Þjóðólfur - 23.12.1848, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 23.12.1848, Blaðsíða 3
to aðra samkomu, heldur en alþingi, þá liggur beinast vib, af) ráða af brjefinu, að sú sje til- ætlun stjórnarinnar, aft Islendingar segi álit sitt um þær ákvarftanir rikisfundarins, er snerta sjerstaka stjórnarlðgun Islands, á fundi í landinu, og allt það, er þurfa þykir, til af> undir búa þennan f'und, skuli verða lagt fyrir alþingi á hinum næsta lögskipaða fundi þess. Sje núþetta rjett skýring brjefs- ins, þá er jeg viss um, að þjóðin tekur fegins bendi þessari fyrirætlun stjórnarinnar; því að bún væri þá öldungis sambljóða öðru aðalatriði bænarskár þeirrar, er samin var af nokkrum alþingismönnum og fleirum Islendingum á jjingvölluin í ágústmánuði í sumar; jeg þori því fremur að miða þjóðviljann við þessa bænarskrá, sem jeg vissi til, að hún var í 2 sýslum samþykkt af meir, en 500 embætíis- mönnum og bændurn, sem rituðu nöfn sín undir hana. En sje nú „fumlur“ í landinu og „alþingi“ bið sama í konungsbrjefinu, og ef sú er til- ætlun stjórnarinnar, að þær ákvarðanir ríkis- fundarins, sem viðvíkja sjerstakri stjórnar- lögun Islands, verði beinlínis lagðar fyrir al- þingi, á ltinum næsta lögskipaða fundi þess, þá þykir rnjer þessi fyrirætlun hvorki vera Jjóslega orðuð í brjefinu, nje lieklur get jeg gjört nijer von um, að ftjóðinni geðjist að henni með öllu, af því, að bún er að nokkru leyti ósamhljóða því aðalatriði bænarskráarinnnar frá Jingvöllum, sem jeg bef áður getið um. Jað var tekið skýrt fram í bænarskránni, að menn óskuðu, að ákvarðanir rikisfundarins um sjerstaka stjórnarlögun Islands, væru lagðar til álita fyrir þann fund í landinu sjáifu, sem skipaður væri mönnum, kosnum eptir jafnfrjálsum kosningarlögum og þeim, sem nú gilda í Danmörku. Jotta atriði bænar- skráarinnar irá Jtingvölluin sýnir berlega, um; en það er bótin, að þessi vandkvæði eiga sjer aldrei langan aldur á gufuskipuui; því þau eru svo Hjót í ferðuin. Jiessa nótt kom ckki dúr á auga mörgum manni; flestir liöfðu blundað að eins og dreymt illa, og þegar menn á miðvikuðagsmorguninn komu upp á þilfarið, tók að hvessa enn meir, svo um kveldið var kominn stormnr og stórsjór hinn mesti. fiað lá þó enn vel á öllum, þvialltaf styttist leiðin. Um dægramótin hjcldu að þeim mönnum, er samþykktu bana og rituðu undir hana nöfn sín, hefur þótt al- fungi vera byggt á of ófrjálsum grundvelli, til þess, að leggjandi væri undir álit þess þvílíkt vandamál, sem það er, að skipa nýja stjórn- arlögun Islands satnkvæmt aðalstjórnarskip- un ríkisins. jietta álit er ekki beldur á- stæðulaust, þegar litið er til óánægju þeirrar, sem landsmenn bafa þegar fyrir löngu látið í ljósi yfir kosningarJögum þeiin, sem þeir menn, er nú sitja á alþingi, bafa verið vald- ir eptir. En livað skyldi valda þessari óánægju landsmanna, annað en það, að þeir eru sann- færðir um, að lögin hafi bannað þingsetu mörgunt þeim, sem hæfari var að ræða alþýðleg málefni, og greiða atkvæði sín um landsins gagn og nauðsynjar, heldur en sum- ir þeirra, sem nú eiga setu á þinginu, og voru svo óheppnir, að eignast bana einungis afþví, að þeir áttufáein jarðarhundruð? jþað er líka bágt fyrir menn, að vera neyddir af blimlri tilviljun, til að tala máli þjóðarinnar, bæði án þess, að vera því vaxnir í raun og veru, og líka án hins, að þjóðin beri nokk- urt traust til þeirra; en jeg er, því miður, bræddur um, að sumir af alþingisfulltrúunum eigi nú þessum bágindum að sæta. 5eS«ir þessir annmarkar á alþingi, eins og það er núna lagað og í garð búið, eru bornir samari við valfrelsi það, er Danir hafa fengið til að kjósa menn á ríkisfund þann, sem ræðirein- mitt sama málefni Dönum til banda, eins og það mál er og verður Islendingum, sem kon- ungsbrjefið gjörir ráð fyrir að lagt verði und- ir álit þeirra sjálfra á fundi í landinu, þá er hætt við, að annmarkar þessir inn byrli sumum landsmönnnum, að íslendingar njóti eigi að öllu leyti jafnrjettis með Dönum, þó mál þetta verði lagt undir alþingi á binuin næsta lög- skipaða fundi þess. fieir npp undir eyna Rygen, og var þa5 öllimi mik- ill fögnuður, er þeir sáu svo nærri liina þjóðversku strönd, og gátu virt fyrir sjer kritarbergin, grænar grundir, laufgaða skóga, og sinábæina uppi á eynni. Eptir liádegi Ijet formaðurinn taka upp úr skipinu 11 ferðavagna, og annan stórkostlegan tlutning, og raða niður á þilfarinu. Iljet hann þá öllum góðu um, að næstu nótt skyldu þeir fá að hvílast í hinum injúku rekkj- um í hinum góðu gestaherbergjum í Trafarósi.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.