Reykjavíkurpósturinn - 01.08.1848, Page 12

Reykjavíkurpósturinn - 01.08.1848, Page 12
178 flest héröð lamlsins til undirskriptar og sýnir sig sjálf; en þess vil eg geta, að öllum fundarmönnum koin {>að ásamt, að ekki skyldi bænarskrá þessari koma fyrir konúng fyr enn hinn almenni rikisfundur væri ákveðinn og dagsettur, og skamt eitt til hans, var |>að til þess að ekki skyldi verða borið fyrir að hún færi í neinn bága við Reykjavíkur bænarskrána, sem fundar mönn- um þókti að vísii góð en töldu hana þó að sjálfsögðu áráng- urslausa, ef ríkissamkomar. yrði ákveðin fyrri enn því mætti við koma sem þar er heðið um; hin konúnglegu kosníngarlög frá 7. f. m. éru Ijósastur vottur þess, að vel mátti slá þenna varnagla. Fleyra er það enn eitt sem fundur þessi færði sönnur á, og vel var að sannaðist; það fyrst, að fleyri eru færir um, að hugsa og ræða skynsamlega og skipulega á mann - og þjóð-fundum en.þeir sem eiga 10 hndr. í fasteign eður hafa 20 hndr. að æfi- festu; það hið annað, að íslendíngar fást lil að takast ferð á höndur i málefnum fósturjarðar sinnar, þó ekki tái þeir 3 dali eður ineira um dag hvern, eius og heyrzt hefur að sumir hafí 1 getið til o°; horið fyrir, og var það mein, að þetta gat ekki sýnt sig enn frekar, en víst hefði all margir komið hér austanfjalis, einkum úr Arnesssýslu og vesíanfjalls hefði þeir getað feingið nokkra víshendíngu áður. J>að mun hafa verið ætlan manna, að á þessum fundi yrði rædt og ráðgjört að hafa alþíng framvegis á Jiíngvelli; þetta kom ekki til orða svo eg vissi, en margir fundarmanna, ef ekki allir, voru á því, að eiga fund á jMngvelli það árið sem alþíng væriekki, til þess að ræða um þjóðmálefni og undirbúa þau til alþíngis árið ept- ir; töldu menn víst að slíkir fundir gæti orðið þjóðarandanuin og þjóðarsamheldni til hinnar öflugustu endurlífgunar og við- reisnar, til eflíngar alþingi og ályktunum þess og framkvæind- um, og til maklegrar minníngar við frelsishetjurnar góðu sem forðum átlu allsherjarþíng við Öxará, til að segia lög og vernda í landinu, og til að stjórna því með vizku, orku og eindrægni. I Ágúst 1848. Jón Guðmundsson.

x

Reykjavíkurpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavíkurpósturinn
https://timarit.is/publication/69

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.