Þjóðólfur - 13.01.1849, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.01.1849, Blaðsíða 3
/ 23 yfirumboðsstjórninni (Administrationen), J)eg- ar sú lögun er á hana komin, seúi vera á. Forseti og varaforseti eiga sæti í ríkis ráðinu, þegar f>eir hætta störfum sinum. (Framlialdið síðar). Iléllupökin í ReyJcjavik. J>að cr nú orðinn siður í Reykjavik, að f>ekja búsin með bellusteini. Ilellusteinn }>essi er samkynja liell- um J»eim, sein liafðar ern í ritspjöld og reikningstöll- ur, og flestir munu þekkja. jþakspjöldin eru negld með eirnöglum ofan á langböndin, sem liggja á sperr- unura. Svo eru hellur fiessar skaraðar, eins og títter að gjöra á torfi; riður mjög á því tvennu, að hellurn- ar sjeutrúlega negldar, og falli sein bezt. í>egar bú- ið er að leggja helluþukið á húsið, þá cru samskeytin öll á bellunum að innanverðu fyllt með Cementi, og riður ekki minna á, að fiað sje líka vandlega gjört. jjegar Cementið iþornar, veröur fiað hart eins og steinn, og þá er fiakið albúið. Dómkirkjan var hið fyrsta helluþukta hús í I Reykjavík. Síðan var farið að }>ekja fiar fleiri hús ineð hellum. Suin af húsuni þcssuni eru steinhús, en V smn eru með trjeveggjum; en hezt á hclliiþnkið samt við steinveggi. það er kostur á helluþökum, að eigi sakar, þótt eldneistar fljúgi á jiau, eða þó Ioga leggi á þau nokk- urn, ef kviknur í næsta liúsi, eða loga bregötir upp um stroinp á steinþöktu húsi, og er því hægra að verja slík hús í eldsvoða. En þök þessi eru mjög köld, og hin vestu þök, ef illa er frá þeim gengið. I sumar, er var, var lagt helluþak á skólahúsið f Reykjavík. Mun herra Schiithe, húsasmiður, hafa s stutt mjög að því. En fyrir þá sök var helluþakið i; lagt á skólahúsið, að þakið, sem áður var á honuiu og ■ var úr trje, þótti óhafandi sökum leka, og segja kunn- ugir menn, að það liafi eigi verið logið. Schiithe hafði umsjón yfir þvi, er þak þetta var lagtá; en það drógst fram undir haust, og var gjört í mesta flýti, þá er rigningarnar voru sem ákafastar í septemhermánuði. Siðan var það kittað að innan með Cementi, eins | á brjóst og báðust fyrir. Aðrir örvæntu um alla hjálp, og varð þeim naumast aptrað, að þeir ekki æddu út í logann, eða steyptu sjer niður í sjóinn, er þeir kusu heldur að deyja fljótum dauöa, en láta líiið við langvinn harmkvæli. Jiar stóðu líka hörn, konur og yngismeyjar, sem aldrei höfðu hendi drep- ið í kalt vatn, hálfherar á logandi þilfarinu, en út- synningsgarri var á hvass og napur. jiær bárust hörmulega af, beiddu feður, uienn og bræður um hjálp; og venja er. Sömijleiðis var trjeþakið gamla rifið af biskupshúsinu í Laugarnesi, og helluþak lagt á það í staðinn, og lagði Schiithe sjálfur þakiö á ásamt öðr- iim dönskum inanni, og munu því inargir hafa ímynd- að sjer, að það hafi verið vel gjört og vandlega; en reynslan hefur þegar sýnt, að það hafl farið fjarri. 23. dag desembermánaðar var hjer syðra ofsaveður hið mesta á landsunnan með ákafri rigningu, og þá varð það lika bert, hversu trúlega Schiithe hafði lagt helluþökin á. Skólinn lak eins og hrip; loptin llutii öll í vatni, og öll herbergin á aiisturhlið hússins, svo varla gat nokkur í þau komið eða inni í þeim verið. Ofan af efsta loptinu streymdi vatnið i stór- lækjiim, ofan allan stigann og út í fordyri hússins. I einni stofu var sett úndir 40 dropa, og þó var eins, og undir engan væri sett. En þótt þetta kunni að þykja mikill leki, þá var hann þó varla teljandi hjá lekan- uiii í Laugarnesi. j>ar stóðu flmm menn í austri alla nóttina, og var einn stampur fullur, er annar var tænul- ur. þar að auki reif og nokkuð af þakinu af Laugar- ness-stofu. jjetta er nógur vottur þess, hversu vand* virkur Schiithe hefur verið í því,_að leggja helluþök * á hús, inun liann og vera óvanur þeiin starfa. jpakiö á kirkjunni hafði verið vandað meir; því að þótt nokkuð læki inn um þakið, þá var það saint ekki svo, að orð sje á því gjörandi; og svo má leggja hellu- þökin á, að eigi leki neitt; því að önnur helluþökt hús í bænum láku litið eða ekkert, og eitt þeirra er þó ókíttað enn þá, og það sem eptirtekaverðast er, að það þak hafði lagt á danskur maður, sem mun vera því starfi óvanur, með hjálp tveggja Islendinga sunnan úr Ilafnarlirði, sem líklegt er að sjeu því líka óvanijj. og allt fyrir þetta, lak þó húsið v'arla einum dropa. j>að er þvi auðsjeð, að leki sá hinn mikli, sem er á skóla- húsinu og biskiipsstofunni i Laugarnesi, kemur af þvi, að illa eru lögð þökin og illa kíttuð, en það er Schiithcs skuld; því að hann átti að sjá um það, að þökin væru vel lögð, og vel væri frá þeimgengið; og visteiga Islendingar hönk upp í bakið á Schiithe,ef stórhús landsias fúna niður sakir leka fyrir handvömin hans, og verða eigi til annars- hæf, en að þurka í þeim þvott, sem hjöllum, eins og nú er i Laugarnesi. Og en þeir voru staddir i sömu neyð, og sáu eigi annað fyrir, en bráðan bana, er loginn einlægt óx og færðist eptir skipinu. Iljer var hörmung á að horfa; því að nú tók skipinu lika að seinka meir og meir. Cufukynd- arinn hafði reynt að nota gufukraptinn til að koma við vatnspípunum; en það kom fyrir ekki; því þó bálið sefaðist á einum stað, blossaði það aptur fram með tvöföldu afli á öðrum stað. (Framhaldið síðar.)

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.