Þjóðólfur - 10.12.1848, Page 2

Þjóðólfur - 10.12.1848, Page 2
14 og bezt skuli fara meft f)aft* er sjálfræðisancli blási skrifendum í brjóst. Jeg neita |>ví ekki, að það væri ekki gott, ef þetta væri beinlinis áform mitt. En jeg veit ekki beldur til, að svo sje, og máttú víst vita j)að betur. Jeg hlýt lijer að segja j)jer, vinur minn! að j)jer hefur orðið sama á, og sumum öðrum, að jara eptir hleypidómum, og fyrir það hefur þú freistazt til, að dæma of snemma. Mjer er það ekki ókunnugt, að sumir, og það enda þeir, sem beita eiga heldri menn, hafa látið sjer það um nuinn fara, að jeg væri orðinn einhver frávillingur, bæði í borgaralegum mál- um og trúarbiagðaefnum, að jeg væri upp- blásinn af einhverjum fráleitum stjórnleysis- anda, er fyrst hef'ði hrundið mjer úr prests- legri þjónustu, og ræki mig svo áfrain, og það enda upp á Hellisheiði, til að halda þar ræður fyrir feröamunuuin, að allir skyldu sameinast í eitt, til að setja konunginn af. Og til þess að koma enn betur ár minni fyr- ir borð, þá ætlaði jeg að fara að gefa út rit með undarlegu nafni; það ætti að heita ólfur. J>nð væri auðsjáanlega úlfur sá, sem ætti að æsa upp þjóðina, þangað til hún færi sjer svo að voða, að hún stykki fyrir hamra, eins og svínin forðum. Vakti nú ekki þessi hugmynd að nokkru leyti fyrir þjer, þegarþú skrifaðir þetta, að ritið skyldi helzt innihalda j>að, sem sjálfræðisandinn bljesi skrifendum í brjóst? Grunur minn er það, góði viu! Og ineð þessu, og til jiessa, segir j»ú þá að jeg ætli að hylla að mjer hyerfulan ahnúga. Ekki skal mig furða, j)ó }>ú lialdir, að jeg upp skeri eptir því, sein jeg niður sái; það er von, þó þú spáir því, að jeg verði settur á bekk með Barrabas, og komist í engan veg í víngarði friðarhöfðingjans, þó aldrei væri unnaö j>ví til hindrunar. Jeg neyðist hjer til að rjettlæta mig dálítið, enda þó slíku sje ekki svarandi. Jeg neita því þá ekki, aðjeg kann einhvern tíma að hafa verið svo frekur að segja, svo að Islendingar heyrðu, aðmjer sýndist ójrarfi fyrir þjóðirnar, að hafa þessa jarðnesku konunga, og ala þá og aílt hyski þeirra á þeim fjármunuin, sem betur væri varið landi og lýö til lieilla; því vitaskuld væri það, að ef þjóðirnar lærðu að hlýða lög- um hins æðsta konungs, þá væri nóg fyrir þær, að hafa soninn einan fyrir konung, og hinna konunganna þyrfti ekki við. Og líka má vera, að jeg hafi verið svo djarfur að segja, svo að Danir heyrðu, að það væri bágt fyrir oss íslendinga, að eiga alla hluti undir högg að sækja við Dani, og að þeir einir skyldu skamta oss blessun guðs úr hnefa. Jetta hef jeg vafalaust talað; því mjer finnst nú, meðan jeg er að skrifa þetta, sem jeg muudi tala það uppi á Tindastól, og þó öll veröldin væri orðin að einu eyra. Jeg í- mynda mjer nú, að menn liafi lient þessi orð eptir mjer, hafi svo, eins ogvant er að vera, bætt við í meðferðinni, og þá hafi loksins Skúmiir Skraffinnsson tekið að sjer inálið, og borið það hús úr liúsi, hneigjandi sig og segjnndi: Gúdag! hann er ordinn sijesviy- holsleinsh sinnaður, homyrýtis maðurinn! Svona held jeg standi á þessuin fráleita frjálsræðisanda, sem mjer er eignaöur. Jað er að vísu satt, vinur minn! að jeg ætla að gefa mig við þvi, að skrifa í tíma- ritið Jjóðólf, og heyrðu nú, hversu jeg hrap- aði að því fyrirtajki! Jegar jeg var orðinn einráðinn í því, að sleppa jijónustu minni sem aöstoðarprestur, af því jeg orsaka minna vegna neyddist til þess, þá skoðaði jeg huga minn um það, hvað jeg ætti þá að taka fyrir mig. Jeg sá þá þegar, að þó jeg færi að yrkja jörðina, eins og Gideon, eða smala kind- um, eins og hjarðmeniiirnir í Betlehem, eða stunda fiskiveiðar, eins og Sebedeussynir, þá væri guð og hans góðu andar alstaðar vísir til að koma tij mín, svo ekki þyrfti jeg að þvi leyti að fráfælast þessa hjargræðisvegi. En ekki leizt mjer þó, að ráðast að neiiiiiiii þeirra. Jeg var ekki svo hygginn, að hverfa þar að, sem nokkuð var í aðra liöml. IS’ei, frá litlu brauði vík jeg, og jeg veit nú ekki betur, en jeg víki aö öðru enn þá minna, enda alls engu. Vou er þó heimurinn kalli mig vitfirring. Jiegar jeg um þessar mundir lieyrði, aö eina tímaritið, sem vjer höfðum, Reykjavíkurpósturinn, ætlaði að hætta, og það var fullyrt af einuni eptir aiinan —munu menn bafa haft það fyrir sjer, að þeir hafa vitað til þess, að annar útgefaiidinn ætlaði að ganga úr skaptinu—hana nú, þá kom yfir mig fitungsandiiin, og haiin bljes mjer í brjóst bæði löngun og áræði, til að freista þess, hvort jeg mundi ekki geta haldið uppi tíma-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.