Þjóðólfur - 24.05.1849, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.05.1849, Blaðsíða 1
 1 8 4 9, f.H ■V',1 1. Ár. v. 24. : Maí. 14. Brjeff til fnjöðölís (frá Vcstlirðingi). (Framhald). Jeg ætla ekki í þetta sinn ai) minnast á fleira, til að lý.sa svefnmóki f>ví, er Isiendingar hafa legift 1. Jeg vona til, að ffeir sjeu nú vaknaðir með öllu. „Félagsritun- lítH nyjú“ segist svo frá í 1. árinu, bls. 81, að þeir hafi vaknað fyrst 1§37, við bænar- skrána, er fieir sendu j)á til fúngsins í Hró- arskeldu, ogbeiddu f)ess, að fulltrúaþing væri stofnað á Islandi. En hafi þeir vaknað 1837, J)á ræður að likindum, að nú sjeu allar stir- ur komnar úr augum fjeim. En þeir verða samt að gæta þess, að j>eir sofni ekki aptur, og ætla jeg aö drepa lítið eitt á fiað, hvernig jeg lield f)eir ættu að halda fyrir sjer vöku, og með liverju móti jeg held það mundi takast Jeg hef heyrt, að konungur hafi lofað, að bera allar ákvarðanir um stjórnarlög- un Islands upp fyrirr fund á Islandi, áður en þær verða að fullum löguni; skilst mjer f)á svo, sem stjórnin ætli að láta semja frumvarp um stjórnarlögun Islands frainvegis, ogleggja f)að fyrir alf)ingi, og ætti f>að að ræða frum- varpið, áður en f>að fengi lagagildi. J>etta f>ykir mjer nokkuð ískyggilegt, f>ar eð nú sitja á alfnngi fieir menn, sem kosnir eru eptir mjög einskorðuðum og ófrjálslyndum kosningarlögum, og f>að af þeirri f)jóð, er þá í fyrsta skipti átti að kjósa sjer fulltrúa, er þessir voru kosnir, og var því jæss konar starfa með öllu óvön. J>ar að auki virðist mjer j)að auðsætt, að of fáir eiga setu á al- f)ingi, er ræða skal svo áriöandi mál. Verði fietta málefni borið upp fyrir alf)ingi í sumar, held jeg, að fiað væri hið skynsamlegasta ráð, er þingmenn gætu tekið til, að beiöast fiess, að nýtt f)ing yrði kosið eptir frjálsum kosu- ingarlögum, og f)essu fer líka 3>niovaNa’ bænarskráin á flot, og undir liana nmn fjöldi alþýðu liafa ritað nöfn sin, og að minnsta kosti nokkrir alþingismenn. Skyldi það f)ing ræða um stjórnarlögun Islands framvegis. jþó ættu alþingismenn að stinga upp á kosning- arlögunum og þingmannafjöldanuin, og eptir þeim kosningarlögum, er alþingi semdi, ætti að kjósa fulltrúana til hins nýja þings; en þeir fulltrúar, er kosnir yrðu eptir þessum lögum, ættu að ræða þau af nýju þegar á fyrsta þingi. 3>ó að málið með þessu drægist nokkru leng- ur, væri það til vinnandi, ef því betur yrði frá því gengið á endanum. I 8. ári „Nýrra Félagsrita“ er greinilega og glögglega sýnt í „Hugvekju til Isleridinga“, hversu íslending- ar eru nú ver farnir, en á meðan Danakon- ungur var einvaldur, fái þeir ekki stjórnarbót sjer, líkt og Danir fá. Danir geta hrundið hverjum þeim ráðgjafa úr völdum, er þeim geðjast ekki að; og það mun ekki mæla mik- ið fram með honum, þó að haiin sje íslandi velviljaður; og ef hinu sama fer fram um hagi Islands, og hingað til, þá eigum vjer öllmál- efni vor uiulir náð og miskun dönsku þjóðar- innar, er það að minnsta kosti ekkert til- hlökkunarefni fyrir mig. Jeg vona því, að Islendingar hugsi um hagi sina, og reyni til með öllu móti, að gjöra sjer Ijóst, hver stjórn- arlögun mundi eiga bezt við hjer á Islandi, og riti um það í tímaritum, svo að seni flestra hugmyndir uni þetta inálverði alkunnar. Jeg ætla þá að segja hugmynd mína um nokkur atriði stjórnarlögunar þeirrar, er jeg held að hentugust væri Islandi, og mjer virðist sann- gjarrit að Islendingar fengju. Ætla jeg að geta þess, að þessi hugmynd mín styðst við álit ýmsra skynsamra manna. Mjer virðist, að setja ætti stjórnarráð í Reykjavík; í því

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.