Þjóðólfur - 24.05.1849, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 24.05.1849, Blaðsíða 2
ættu að vera þrír íslendingar. jþessir menn ættu að gegna öllum stjórnarmálefuum lands- ins. Einn íslendingur ætti aft vera í Kaup- mannahöfn, er bera ætti upp málefni Islands fyrir konung; hann ætti í engu að standa undir stjórnarherrum Dana; en hann skyldi sjálfur hafa ábyrgð allra athafna sinna. Af þessu leiddi þá, að amtmannaembættin ættu I að Ieggjast niður. Alþingi ætti að fá lög- gjafarvald, líkt og rikisfundurinn hjá Dönum. Fjárhagur íslands ætti með öllu að skiljast við fjárhag Danmerkur. Einnig ættu íslend- ingar að eiga sjer hæsta-rjett hjer á lamli, svo eigi þyrfti að senda hvert smámáliö nið- ur til Panmerkur; en hvernig jeg ímynda mjer að honum og dómsvaldinu öllu hjer á landi mundi hentugast komið fyrir, ætla jeg ekki að tala um í þetta skipti. Einnig virð- ist mjer bæði sanngjarnt og nauðsynlegt, að allir embættismenn á Islandi sjeu Islending- ar, og því sje kippt í lag svo fljótt, sem verða má, enda eru það forn rjettindi Islend- inga. En ef allt þetta ætti í lagi að fara, yrðu allir þeir, sem ætla að verða embaettis- menn á Islandi, að geta fengið hjer í landi alla þá kennslu, sem nauðsynleg er fýrir embættismanninn, til að geta gætt í öllu skyldu sinnar, þó að einstaka menn færu að því búnu utan, til að afla sjer meiri menntunar í þeiin vísindagreinum, er þeir liefðu lagt fyrir sig. Jeg býst við, að löudum mínum þyki uppá- stungur mínar heldur stórkostlegar, einkum þegar litið er til kostnaðarins; en í því efni er mikið komið undir því, hvernig fjárhagur ís- lands yrði, ef reikningar Islands væru að skildir frá reikningum Danmerkur. En það er vonandi, að embættismenn vorir Ijetu sjer eigi miður anntuin, að vjernæðum rjettivor- um, en þeirhafa látið sjer vera um, að safna gjöfum handa Dönum, enda erekki ólíklegt, að Islendingar vildu nokkuð til vinna, að fá eins rýmkað um stjórnarfrelsi sitt, og hjerer á vikið, og yrðu ekki ófúsari á, að skjóta saman nokkru fje til nytsamra fyrirtækja áfóst- urjörðu þeirra, en þeir hafa verið að gefa Dön- um. 3>að er líka mála sannast, að Islending- ar eiga ekki hægt með, að berja sjer um fá- tækt, meðan þeir á ári hverju eyða mörgum þúsundum rbdiL fyrir brennuvin, sjer til ills I eins, en einskis góðs. Ef það tækifæri, sem ' nú býðst íslendingum, er fyrirlitið, þá má vera, að það biði um stund, að Islendingar megi sjáltir skipa málum sínum. llugleiðið því vel, Islendingar! hvað þaö muni vera, er geti vakið oss svo, að vjer eigi sofnuin aptur. Skrifað í deaembermán. 18t8, af bónda á Vesturlandi. Sd á kvölina, srm á völina. Hjerna um haustið 1844, þegar vjer íbú- ar Kjósarsýslu og Gullbringusýslu kusum al- þingismenn vora sællar minningar, áttum vjer reyndar ekki úr mörgum aðvelja; en þó ætl- um vjer það reynt til hlitar, að oss hefurmis- tekizt, að kjósa aðalþingmann vorn, þar setn liann hefur nú þegar verið þögull heyrnar- vottur á þingiuu í 2 suniur. . Oss kemur reyndar ekki til hugar, að saka aðra en sjálfa oss, kjósendurna, um það, að hann var kos- inn; en vjer kusuin hannafþvi, að vjerhöfð- um áður þekkt hann að því, að hann var skynsamur maður, og allt til þess, er liaun kom á alþingi, þótti haiiu livorki skorta orð nje einurð, þótt hann hafi reynzt svona síðan, og má, ef til vill, geta þess til, að honum hainli elliaiinmarkar og hrumleiki frá því, að gegna skýldu sinni á þinginu betur, en reynd hefur á orðið. En þó nú svo sje, að bann sje gam- all og hrumur, og fái ekki af sjer, að tala orð á þinginu sjálfuin oss eða öðrum til gagns, ætluin vjer honum samt svo mikið, að hann sjái, að ekki má svo búiö standa, og að til þess liafi og verið kjörinn varaþingmaðurinn, að liaiin gegndi störfum aðalþingmaniisiiis í forföllum hans. JNú þykja oss annmarkar þeir, er taldir eru við aðalþingmaniiiiin, for- föllum verri, og vouuinst því til, að hann lofi þó varaþiiigmanninum að í sumar; því þó að haiin sje óþekktur á alþingi, þá er hann þó þekkturað því, að hann er einarður og greind- ur maður, og þar að auki með fullu fjöri og kröptum. jmð er reyndar undir hælinn lagt, livort varafulltrúinn verður góður þingmaður, en eigi að síðureross ekki láandi, þóaðvjer viljum skipta uin þingmenn í þetta sinn til reynslu; því að farist Iionum vel, er það hvöt fyrir oss kjósendurna til að kjósa hanii af nýju, og eins, ef hann reynist miður, verður

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.