Þjóðólfur - 20.08.1849, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.08.1849, Blaðsíða 4
S4 þeirra í óvissum flugufregnum, stundum hafa jafnvel menn austan úr Árnessýslu, sein sótt liafa þing fiessi, rjett af hendingu, borið oss heiman að frá sjer fregnir um j>au. Vjer getum nú ekki skilið i, bvað veldur {>ess- ari þaginælsku við oss, eða hvað vjer liöfum til þess unnið, að oss sje á þennan hátt meinað að sækja upp- boðsþing þessi , sem að öilum líkindum mætlu verða eins oss að notum, eins og öðruin. j>að eru þvi vin- samleg tilniæli vor til þeirra, sem stjórna þessum upp- boðsþingiim í Reykjavik, að oss verði framvegis sýnd sú notasemi, að lofa oss að vita af þeim í tiina fyrir fram; svo að vjer mættum eiga kost á, ef til vildi, að bæta þar nauðsyn vora, ekki siður, en aðrir fjar- lægari. Nokkrir bændur i Mosfellssveit. Frjettir. Með skipum þeiin, er komu hingað frá Englandi 15. og 16. dag þ. in., og sem voru á leiðinni 10 daga, bárust þær fregnir, að 6 mánaða vopnahlje væri komið á með Dönuin og jþjóðverjuin ; en ef til þess þarf að taka, að striðið byrji á nýja leik, sem ósk- andi eraðekki verði, skal segja siindur griðum af ann- ara hvorra hendi 6 vikum áður, en vopnahljeð er á enda. Ilerlið Jijóðverja á að fara burt úr herlogadæmun- um eða að minnsta kosti úr Sljesvík innan ákveðins tíina. en Prússakonungur má hafa 6000 hermanna í her- logadæmunum meðan vopnahljeð stendur; vopnahljes- sainningarnir tiltaka og, að Prússakonungur skuli bæta Dönum tjón það, er herlið Jijóðverja hefur gjört á Jótlandi í vor og sumar. Skipum og förmum, sem livorir liafa tekið fyrir öðrum, skal skila aptur. Vopna- hljes samningarnir voru undirskrifaðir í Berlín, 10. dag júlímánaðar þ. á., og eru þessar fregnir hafðar eptir liamburger Nachrichten, 18. júlím. 1849. En af því það er þýzkt blað, má vel vera, að ekki sje nema háifsögð sagan, þó einn segi frá. A nglýsi ngfar. Allir þeir, sem kaupa vilja alþingistíðindin fyrir árið 1849, geta fengið þau í hefturn, jafnóðum og út koma, hjá undirskrifuðum ; einnig við prentsmiðjuna t Keykjavík hjá Einari prentara Jiérðarsyni. Viðey, þann 15. ágúst 1849. O. M. Stephensen. Iljá undirskrifuðum fæst til kaups 6., 7., 8. og 9. ár af „Nýjum Fjelagsritum“ fyrir verðliæð þá, sem á þeim stendur, 6 — 8. ár hvert fyrir 5 mörk, en 9. ár fyrir4mörk. „Fjölnir“ fæst og, 2—7. ár og 9., ogkostar hver þriðjungi ininna, en á honum stendur. Ennfremur hef jeg til sölu innhundnar pappírsbækur í arkarbroti og 4 blaða broti strikaðar fyrir inngjöld og útgjöld, og er« þær hentugar fyrir viðskipti manna, og þar að auki óstrikaðar bækur af ýmsri stærð. Reykjavík, 18. dag ágústinán. 1849. Egill Jónsson. Vtskrifaðir úr prestaskólanum í Reykjavík. Jakob Guðmundsson. jþórarinn Böðvarsson. Gísli Jóhannesson. Jón Blöndal. Benedikt Kristjánsson. Jósep Magnússon með þriðju einkunn. Allir með fyrstu einkuna. Prestvíyðir 12. dag ágúslmánaðar. Árni Böðvarsson til Ingjaldsbólsþinga í Snæfells- nessýslu; |>órður j>orgrímsson að Otrardal í Barða- strandarsýsiu; Jóhann K. Benediktsson að jbykkvabæj- arklausturs brauði í Skaptafellssýslu; Arngriinur Bjarna- son að Stað t Súgandalirði í Isafjarðarsýslu; Eiríkur O. Kuld vígður aðstoðarprestur föður síns, prófasls sjera Olafs Sivertsens í Flatey í Barðastrandarsýslu; jáórarinn Böðvarson aðstoðarprestur föður síns, pró- fasts sjera Böðvars jjorvaldssonar á Melstað í llúna- vatnssýslu, og Stefán Bjarnarson aðstoðarprestur pró- fasts sjera Benedikts Vigfússonar á Hólum í Skaga- fjarðarsýslu. Útgefcndur: E. Jónsson, E. j>órðarson. Ábyrgðarmaður: S. Hallgríinsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.