Þjóðólfur - 10.03.1849, Side 1

Þjóðólfur - 10.03.1849, Side 1
1849 % !• Ár. IO. Mnrz. 9. Fácin orö um a/pingiskostnaöinn. j»aft er margsinnis meft {>akklæti vifturkennt af oss, Islenrlingum, aft þaft liafi verift mikilvel- ^jörft, þegar konungur vor, Kristján áttundi, gaf oss aptur alþingi; enda liafa þar af alúft verift rædd inálefni vor, og komift fram meft Jmsar uppástungur, sem mifta til almennings- heilla, jafnvel þó mörgum þyki hjer ýmsir annmarkar á, sem lagfæringar þurfi. jþaft er eigi tilgangur vor meft linuin þessum, að leita þá annmarka alla uppi, heldur einungis aft fara fáeinum orftuin um kostnaft þann, sem af alþingi leiftir. I Reykjavíkurpóstinum 1848, bls. 23.—24., hafa nokkrir bændur í Rangár- vallasýslu látift í ljósi óánægju sína yfir þvi, aft svo margir eru undan skildir aft bera alþingis- kostnaftinn, þar sem þingift á þó aft vinna öllum gagn; og liklegt er, aft fleiri af þjóftinni verfti þeim samdóma í því. ()g vera má, aft þeim, sem þannig eru undan skildir, þyki jafnvel, aft sjer sje órjettur gjörftur. Jar aft auki þykir oss eigi glögglega tekift fram, hvort Reykjavik skuli eigi aft sínu leyti taka þátt í kostnaftinum, eins og annaft kjörþing í land- inu; aft minnsta kosti sýnist, sem hún væri skyltl aft annast fiilltrúarm sivin aft því leyti; en ef öftruvísi er, þá getur liver einn álykt- að, hvaft gjört er úr hofuftstaft landsins. En þegar margir eruþannigundan þegnir,aft standa straum af þinginu, þá má nærri geta, aft því þyngra leggst byrftin á hina, og verftur þaft, eins og vift er aft búast, tilfinnanlegast fátækum leiguliftum; þvi aft ekki er víst, aft all- ir fái þaft af landsdrottni endurgoldið, þegar fram í sækir, sem af jarfta-afgjaldinu ber aft lúka. Jegar aftgættur er reikningurinn apt- an viö alþingistíftindin 1847, þá sýnist, eins og ekki sje hlífst vift, aft setja allan kostn- aft, sem af þinginu leiftir, sem dýrastan. Vjer getum ekki skilift, -af hverju fulltrúarnir úr Múlasýslu eru helmingi dýrari á ferftum sín- urn 1847, en 1845, efta livað kemur til, að Skagafjarhar-fulltrúarnir eru inisdýrir , eink- uin seinna árift, og fleira þessu líkt. 5etta pr eigi i því skyni sagt, aft vjer búumst vift breytingu á þessu fyrir þá tíft, sem Iiftin er, en í framtíftinni ætti þaft aft lagast. Jaft er al- kunnugt, aft 1847 komu nokkrar bænarskrár til alþingis um, að lækkaftyrði kaup alþingismanna til2rbd.,og er óskandi, aft þjóftin athugafti, hver gaumur því var gefinn á þinginu; þaft er þó málsháttur hentur eptir þingmönnum, þegar þeir mæla fram meft einhverju vift stjórnina: pað er pjóðarvi/ji, en í þessu sýndist honum lítift skeytt. En óhætt mun aft fullyrfta, aft þaft sje þvert á móti vilja þjóftarinnar, aft lagftur sje á hana svo hár tollur, ofan á öll önnur útgjöld, á meftan hún er gjörft fornspurft um mikilvægustu málefni, sem snerta alinenningsgagn. Á meftan allt er í gamla horfinu, og á meftan ályktanir þinganna og vilji þjóftarinnar fara svo lirap- arlega á mis, er eigi von á góðu. Af áftur nefndum bænarskrám er þá auftsjeð, aft þjóð- arviljinn í þessu efni muni vera sá, að kaup þinginanna sje 2 rbd. uindaginn, eins og hinn heiftraði alþingisinaftur, kandídat Jón Sigurfts- son, hefur áður bent á, í fyrsta ári Nýrra Fjelagsrita, bls. 124. Jafnvel þó þingmenn árift. 1847 hjeldu þaöísjárvert, aft lækka kaup þeirra um hálfan dal, þá er hitt eigi síftur í- sjárvert, að leggja svo mikinn aukatoll á þjóftina, eins og áftur er á minnzt. Almúga- menn á Islandi munu verfta ánægftir meft 2 rbd. um daginn; þeir eru varla betra vanir; en hvaft embættismennina snertir, þá sýnist 2 rbd. borgun um daginn álitleg viftbót fyrir þá við embættislaunin, með sanngjörnum ferfta-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.