Þjóðólfur - 24.05.1849, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.05.1849, Blaðsíða 4
04 verði f>eim að litlu eða engu liði, til að ávinna oss þakkir þeirra fyrir viljann, en að gagna ættjöröu vorri. J>ar sem höfundurinn talar um „viröingu Islendinga, sem þjóðfjelags“, þá veit jeg ekki hvert þessi orð eiga að stefna; mjer finnst þau með öllu þyðingarlaus í þessu máli, Og jeg get ekki hetur sjeð, en höfund- urinn liafí sett þau í liugsunarleysi, án [>ess liann sjálf- ur vissi, hverja þýðingu þau ættu að hafa. Eir það þykir mjer víst, að hvorki Ðanir nje aðrar þjóðir, munu virða oss ineira fyrir þessar gjafir, meðan vjer enga viðleitni höfum, að koma lagi á neitt hjá sjálfum oss. Eða munu Islendingar hera nieiri virðingu fyrir sjálfum sjer eptir en Sður? Mjer virðist, að þetta ætti hvað Ijósast að sýna þeim, hversu hugsunarlausir þeir eru, er þeir skeyta lítið uin eigin hagi, en virða það mikils, sem þeim er fjærskyldara. Jioh er likt, og ef einhver Ijeti foreldra sína svelta í liel, en gjörði allt, sem honum væri unnt, til að lijálpa vandalausiim manni, er þó í rauninni ekki. þyrfti þess við. Ilöfundurinn minnist þess, að Danir liafi skotið saman tje handals- lendingum, árið 1784, og telur það sem ástæðu fyrir oss, að gefa þeim aptur nú. J>ess i)er þó að geta, að Danir unnu ekki einir að þessum gjöfum, lieldur gjörðu Norðmenn það öllu freniur, þó að verið geti, að Danir hafi þakkað sjor það einum, og aö minnsta kosti tóku þeir fjeð undir sínar vörzlur, og jeg veit ek,ki til, að Islendingar liafi haft nokkur not þessa fjár enn þá; það veit liöfundurinn lika; .því aö það man hapn, að hera sökina af Dönum, að fjenu ekki var variö til nauðsynja Islcndinga; en hverjum er það að kenna. nema dönsku stjórninni? og jeg lield, að Is- lendingum megi.standa það á Sama, hverjir Dana það eru, sein sökin liggur a, hvort það eru eiuhættismenn eða valdalausir; og enginn danskur maður hefur orðið til að finna að meðferðinni á þessu fje, svo jeg viti /il, og þá litur svo út, sem þeim liafi þótt aðferð stjórnarinnar rjett í þessu efni. Ef Islendingar hefðu á annað horð viljað hjálpa Döuiim, hefði það þá ekki átt vel við, að gefa þeim það, sem eptir er af fje því, er þeir skutu sainan 1784? j>ar sem höfundurinn segir, að „danska þjóðin, scm þjóðfjelag, ekki hafi heinlinis liaft gott aá íslenzku verzluninni, heldur liafi ágóði liennar runnið til einstakra manna og einstakra verzl- unarQelaga“, þá er þetta í rauninni ekki svaravert; því að það verður aö vera hverjum skynsöinuiii manni auðskilið, að þegar margir einstakir menn græða í viðskiptum sínum við aðrar þjóðir, þá verður velmegiin þjóðarinnar að aukast, nema því að eins, að höfundurinn ætlist til, að þeir skuli kasta Qenu í sjóinn, jafnóðum og þeir fá það. Eða ímyndar liöfundiirinn sjer, að þjóöin, sem þjóðQe- lag, græði ekki á neina, nema því einu, sem heinlinis reunur í rikissjóðinn? en verða ekki tekjur ríkissjóðsins að aukast að saiaa skapi, og velincgun þjóðarinnar eyksl? V'egna livers eru Englendingar kallaðir auðug- ust þjóð í Norðurálfunni ? Er það ekki vegna þess, að þar er svo fjarskamikill auðtir saman komin hjá einstökuiu inönnum? Lða getur liöfundurinn ekki liugsað þetta mál svo vel, að liann sjái, að þar sem mikill auður er saman komiun hjá einstökum munnum, verður það að verða Qölda manna til atvinnu. (Frainhaldiö siðar). Dagblöbin eru dayleyt brauð. 1. (Framhald). Ilið fyrsta stöðuga frjettalilað í Dan- mörku kom út ádöguin Friðriks konungs 3., 1057. En það, sem hezt lýsir þjóðaraudanuni a þeiin tímum, er það, að hlaðið var ekki á dönsku, heldur á þjóðversku; enda var það prentað því nær orðrjett eptir blöðum frá Ilamhorg. Kvað svo ranimt að þeirri eptirstælingu, að í nýársósk- iinum fyrir árið 1058 eru Danirað þakka guði fyrirhless- aðan friðinn, sem liann hati getið þeim árið, sem þá var liðið, og þó gekk ekki á öðru, en stríði og styrjöld, í Danniörku það árið. llamhorgarmenn liöfðn liaft orsök til að gjöra þetta fyrir sig og sina, og svo hermdii Danir það eptir þeim, livort sem það átti við hjá þeim eða ekki. J>eir fylgdu þá ekki betur timanuip, en svona. Árið 1600 komu út dönsk mánaðartiðindi í Ijóðuin, sem hjetu „Merkúrius danski“. jbað voru eins konar. tíðavísur eptir skáldið Hording. fS'okkrum árum síðar fór hókasölumaður, Daniel Pálsson, að gefa út mánaðar- tíðindi, hæði á þjóðversku og dönsku; var þjóðverska ritið svo í fyrirrúini, að þeir, sem skrifuðu sig fyrir því, fengu hið danska rjett í kauphæti. Árið 1673 komu út ný dönsk frjeltahlöð, sem kölliiðust „regluleg póst- tíðindi'^ komu þau út á vikufresti, og með þeim fengu Danir fyrst dönsk vikntíðindi. Mánaðartiðindi Daniels lijeldu samt áfrani allt til 1795, og samsiða þeiiu fóru að koma út önnur tiðindi, sem Herlingur prentari tók að sjer 1748, og sem koma út enn í dag, og lieita Berlingstíðindi. lítgefendur; E. Jónsson, H. Helgason, E. Jhfharson. Ábyrgðarmaður: S. Hallgrimsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.