Þjóðólfur - 27.02.1849, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 27.02.1849, Blaðsíða 1
1. Ár. 8. 1849, 27. Febrúar. AÖ norðan. jþað er, eins og von er, vífta um sveitir far- inn að koma vorhugi í menn og fyrirhyggja fyrir ()ví, hvað gjörast muni hjer í lamli í sumar; allra augu vona til alþingis, og Reykja- víkurpóstnrinn, í clesemherm. 1848, gengur á unrlan með Grallarann og syngur „lítinii einn sálm um Islanrlsmálefnia, sem hann hefur auðsjáanlega sjálfur kveðið. Hann byrjar með „gleðilegu teikni timanna“, síðan færist Póst- urinn í hraukinn, og ávitar Jiá ungu, tlreng- ina í Kaupmannahöfn, fyrir jiað, að þeir sjeu að gjöra uppástungur í stjórnarmálefnum, sem engirin gefi gaum, af því þeir sjeu svo ung- ir, en liti ekki í kverið sitt, og verði svo alcirei að manni. Að endingu syrigur hann íeTe deum” fyrir Dönum, hnýtir sjer svo og öllum lslentlingum aptan í þá með reinbihnút, og spáir siðan sólskini og góðu veðri, og þetta er niðurlag sálinsins. 5ó að það sje auðheyrt á antlanum í Reykjavíkurpóstinum, að honiiin þykir með þessu fullrætltl öll Islantls málefni fyrst um sinn, er það þó eitt atriði, er oss þykir ínjög athugavert fyrir Islentlinga; vjer vitum, að Danir ætliiðu í vetur á ríkisfuntlinum að búa sjer til stjórnarlögun fyrir ríkið, og konung- ur hefur heitið því í brjefinu til stiptamt- mannsins (23t tiag septemberm.), að ekki skuli verða ráðið til lykta á ríkisfuntli Dana, hvaða stjórnarlögun Islantl eigi að fá, fyr en Islend- irigar á funtli i lantlinu sjálfu sjeu búnir að láta í ljósi álit sitt um það; og siðar í brjef- inu er því lieitið, að leggja þessi málefni und- ir næsta alþingi. En rneð þessari aðferð er oss á engan hátt veitt jafrwjetti Við Dáni. 3>að er auðheyrt á konungsbrjefinu, að alþingi í siunar á að gjöra hið satna fyrir ísland, sem ríkisfundurinn gjörir í vetur fyrir Dan- inörk. En hvað kemur þá til, að ekkierhölð sama aðferðin á báðum stöðunum? Hvað kem- ur til þess, að konungur skaut ekki stjórn- arskipunarmáli Dana tíl þinganna gömlu í Ilróarskeldu og Vjebjörgum, fyrst vjer eigum að láta oss nægja tneð aðgjörðir alþingis, sem þó er að öllu sniðið eptir hinuin fornu full- trúaþingum Dana? 3)að er auðvitað, að Dönum muni ekki liafa þótt þeir menn hæfir til að semja frjáls- lyntla stjórnarskipun, er sjálfir voru kjörnir eptir buiidnum kosningarlögiim, og því hefur koniingur einnig gefið ný kosningarlög fyrir ríkisfundinn, svo frjálslynd, sem þeirra verð- ur frainast óskað (7. d. júlím. 1848), og eptir þeim eru menn kjörnir til ríkisfuntlarinS. En livað keniur til, að vjer erum ekki nú þegar gjörðir hluttakandi í þessum lögum? því nú verður því ekki um kennt, að ekki hefði ver- ið nægur tími í vetur, til að kjósa nýja al- þingismenn fyrir allt landið, til að ráðgast urn hina nýju stjórnarlögun, hefði mönnum 4 annað borð verið gefinn kostur á þvi. Jað má að vísu koma með þá mótbáru, að þessi kosn- ingarlög hefðu að rjettu lagi átt að koma fyr- ir á alþingi, áður en þau*yrðu lijer að lög- um, eins og þau voru borin undir fulltrúa- þingin í Danmörku. En vjer erum sannfærðir uni, að öll alþýða hefði heldur viljað rnissá álit alþingis urn slík kosningarlög, sem þessi eru, einkum þeir, sem Iiafa lesið hin „virð- uglegu“ alþingistiðindi 1847, og sjeð þar á bls. 818 þessi orð sjálfs forsetans, svört á hvitu, þar sem verið er að tala um að breyta kosningarlöguiium: „Jað er alls einu sinni eptir lienni (tilskipuninni) kosið, og þeir heiðruðu þjóðkjörnu þingmenn, sem hér sitjá í salnum, eru kosnir að liennar fyrirmælum; III en mér þykir það fremur ólaglegt, að þeir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.