Þjóðólfur - 13.01.1849, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 13.01.1849, Blaðsíða 2
22 Nægir ekki þetta litla til þess, aft aftrir láti sjer víti mín að varnaði verða? Ágrip af frumvarpi stjórnarskipunar Frakka. (Framliald). Framkvæmdarvaldid. 43.—68. gr. Einn er forseti, og hefur hann framkvænniarvaldið á hendi. Jann einn má kjósa fyrir forseta, sem er frakkneskur að ætt og uppruna; ekki má liann yngri vera en þrítugur. Öll þjóðin skal kjósa forsetann; sú kosning er einfðld og leynd, og skal ber- sýnilegur atkvæðamunur ráða kosningunni. Ef atkvæðin eru þvi nær jöfn, skal þjóðþing- ið kjósa einhvern af þeim fimm, er flestir höfðu kosið. Forsetinn skal halda sýslu sinni í 4 ár; eigi má kjósa hann aptur, fyr en að 4 árum liðnum. Forseti skal þess vandlega gæta, að lög- unum sje hlýtt. Hann skal og ráða yfir hern- um, en eigi má hann vera hershöfðingi sjálf- ur, eða ráða fyrir her í bardögum. Hann má ekki láta neinn hluta landsins ganga undan ríkinu, ekki slíta þjóðþinginu, ekki raska lög- unum eða stjórnarskipuninni. Hann er og eigi einhlítur úm að gjöra samninga; þvi að leggja skal þá fyrir þjóðþingið, en það sam- þykkir. Vægja má hann sakamönnum, en að eins eptir ráðum löggæzluráðgjafans og með samþykki ríkisráðsins. Öll alþýðleg lög skal forseti birta á 8 daga fresti. Frestþennan máhannnota sjer, til að láta þjóðþingið ræða lögin; en efþing- menn halda fast á atkvæðum sinuin, skal hann birta lögin á 2 daga fresti, og er það frestur sá, sem öll lög skulu birt á, er þykja inikils varðandi. Forseti hefur 600000 franka (þ. e. 200000 rbd.) í kaup. Forsetinn kýs ráðgjafana, og §kipsbrimi, sagður af sjónarvotti. (Framhaldið). Formaðurinn sat sjálfur niðri í ,,kávetunni“, og stundaklukkan liafði nýlega slegið eitt, þegar allt í einu heyrðist niður einhver óvanalegur ys og þys uppi á þilfarinu. I sama vetfangi kemur mað- ur niður fölur af ótta ineð þau tíðindi, að skipverjar sjeu búnir að kasta út í sjó nokkru af gufuverksum- víkur þeim frá völdum; slíkt hið sama þeim embættismönnum, sent hafa umboðslegan starfa á hendi, en þó skal hann hafa til þessa ráðuneyti ráðgjafanna. Forseti má að eins um 3 mánuði svipta þá embættismenn umboðs- valdinu, sem þegnarnir hafa kosið; en ekki má hann svipta þá gjörsandega valdi þessu, nema ríkisráðið leyfi. Alla jafna skal einn af ráðgjöfunnm setja nafn sitt undir boð forsetans, ella verður þeim eigi gaumur gefinn. Forseti, ráðgjafarnir og hver annar em- bættismaður er skyldur að gjöra þjóðinni grein fyrir athöfnum sínum. Ráðgjafarnir eru kjörgengirá þjóðþingið. jjjóðþingið kýs varaforseta eptir ráðum for- seta. Varaforseti skal hafa þann starfa á hendi í 4 ár, og skal hann gegna störfum forseta, ef svo ber undir. Ef forseti deyr, eða sje honum vikið frá völdum, skal velja annan forseta. Ríkisráðið. 69.—74. gr.I ríkisráðinu skulu sitja lO manns, og skal varaforseti ríkisins vera þar forseti. Jessa 40 menn skal þjóðþingið kjósa; skulu atkvæði vera leynd, og skal að eins tölu- verður atkvæðamunur ráða. 5eir, sem kosnir verða, skulu gegna starfa þessum í 3 ár; eptir þessi þrjú ár má kjósa þá á nýja leik. Enginn getur átt sæti bæði á þjóðþinginu og í rikisráðinu í senn. Eigi verður þeim vikið frá völdum, sem í ríkisráðinu eru, nema því að eins, að forseti ríkisins hafi stungið upp á því, og þjóðþingið samþykkist því. Ríkisráðið semur öll lagafrumvörp, og leggur stjórnin þau þá fyrir þjóðþingið; ríkis- ráðið stílfærir og þau lagafrumvörp, er stjórn- in hefur í fyrstunni stungið upp á, og sem stjórnin heimtar, að ríkisráðið segi álit sitt uin. Ríkisráðið skal og á siðan liafa umsjón búningnum kolbrunnum; og í þeim svip hrópa um allt skipið ungir og gamlir, kallar og konur: „Eldsbruni, eldshruni, eldsbruni!“ Allirþjóta úr rúmunum upp á þiljur. Jiegar lagði þá í lopt upp þykkan reykjar- mökk og glóandi neystaflug, þaðan seni giilán var kynt. Hvert mannsbarn vildi forða sjer, en hvert átti að flýja? Skipið þurfti enn tvær klukkustundir til að komast inn á leguna; því stórsjórinn reið framan undir og tafði fyrir. Nú lágu þá sumir á knjáni. börðu sjer

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.