Þjóðólfur - 13.01.1849, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.01.1849, Blaðsíða 1
1. Ár. 5. S 13. Janúar. Játning ofdrykhjumanns. Græti hver sá, sem fyrst fer aft bergja á á- fengunx drykkjum, og jxykist fyrir jxaft mikl- um mun bættari, gæti bann grannskoðað eymd mína, og skilið til hlítar, bversu óvenjuilla sá maður hlýtur að vera kominn, sem finnur það, að hann með opnum auguin og afllaus- urn vilja stefnir fyrir jxverhnípi fram; hann horfir á glötunina fram undan sjer, en vantar styrkleika til að sneiða hjá henni, og er sjer jxess þó allt af meðvitandi, að hann af eigin völdunx færist henni nær og nær; gæti hann horft í augu mjer, jxegar jxau eru rauð og jxrútin af svalli dag eptir dag; gæti hann sampínst líkama mínurn, jxessu dauðans her- fángi, sem jeg á liverri stundu með æ veik- ari röddu óska, að jeg mætti losast við, þá mundi jxað án efa jxrýsta honum til að snara fxegar burt frá sjer staupinu með hinuni freist- andi drykk. llorfið nú á mig í blóma lífsins, hversu jeg er orðinn veikur og hrörlegur, og heyrið mig lýsa jxví, sem jeg hef haft af of- drykkjunni! Fyrir 12 áruni síðan hafði jeg heilbrigð- an líkama og fjöruga sál. Jeg var að sönnu ekki mjög hraustbyggður, en þó svo ósótt- næinur, sem nokkur niaður getur verið. Mjer varð varla misdægurt. Nú aptur á móti hef jeg hvervetna, nema þegar jeg hef drukk- ið frá mjer allt vit, óþægilegar aðkenningar bæði í höfði og maga, og eru þær einhvern yeginn óviðkunnanlegri, en hver annar kvilli. I þá daga lá jeg sjaldan í rúmi mínu eptir miðjan morgun, hvorki vetur nje sumar. Já vaknaði jeg aldrei nema með fjörugri og glaðværri hugsun, eða mjer rann í hug eitt- hvert sálmsvers, sem jeg fagnaði með nýkomn- um degi. Nú aptur á móti ligg jeg svo lengi fram eptir, senx jeg get, og særist, í því jeg bregð blundi, bæði af iðrun fyrir umliðinn tíma, og af kvíða fyrir hinum ókomna. Kvikn- ar þá opt hjá nijer ósk sú, að jeg aldrei hefði þurft aö vakna aptur; því í vökunni finnst mjer lífið líkast óværum, ruglingslegum og ískýggilegum draumi. Ekki var jeg að vísu neinn sjerlegur framkvæmdarmaður; en það sem þurfti að gjöra, að því gekk jeg ætið með fylgi og fúsu geði. Nú kviði jeg fyrir hverju einu, þreytist aföllu, ogget ekki áttað migíneinu. Jeg imynda mjer, að jeg mæti alstaðar ein- hverjum vandræftum;þess vegna bilarmig hug- ur, svo mjer liggur við að hætta hvefju verki; því að einlægtvakir það fyrir mjer, lxversu ónýtur jeg er orðinn. Hvert smáviðvik, sem einhver vina minna kann að biðja mig um, hvert lítilræðið, senx jeg þarf að gjöra fyrir sjálfan mig, leggst þungt á mig, eins og eitthvert stórvirki, sem ínjer sje ekki unnt að komast yfir. Svo mjög er mjer horfiuu hugur og áræði. Jau störf, sein jeg áður liafði inesta ánægju af, eru mjer nú ekki nema til leiðinda, svo jeg get engu verki almennilega komið af. Hvað lítið og hversu litla stuiul sem jeg þarf að reyna á mig, þá ætlar það að gjöra út af við mig. 3>essa stuttu Iýsingu á eynnl niinni hef jeg samið og skrifaö með lönguin hvildum; því jeg á bágt með að gjöra mjer Ijósa hugmynd um nokkurn lilut, og get ekki haft hugann til lengdar fastan vift neitt víst efni. Líti jeg í sögubók, sem áður var yndi mitt, gjörir það ekki annað, en vekja mjer grát, og er það vottur um mína sjúku tilfinningarsemi. Enda er það ósegjanlegt, hversu veikleiki þessi eykur á tilfinningu mína fyrir þeirri van- virðu, sem jeg er sokkinn niður í. Jiarf jeg að fara fleiri orðum um eymdarhagi mína?

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.