Þjóðólfur - 23.12.1848, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.12.1848, Blaðsíða 4
20 3>að getur verið, að einhverjum af yð- ur, landar góðir! |>yki það heldur mikið bráðlæti, að hugsa og tala um j>etta málefni, fyr en menn viti fyrir víst, hvort bænarskrá- in frá 3>inSvöllum fái náðuga áheyrn hjá stjórninni eða ekki. En búizt við illu með framsýni og fyrirhyggju, en ekki með að- gjörðalausri tortryggni! Eða hvernig haldið f>jer að færi, ef stjórninni skyldi j>ykja hentugast, að leggja mál þetta beinlínis und- ir álit alþingis í sumar? J>á er liklegt, að á- kvarðanir ríkisfundarins verði lagðar fyrir þingið, eins og livert annað frumvarp af stjórnarinnar hálfu, til þess, að jiingið segi álit sitt um þær; getið þjer þá gjört ráð fyrir, að jijerverðið búnir að sjá þessar ákvarðanir svo löngu áður, en fulltrúar yðar ríða til þings, að þjer liafið nægan tíma til að út búa jiá ineð hyggnum ráðum og einbeittum vilja hinna skynsömustu manna, er heima sitja? Jeg get ekki gjört ráð fyrir því, og þess- vegna vildi jeg óska — éf svona færi —, að þeir, sem nokkuð bera í menntun og hygg- indum af þeim hluta alþýðunnar, sem Reykja- víkurpósturinn telur lakast að sjer, teldu það ekki á sig að ríða til þings í sumar, þótt eigi sjeu þeir lögskipaðir þingmenn, svo þeir gætu að minnsta kosti með góðum ráðum utanþings leiðrjett tillögur þeirra manna, er sizt eru að sjer um þau málefni, sem rædd verda á þing- inu; og gæti það, ef til vill, orðið jafnaf- fara gott, eins og þótt menn ættu kost á, aö velja samkomu af nýju, eptir nýjum lögum, til að ræða þetta máleíni; einkum ef menn f>a5 er segin saga, að því, sein góðnr forinaður segir, trúa aiiir liinir á skipimi , eins og sjálfur gnð tali. Nú datt nóttin á, og leið fram nndir mið- niætti. Konnr og liörn, sem höfðn eygt landið, fnndu ekki til neinnar ógleði, og sváfn vært. Margir karl- wenn höfðn lika tekið á sig náðir. Sumir sátu þá við gjörðu ráð fyrir, að undirbúningur hennar stæði á svo löngu, að það tefði mjög fyrir gagn- gjörðum bótum ýmsra þeirra hluta, sem bráðr- ar lagfæringar þurfa við. J. Guðmundsson. Spnrning'. J>að er alkunnugt, að snemina í fyrra vetnr kom eldnr upp í húsi því í Kaupmannahöfn, er hækur hók- menntafjelagsins voru geyindar í, og brunnu þar allar bækur fjelagsins, þær sem í Kaupniannahöfn voru. Nú har jivi hrýna nauðsyn til, að komizt væri fyr- ir, hvaða hækur og hversu margar af hverri bók fjelagið ætti eptir, hæði í vörzlum uinboðsmanna þess úti um landið, og einkum hjá gjaldkera Ijclagsdeildar- inuar í lleykjavik. Á fjelagsfundi þeim, er haldinn var í Reykjavik í septemhermánuði í haust, var stung- ið upp á því, að taldar væru bækur þær, er fjelagið ætti í vörzlum gjaldkerans, og væri síðan prentað í Reykjavíkurpóstinum, hverjar hækur fengjust af þeim hókum, sem hókmenntafjelagið Itefur látið prenta. For- stjórar fjelagsins tóku þá vel þessu máli, og játuðu, að nauðsyn bæri til þessa; en síðan eru liðnir 3 mán- uðir, og engin skýrsla hefur enn verið prentnð um þetta efni; það virðist þó, að þrir mánuðir sje næg- ur tími til ekki meiri starfa, en það er, aö telja bækurnar. Ekki virðist heldur, að gjaldkeri fjelagsins geti afsakað sig með því, að emhætti hans sje svo annsamt, að hann hafi ekki tima til annars eins. Vjer spyrjum því: ,,Er ekki hráðttm von á skýrslu þessari'? og hver er orsökin til þessa undandráttar?11 vontitu vjer jafnframt, að þetta dragist ekki mjög lengi úr þessu. Nokkrir bókmenntafjelagsmenn. vindrykkjn og spH, og skröfuðu hljótt saman. Apt- ur stóðu aðrir í ölltt óvcðrinu upp á- þilfari og horfðu 'á vitann upp á Travaróssturni, og liugðu gott til að lcnda hráðum. (Frammhaldið síðar). íPrentvilla á hls. 16*•, á fvrra dálk: íslengingar fyrir Islendingar. Útgefendur: E. Jónsson, II. Ilelgason, E. fiórðarson. Ábyrgðarmaður: 8. Ilallgrimsson, aðsloðarprrstur.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.