnir á þing 15 íFramsóknarfliO'kkstaeinn, 20 Sjállfstæðismsnnn, 3 Bændafliokks- menn og Ásgeir Ásigeirsson utain íliokka. Alþýðuflokkurinn gekk sfðjan með Framsókn að stjórn- armyndun, að undan.ger;gnum,.op- inbiemm máliefnaaamniingi,. og varð Haraldur Guðmundsson atr vinniunálaráðiherra af hálfu AJ- þýðfuflokksins. 1 hinni stuttu stjórniartíð þessa siamsteypuráðunieytis og á síðasía alþingi hafa marg.í 'egar r'uv stafanir verið gerðar til hagsmuna alþýð'umnar, má þar á meðail nefna 1. að rikissitjórnin hæt i að grieiða tiL rik'islögrcgluinnar, og þótt bæj- arsjóður héldi því áfram t.l ný- áns, þá muin hún nú með öllu afnu'min. 2. lög um verkamaniná- búistaði, siem ieykur styrk ríkis- sjóðs til byggngasjóðs ujn 100 þús. kr. á ári, nueð t.llagi frá Tó'ba'kaeiinkasiöianni og giröir fyxír öll sprangifélög í þessu skyn', 3. lögin um v‘:n cumiðLin, sem fyr- inskipa hlutlausar vinnumiðluniar- skrifstofur, sem hafi t. d. á hendi úthlutxm atvinnubótavininu o. fi„ 4. fjárlöigin með auknu atvinjnu- bótafé uup í i/2 milljón kr. á ári, úr 300 þús. kr., siem áður fékst miest fyrir harða baráttu Al- þýðufliokksiins — og mörg önniur iög mætti nefna, auk þiess sem at- vinnumálaráðherra hefir eins og fyr er sagt hrundið fram aukinni atvinnubótavinnu með framboði til bæjarins um fé. Má vænta þess, að á næsta a Iþingi verði enn haldið áfram sömu braut, og m. a. er þies,s vænst, að þá verði lögð fyrir al- þingi til samþyktar lög um al- n-jennar tryggingar og gagngerða breytingu fátækralaganira. FJÁRHAGUR FÉLAGSINS er enn batr.andi dns og árið á und- an, og hefir aldrei verið eins góö>- ur. Innbeimt félagsgjöld eru 20300 kr. á móti 17 600 kr. árið á uind- an. Skuidlausir félagar um ára- mót voru 871, en eitt árgjald eða hluta þiess skulduðu 784, meiria skulduðjU 269, og eru þeir á auka- skrá. Af eidri sku.ldum inn- heimtást 5300 kr., en árgjald fyrir 1934 innheimtust 13 300 kr., en imniökugj'öld um 1700 kr. Aðrar tekjur félagsins voru vextir, á- góði af skemtun og ýmisliegt fyrir rúmar 700 kr., svo að saman.1- lagðar tekjur félagsims voru rúm 21 þús . kr. Gjöld félagsins voru 14200 kr. Þar afvoru skattar til fulltrúaráðs, Alþýðusambandsins og Styrktar- sjóðs verkamanna og sjómaama- félaganna samtals um 5400 kr„ skrifstofukostnaður og Launa- greiðslur til ráðsmanns og að- stoðarmanns á vertíð um 6700 kr.„ kostnaður við fundahús, aug- lýsingar, s;tjórnarkosn;.ngu, mála- færslukostnaður, styrkur til Karla- kórs alþýðu, samtals um 2100 kr. Loks sanmingsbuiid/ö hlutafram- l'ag ’til Alþýðuhússins við Hverfis- götu 1000 kr„ en á móti því kiemur aftur hLutafjáreign í hús- inu. Eign'r félag ins renra 42 4C0 kr„ :>g hafa þá 3000 kr. vierið afskrif- aðar af útistandanidi skuldum fé- l'agsmanna, en félsgið skuldar lengum neitt. E g innar eru hluta- bréf Eim3’kipafilag..ins, lán til rð,nó, hiiutafé í Alþýðuhúsinu við Hvierfirgötu, samtals 6500 kr„ mur.ir 700 kr„ útktandarc i skuldir félagsmanna að nafnverði 17500, en taldar 14500 kr. virði, og loks sjóðir, félagssjóður 11200 kr. og vimmu'diejlusjóður 10 000 kr. Sjóða- aukningln e|n nemur um 7100 kr„ þar af í vinnude'lusjóði 4500 kr„ en eignaaukniingi.i nemur samtals 12100 kx. á árinu. Mismunuii jn ’iggar í égie'ddum félagcgjöldum, fána félagsins og framlagimu til Alþýðuhússins við Hvieríisgötu. Fjárhagur félagsins er þannig í góðu lagi. Það, sem nú vantar á, er að innbeinrita útistandaindi slkuldir félagsins, og svarar áneið>- anlega vel kostnaði að hafa aniní- an aðstoðarmainn með ráðsmanni til innh'eimtu og annara stajrfa mestan hluta ársins, þvi að ein- mn mianni er að verða starfið al- gerlega ofviða. HORFUR. Árið, senr nú er að byrja, Lítur miklu vier út, en und- anfarandi ár, lrvað sniertir sjávar- útveginn, aðallega sölu verkaðs saltfisks tM Miðjarðarhafsland- anna, þar siem markaðurinin hefif þrenngst rnjög mikið fyrir Islend- iinga, >en aukist fyrir Norðrmemin, með mi 11. rik jacaminingum. Um 17000 tonn af fiskiuum eru óseld urn áramótin, og má búast vi'ð með óbreyttri útgerð og verkumár- og söluaðferöum, að óseldu fisk- birgðcnnar vaxi enn um min t 7000 tonn um næstu áramót, en þaö mundi hafa í för með sér hrun al.hnik-ls hluta sjávarútvegs- ins og iena aukið atvininirifeysiL Síða. ta alþimgi he.ir þó samið lög til að að-toða úcveg nn í þiesssi- um lefuum, og má vænta, að nreð Frh. á 4. sfðu,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.