Þjóðólfur - 27.02.1849, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 27.02.1849, Blaðsíða 2
34 hinir sömu skuli verfta til að kvarta yfir, hve óhentug hún er“; J>ví það er ekki líklegt, að þeir, sem eru svona þakklátir við gömlu tilskipunina, taki þeirri nýju mjög dátt; því það getur verið, að þeir eigi ekki svo mikiis af henni að vænta fyrir sjálfa sig. Menn hefðu, segjum vjer, heltlur viljað missa álit alþingis um kosningarlögin, heldur en láta það, með þeim kröptum og þeiin skoðunar«- hætti, er nú má sjer mest á alþingi, leggja siðustu hönd á þá stjórnarlögun, er Island á að hafa , ef til vill, um aldur og æfi. Jetta er engan veginn sagttil að hnekkja áliti alþingismanna, en hitt teljum vjer víst, að margur maður muni hafa setið heiina, af því hann var ekki þinghæfur sökum fjeleys- is, er betur hefði verið kjörinn til þingsetu, en 6umir þeirra, er á þingi hafa verið. En slíka menn megum vjer ineð engu móti missa úr þinginu, þegar það á að ráða stjórn- arlögum Islands til lykta. Jegar nú svttna er komið, munu varla önnur úrræðin, en biðja konung nieð póstskipi að gjöra kosningarlög Dana fyrst um sinn (provisorisk) löggild á Islandi, og bjóða amtniöiinum í vor að láta kosningar fara fram um allt landið, svo sneuuna, að lialda megi alþingi á vanalegum tima, og leggja síðan kosningarlögin fyrir þingið; en fáist þetta ekki, og alþingi takist meira í fang, en það er fært um, þá rætist að likindum visan að fullu: lláyleya tókst með alþirif/ enn. 6 + 18 + 7. IJr brjefi. (FramhaldJ „Af því sá annmarkinn, sem hjer var talinn, er svo samvaxiun bæði Kkv. sjálfri og örbirgð þeirra sveita, er næstar lienni liggja, þá er jeg því miður hræddur um, að seint og báglega muni vinnast að bœta úr lioiuini. En það eru lika fleiri annmarkar, sem nijer þykja vera á skólanum í llkv. og jeg bygg að mörgum landsjnönnuni þyki þvi síður þolandi, sem það virðist hægra að ráða bætur á þeim, einkum þeim, sem sprottnir eraaf ólieppilegum ákvörðunum í skólareglu- gjörðinni; því aðsvomikið vita þeir, að skól- inn er orðiiin til i landsins þarfir, og því ætti &æði reglugjörð hans og þeir tnenn, sem niest- an eiga þátt í að stjórna honum, að laga liann sem liezt að landsins þörfuni. Jað er reyndar ofætlun fyriross bændurna að leggja dóni á það, hvernig reglugjörðinni hafi tekizt þetta í öllu; en þó hygg jeg, að flestir afoss sjqi, hversu óheppilega sumar ákvarðanir hennar eru lagaðar að þörfum lands vors, t. a. m. sú, er ákveður skilyrðislaust, að enginn megi vera eldri en 23 ára, þegar hann liefur lokið við lærdóm sinn í skólanum, og sömu- leiðis sú, er tiltekur, að skóla skuli halda fyrst um sinn í 9 inánuði, en síðarmeir í 11 mánuði á ári hverju. Jeg ætla ekki að fara mörgum orðum um þessar ákvarðanir; því að jeg þykist vita, að flestir íslendingar, og þjer líka, grannar góðir! rnunuð vera sannfærðir um, hversu þær eru illa Iagaðar að þörfura og háttum Iands vors, og það því beldur, sem þjer hafið sjeð það tekið fram með glögg- um og sennilegum ástæðum í fyrsta árg. llkv.-póstsins á bls. 58—59 og 87—90. Jeg get ekki heldur skilið í, að þeim hlynnindum, að verða heimasveinn í Kkv.-skóla, sje út býtt ineð allri sanngirni, þegar lærisveiuuni þeim, sem eiga heimili í Rkv. er veitt. það, eu öðr- um, sein eiga lieima í Qarlægustu hjeruðum landsins er synjað þess; það virðist lika að skólareglugjörðin sjálf ætlist ekki til, að svona sjeað farið, þar sem hún Í3. gr. skýr- ir orðið „bæjarsveinar“ (©folcfuanitie ®ioci)>(c) þannig: Bþað eru synir og skjólstæðíngar Rkv.-búa, eður þeina, sem þar eiga heima í nágrenninu*. Jað liggur líka í augum uppi, liversu óliægt það getur verið og kostnaðar- samt fyrir menn í fjarlægum sveitum, að út- vega sonuin sinuui húsnæði og rúmföt í Kkv., en að hinu leytinu virðast lítil vandkvæði á, fyrir þann, sein er búsettur í Reykjavík, að sjá sonunt sínum eða skjólstæðinguin fyrir þessu hvorutveggja. Á liinn bógiun þykir mjer það engan veginn ósanngjanit, þó fá- tæknni og efnilegum pilti, sem heimili á í Rkv., sje veitt liálf eða heil öhnusa eptir því sem á stendur, þó með svo felldu móti, að ekki þurfi að neita jafnfátækum og jafn- efnileguin piltum úr fjarlægum sveitum um ölmusu bans vegna; því ekki þarf glögg- skyggnan minn til að sjá, að fátækur piltur í Rkv. á þó hægra með að nota skólakennsl- una ölmusulaust, heldur en annar jafnfá-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.