Þjóðólfur - 27.02.1849, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 27.02.1849, Blaðsíða 3
35 tseknr, sem ætti heima á einhverju íjarlæg- asta lanclshorninu. 3>aft erannars eptirtekta- vert, aft }>aft lítur út, eins og tilsjónarmðnnum skólans fjyki sjálfsagt, aft gjöra þann aö heimasveini, sem ölmusu nýtur, hvernig sein á stenúur; en ekki get jeg sjeö á 20. gr. reglugjörftarinnar, eptir jiví sem Rkv.-póst- urinn hefur út lagt hana, aft sá {nirfi nauft- synlega að vera heimasveinn, er ölmusu fær; en þó að þetta væri tilætlun reglugjörftarinn- ar, ætti þá sanngirni og almennur hagnaður að fara lengi lialloka fyrir dauðuin bókstaf þessa lagafrumvarps? ekki heltlur 1. árRkv.- póstsins það á 58. bls., og er liann fæddur og upp alinn í henni Rkv., Bsem er sá lands- ins partur, sem þenkir og ályktar", og bver skyldi neita því, að Rkv. „þenkti“ mikið, en hún penkir svo margt uppá hálf-dönsku, og þvi ernijer ekki grunlaust um, að, þegar fram líða stundir, og menn koma nlmenut börn að aldri í Rkv. - skóia, þá muni Víkin áorka eins miklu að gjöra þá óþjóðlega, eins ogskólinn að innræta þeiin sannan þjóðernisanda. Með- an jeg sje enga viðburði bafða á að neina í burtu þá gallana á Rkv.-skóla, sem kostur er á að gjöra við, þá get jeg ekki álitið það skyldu mína, að taka nærri mjer til að styrkja hann; jeg vil þá heldur lifa við þá voniiia, sem hamingjan veit hvort nokkurn tíma ræt- ist, þá von, að reistur verði latinuskóli í Norðurlandi og stofnaðir alþýðuskólar á Aust- fjörðum* $ú mátt geta nærri, hvort injer niuni ekki hafa þótt nóg um þenuan áaustur úr nágranna niiiium, og það þvi heldur, sein injer fannst liann hafa nokkuð til síns máls í flestu; en eigi að heldur ljet jeg liann telja injer hughvörf eða breyta áformi mínu, held- ur skerpti jeg nú skilninginn og brýndi raust- ina, og reyndi til að sannfæra hann af nýju nieð þeim ástæðuin, sem mjer voru lagnar; og viljir þú lieyra þær, þá voru þær lijer um bil svona. (Frnmlialdið síðar). íluf/mynd fyrir sig. Tungumálin eru eins og tjöld úr guðvef. Jau liefur hönd drottins ofið úr þráðum mál- færisins, og þanið út yfir þjóðirnar, svo að hvert þjóðfjelag er út af fyrir sig, undir sínu tungumálstjaldi, eins og heiniilisfólk undir húsþaki; allt, sem þar er talað og ráðgjðrt inni, er 'iulinn helgidómur fyrir öllum út í frá. Og þetta tjald, Svo inikið og margbrotið sem það er, getur maðurinn þó flutt nieð sjer, hvert á land sein Iiaim fer, og falið það und- ir tungurótum sinum; og hann getur varla skilið það við sig; því það er eins og gróið við góm bans. Einhvern veginn er það ekki eðlilegt, þegar eitt tungumálið má ekki vera í friði út af fyrir sig, fyrir öðru, sem er að bisa við af öllum mætti að brjóta það nauðugt undir sig, af því það hefur verið háð því að undan- förnu; allt eins og það megi ekki koma breyt- ing á þjóðfjelögin, eins og hvern annan hlut í heiminum! Og hvað er í sjálfu sjer eðli- legra, en að tungumálin einmitt ráði því, hvernig þjóðirnar vilja breyta þeirra innbyrð- is sambandi? Jeg vil að minnsta kosti, að sú þjóðin, sem ekki er ánægð méð það ríki, er tunga hennar nær yfir, sje búin að koma öll- uin blutum í gott lag undir tjahli sínu, áður en Iiúii lætur sig um það varða, hvernigþeir vilja skipa málefnum sinum,*sein lifa undir annarlegu tungumálstjaldi. Jeg vil að hún skipi fyrst öllu vel hjá sjálfri sjer, og láti lieldur þar við lenda, að efla heill og hagsæld liina sinna, en leiða yfir þá eymd og dauða ineð óþarfa stríði og keppni. Jeg vildi, að jeggæti hvíslað að Iionuin Friðiiki mínum 7. þeim orðum, sem Frakkneskur maður lagði konungi einum í muun: „Jeg vil ekki eiga fleiri þegna, en jeg er fær um að gjöra nokkurn vegiun farsæla. En hvað sem nú þessu líður, þá hefur forsjónin líka viljað, að vjer Islendingar vær- um dáiítil þjóð út af fyrir oss undir skyggnu og skæru tungumálstjaldi. Hún sá það fyr- ir, liversu tunga feðra vorra, hin forna og fagra norræna, inuiidi með tímanum breytast og ummyndast, og loksins verða ókennileg, ef liún liefði verið kyr á stöðvum sínum. 5ess vegna liagaði forsjónin því svo, að hún skyldi flytjast þangað, j>ar sem benni gæti verið borgið. Hún að greiudi bana með mikilli vega- lengd frá tungu hinna þjóðanna, og fjekk henni bústað norður á íslandi; þó ekki fyr, en bún bafði eins og getið af sjer tvær dæt- ur, dönskuna ok svenskuna, sem auðsjáan-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.