Alþýðublaðið - 04.02.1935, Qupperneq 2
MÁNUDAGINN 4. FEBR. 1935.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
( J—->
Verkamitnnabústaðir á Englanði
LONDON (FB.).
Bretar vinna nú að því, sem
kunnugt er, að koma húsnæðis-
málum alþýðu manna í Bretlandi
i betra horf.
Fyrir löngu ;hafa menn séð fram
á, að til þess að ná því maiki, að
öll þjóðin hefði sæmilegt húsnæði,
þyrfti að rifa heil hverfi í fjölda-
mörgum borgum, hverfi þau, þar
sem svo að segja eingöngu eru
hús með heilsuspillandf ibúðum.
Heilbrigðismálaráðherrann, Sir
Edward Hihon Young, hefir fyrir
skömmu gert að umtalsefni áform
hins opinbera í þessum efnum.
En í stuttu máli er ráðgert — með
samvinnu rikisstjórnar og bæjar-
stjórna i borgum Englands og
Wales, að rífa 280.000 hús, sem
eru óhæf til íbúðar, á næstu fimm
árum"og sjá þeim mikla fjölda
fólks — 1,125,000 — fyrir heil-
næmum íbúðum.
En þetta, að uppræta heilsu-
spillandi íbúðirnar, er þó að eins
einn þátturinn í því að bæta húsa-
kost brezku þjóðarinnar. Sú starf-
semi er i rauninni margþætt.
Þannig er einnig unnið að þvi,
að millistéttirnar svo kölluðu og
verkam'enn, sem hafa betri launa-
kjör en þeir verkamenn, sem við
lélegastan húsakost búa, geti
komið sér upp húsum með sæmi-
legum kjörum. Er því unnið að
því að menn geti fengið lán til
húsbygginga með lágum vöxtum
og afborgunum, sem ekki eru
mjög tilfinnanlegar.
Áætlaður kostnaður úr ríkissjóðj
er á annað hundrað milj. stpd.
við þessar framkvæmdir á næstu
40 árum, en útgjöld bæjar- og
sveitarfélaga veroa um ’/s af út-
gjöldum ríkissjóðs.
Höfundur áætlunarinnar um að
rífa óheilnæma verustaði fólks i
borgum og reisa þar ’ ný hús
er Arthur Greenwood, en hann
var heilbrigðismálaráðhena í
seinustu verkiýðsstjórninni, [ sem
var við völd í Bretlandi, og felst
þingið á tiilögur hans í þessum
greinum. (United Press.)
Bissa vikið úr stöða
sinni fyrir aö vera of
ðkveðinn komniðnisti.
KALUNDAORG í gærkveldi.
Rússneska tónlistarforlagið gaf
nýlega út Konunginn i Thule eftir
Goethe, en lét breyta einu orðí í
textanum, sleppa orðiau kóngur,
en setja öldungur í staðinn, af
því að forstöðumanni forlagsins
þótti orðið kóngur minna of mikið
á úrelt og ilt stjórnskipulag, sem
ekki ætti að minna fólk á eða ala
upp í því.
Ráðherra þeim, sem þetta heyr-
ir undir, þótti of langt gengið í
þessu og lét eyðileggja öll þau
25,000 eintök, sem prentuð höfðu
verið, og prenta kvæði Goethes
upp aftur rétt, en forstöðumanni
forlagsins var vikið úr stöðu sinni.
(FÚ).
A
Vonskn veðnr í
Dabmörku.
KALUNDBORG.
Stormar og vonzkuveður eru
um alla Danmörku í dag. Flutn-
ingaskip hafa tafist og tepst og
fiskiflotimin hiefir ekki kiomist í
róður. 16 skip liggja í dönsku
sundunum og komast ekki leið-
ar sinnar. (FO.)
Viðoreing lið
slóræningja.
LONDON í fyrradag.
Herskip er nú að elta sjóræní-
iingjana, sem tóku kínverska skip-
ið Tung Chow, er það \'ar að
flytja 70 böm og kennara þeirra.
A berskipiinu eru kínverskir her-
mienn, siem hafa strengt þess beit
að drepa sjóræniingjana. Börnun-
um, sem voru á rænda skipinu,
kemur annars ekki saman um sjó-
ræningjiana, en eru yfirleitt ekki á
sam-a máli og hermennirnir. Þau
siegja fliest, að' sjóræningjamir
hafi veriö beztu náungar, þvi að
þeir fundu mikið af appelsínum í
skipsfarmiinum og skiftu þeim
miili barnnanina.
I-egar sjóræningjarnir sáu, að
þeir þurftu að yfirgefa rænda
sklpið, hótuðu þeir skipstj'óranum.
þvi, að allir, sem á því voru,
yrðtu dnepnir, nema því að eins,
að þeim væri trygt það, að þeir
kæmust undan. Skipstjórinn
gneiddi þieim þá allmiikið fé, og
bafði allmikið af því safmastimeð--
al farþiega, eða um 2000 dollanar,
en samt hafa sjóræmingjannir tap-
að fjárhagsiega á tiltæki sínu,
því að þeir böfðu gneitt 4000 do'll-
ara fyrir upplýsingarnar um
skipiö, en þær voru í'því fólgnar,
að í jþví væri mikið af gulli.
Stúdentar í Belgrad
svelta slg f mótmæiaskyni.
LONDON í gærkvöldi-
Nokkur hundruð stúdenta úr há-
skólanum í Belgrad hafa svelt sig
i mótmælaskyni gegn því, að
nokkrir félagar þeirra voru settir í
fangabúðir veg'ia þess að þeir
hölluðust að kommúnisma.
Lögreglan hefir rekið hnngur-
stúdentana úr stöðvum þeirra. Einn
þeirra er dáinn, en nokkrir aðrir
eru hætt komnir jaf hungri og af
sá um í viðureigninni við lögregl-
una. (F.Ú.)
Samvínna skip (élaga.
KALUNDBORG (FÚ.)
Samistarf Hamborgar Arnaríku-
liinunnar og N'orddieutscber Lloyd
hefir nú verið samþykt til fuiln-
ustu.
Félöginn starfa aigerlega sarnan
umdir samielginlegri stjórn að
fólksflutningum t.l Noröur-Áme-
ríku. En öðrum sigl Ingaleiðum
skifta féiögjn á milli sfn og staría
þá bvprt í sinu iagi. Þiessi sam-
viinna féiaganna hefir þegar verið
i gildi um alllangt skeið, samí-
kvæmt samkoimuiagi fram-
kvæmdastjórna féiaganna, en
formiiega befiir ekki verið geugið
frá hienni fyr en nú.
Beriín undirbýr slg
gegn fiugárásum.
ÝZKA FLUGMÁLARÁÐU-
NEYTIÐ, sem er undir stjórn
J Görfngs, ætlar daga;na 19.—22.
fiebrúar að láta fara frami í Bei'-
iífn æfingar í vörnum gegin flug-
árásum.
R'orgin verður látin vera í al-
gierðu myrkri nióttiua miiili 19. og
20. febrúar.
' VIKAR.
Ffðnsknm kommðnista
neitað iim landgöngu í
Englandi.
LONDON í gærkveldi.
Aðalfundur enska kommúnista-
flokksins hófst í dag Manchester.
Einn e ðalræðumaðurinn, sem þar
átti að tala kom þó ekki, en hann
var leiðtogi franskra kommúnista.
Honum var neitað um landgöngu
í Englandi. (F.Ú.)
Verðlækkun.
Strásykur 0.35 pr. kg.
Molasykur 0,45 pr. kg.
Kaffi frá 0,85 pakkinn,
Export (Ludv. David) 0,65 stk.
Verzlunin BREKKA,
Bergstaðastræti 35. Sími 2148.
SMAAUGLYSINGAR
ALÞÝflUBLÁflSINS
VIOSKjfTI DAGIINI0á:»
Lítið á nýju fataefnasýnishorni
hjá Leví, Bankastræti 7.
Rit Steingfíms Tborsteinssonar,
sem undiiritaður hefir gefið út, sel
ég fram vegis fyrir 10 krónur, ef
keypt eru öll í einu, og sendi
burðargjaldsfritt á næstu höfn við
pantanda eða þangað, sem hægt
er að senda pakka með bílum, ef
peningar fylgja pöntun, annars aö
viðbættu póstkröfugjaldi Bækurn-
ar eru þessar. Ljóðaþýð. I, m.
mynd. Ljóðaþýð. II, m. mynd.
Sawitri, saga m. mynd. Sakiin-
tala, saga. Æfintýrabókin. Saga
frá Sandhólabyggðinni, eftir H.
C. Andersen. R. H.-rima. Sagan
af Trölla-Elínu og Glensbróðir
og Santi-Pétur. Sagan af Kalaf
og keisaradótturinni kinversku.
Alpaskyttan, eftir Andersen. —
Alls tæpar 1000 bls.
Bókaverzlun Axels Thorsteins-
sonar, Kirkjustræti 4, Reykjavik
Verzlun
Hinriks Auðunssonar,
Hafnarfirði.
Nýlenduvörur með bæjar-
ins lægsta verði. Athugið!
Ávalt byrgur af nýju smjöri
og skyri.
Fisklmálanefnd.
Skrifsíola, Anstnrstræti 14,
3. hæð, síæi 2850.
Skrifstofastjórinn til vlðtals kl 4—6.
Stærsti tiDnlngnrinn
í Happdrætti Háskólans og margir aðrir stórir vinning-
ar unnust á hlutamiða frá mér." Komið sem fyrst og
kaupið hiutamiða.
Helgi Sívertsen,
Austurstræti 12, sími 3582.
GJæný íslenzk egg á 12 og 15 aura. Drífandi, Laugavegi 63, sími 2393.
Jlvað níí - nngi maðnr* f æst enn í efgreiisln bíaðsíns.
" Cirkus-stúikan.
S. ’ k ' '
í sama au'gjnabliki kastaðd dnengur, sem hafði verið að bor'ða
appelsínu, berkinum af henwi næstum því framan í hestinn.
Hestmum brá svo við, að hann prjónaði upp í lo'ftíð og reyndi
að kasta Díönu af sér. Díauia var ekki í nisiinni hættu stödd, en
þetta kom heinni svo á óvart, að hún tapaði svýpu simni. Ltele
Lávarður álteit augsýinilega, að hér værj meiri hætta á íerðum og!
hJjóp yfir grindurnar og stóð á sama augnabJiki við hlið heninar.
— Ég hélt að þér væruð að dietta af baki, áagði hann.
Húin lieit á hann, og á sama augnabliki losniaði slæðan, sieam)
sjúka konan hafði aðeiiins buindið lausiiega, og þaxjnia sa,t Dí&np.
Lesiie eins og sirkussitelpa frammi fyrfr öllum.
Hún rétti út höndina eftir slæðumni, en það var um seirtan,
því ókunni maðurinin hafði þiegar fest sér í minrá andlitsdrættí
hennar, og augu þeima mættust eitt augnabilik. Aldnei Jiafði
Díana orðið vör slíkria tílfinniinga, sem nú gerðu vart við sig.
Hún gat ekki gleymt þessiuim augum, sem höfðú horft jsvo
undrandi á hana.
Strax og henni var auðið að fjúka hlutverki sínu, neið hún
út af sviðinu.
3. KAPÍTULI
Ðíiana neið' út af sviðinu, >eu hún fann það vel, að henni vipitf
eekki leins létt í skapi og áður. Konan, semi hún hafði ieyst af
hóimi, tók hefhni' með mesta þakklæti.
—- Ö, ungfrú, en hvað þetta tókst vei;. Þér sátuð hanin ágætlega.
Það var dásamliegt að sjá til yðar. Þér urðuú hrædrfar þarjna(
inni, bætti hún við i meðaumkuinarrómi, pegar liún ná hve
litverp Díana var.
— Nei, nei, sagði Díana og r.jðnaðj. — Ég var ekki viituind
hrædd. Gekk þetta ekki vei?
— Það gat ekki tekist beturf þótt þér væruð æfð sirkuss'túlika
— að einni undantekningu. Ég vissi, að þér munduð ekki dettö.
af baki. Hesturfnn er dálítið viðbrigðinin', og hann varð þess
strax var, að óvabingux sat á baki hans. En ég þekki hann og
vissi strax, að hanln mundi ekki setja yður af sjér, þótt þesfei
herrarruaður blypi lekki inn á sýningarsvæðið.
— Já, hver var hanin? spurði Díana og horfði dreymnumi
augum krfngum sig.
— Það veit ég ekki; það var einn af áhorfendujmum.. Lofaðiu
mér að gefa þér tebolla, það tekur engan tipia, .hjijlt hún áfram!,
þegar Díana hljóp af baki og gekk til „Lævir!kjans'‘.
Díana hrjsti höfuðið og horfði óttaSiLiegin á úrið sitt.
— Nei takk; ég má ekki tefja; ég er orðin of seini;' ég á eftím
að fara til. Winstanliey.
Konan andvarpaði og horfði1 á Díömu hrygg og þakklát.
— Þér hafið gert mér miikinh graiði ,ungfrú, og ég veit ekki
hvernnig ég get þakkað hanin. Er tii of mikils mælst að fjá að
vita nafn yðar?
— Niei; ég heifi Díana;; — hér nam hún skyin,di.liega staðar,
eins iog það ryinni upp fyrfr banni að það færf hezt á því, að1
þetta axarskaft bennar gLeymdist sem fyrst. ókunina konan virlj-
ist gera sér það að góðu.
— Ég skili yður, ungfrú; það er bezt að þér segið ekki n'afn,
yðar, en fornafnið hafið þér sagt — Díana; — ég skaJ aldriei
gleyma því, þótt ég yrðí hálf-niræð. Ef þér nokkru simni —
en það kemur víist aldrei til þess, að þér þurfið hjálpar mihnar
við; — en beimurfnn er stór, og enginn veit hváð getur hent.
Ungírú, ef þér leinhviern itíma í íriamitíðímri .þárfinist alúðar-
vinar, þá megið þér ekki glieyma, að til ier í heitmiinum ein kona,
sem alt vildi gera fyrfr yður Ég er yður svo þakklj'it, ekkí
fyrst og fremst fyrfr þann greiða, sem þér gerðuð mér, heildur*
miklu fremur fyrir miéðaumkunarsvipinn á andiiti yðar og fyrxr/
það, hve ástúðJiega og af hve miklum skilningi [)ér töluðuð
við mig.
Díana varð hrærð og rétti henni mettu höndina sina og saglii
biíðlega:
— Þér gerið alt of mikið úr þessu; e,n nú verð ég að haida.
áfram. — Verið þér saelar,
Meðan Díana þieysti ti.i WinjStanliey, ásóttu harna nrargs konar
. ólikar tilfinningar. Nú fyrst áttaði hún sig á því, sem hún hafði
gsrt. Hún — af .Lesliie-ættiinni —- hafði riðið í sirkus. Áhorf-'
lendurnir höfðu starað á ,hana og tátið fögnuð sinn óspart í Ijós.
Hvað skyldí Dan fræmdi siegja, ef hanin kæmist að þeísis|u?
Díana náði að lokum tJ WinstanLey og hraðaði sér til stærhtu
vierzlunarinnar. Hún vissi varla .hvað' það var, sem hún þurfti
að kaupa. Búðarsvieinamnir fengu hana til þess að kaupa alljx
y -!:í í : I i i : ! : ■ I
möguLega hluti, þar til hún að Lokum kvaðst ekki ætla að
kaupa meira. Þiegar hún var búin að kaupa þrisvar simnujm
mieira ien Dan frændi hafði gert ráð fyrir, Jiélt hún af stað
hiejmMðis.
Þiegar hún beygði inn á Jitla hliðargötu, sá hún hvar maöm)
kom á móti benmi. .Augnabiliki síðar sá hún að þetta var s,aimd
maðurinn og hafð ihjálpað henni í sirkusinum. Hún (.iemdi
saman varfrnar og var fast ákvbðíiin i í þvi að iátast .etldii þiekkja
hann, þegar þau mættust; en þegar húin nálgaðist hann, vék
hann til hliðar og tók hattimn ofan.
—■ Giott kvöld, sagði hann, og þö hún hefðí búist við þVí að
heyra rödd hatis, þá hrökk hún samt dáJítið við, þegar hann
sagði 'gott kvöld Madanue.
Hann kallaði hana Madarne. .Henini létti; það var auðbeyrt,
að hann þiekti hana ekki og stóð í þeirri mieintLngu, að stúLkan.,
sem. hann hjáipaði, væri egin af sirkusJeikiendunum.
— Gott kvöid, sagði hún frjálslega og óþvingað, þótt lijartað
berðist í brjösti bennar. — Eruð þér útí að skemta yður?
— Já sagði hann; ,— ég ier að fara tif næsta bæjar. Er Wiw-
stanlsy ekki skamt héðan? .
— Jú, það beld ég, sagði Díana og brosti', eins og hún vislsj
það ekki fyrir víst..
— Ég var hræddur ,um, að þér mxmduð mieiða yður viið sýnf-
inguna.
— O-nei, svaraöi hún kæruLeysisLega, án þieslsj að líita á hann.
— Þér fóruð svo > fLjótt út af sýningunni, sagði hann.
— Ég er ekki vön að vera þa'r sivío Jieingi, sagði hún rióJega.
Hann þagði eitt augnahlik og horfði á búnað bennar, sem vai*
úr fögru, grænu kl.æði og augsýniLega var betur saumaður en
reiðföt flakkandi sirkuskvenna eru vön að viera.
— Þetta er ekki hesturiinin, sem þér rfðuð í sirkusinum, riagði
hanm skömmu síðiar.
— Nei.
— Þetta ter mjög fallegur hestur. Viljið þér sieJja mér hann?
— Selja „Lævirkjann"! hrópaði hún, eins og hann befðii x-erið
að falast eftir að kaupa hár hennar.
— Ég bið yður -margfaldliega að fyrirgefa, sagði hann. —
Þér verðið að fyrirgefa mér, en faðir yðár — fóJkið sagði, að
faðir yðiar váldi selja ihest, og svo hélt ég, að þiár vjLduið ef til
vili sielja yð|ar hest. ■