Þjóðólfur - 20.08.1849, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 20.08.1849, Blaðsíða 3
dýrari, en svo, aft hún nær penins;um sínum upp úr honum, en ekki má liúnvifi þvi, að láta pappirligsja lengi hjá sjer ósehlan. 5 leturteg- undir á prentsmiftjan til heillra og liálfra arka fyrir utan titlaletur ýmiskonar, af) meðtöldu gotneska let*inu, en afþví eru til 2 tegundir, sem henni liggur líka lífið á að eiga; því af) ef hún á það ekki til,getur hún ekkiprentað guðs- orðabækurnar, og höfum vjer dæmið af nýja testameutinu fyrir oss í því, því að það þótti jafnvel vanhelgast, ef það hefði verið prent- að með latínuletri, svo að prentsmiðjunni er sumsje annaðhvort að gjöra, að eiga gotneskt letur, eða hún fær enga andlega bók til að prenta! Af skáletri (cursiv) og latínuletrinu smáa (petit) á hún svo lítið, að það nær með æsingi á hálfa örk, og er þaðhvumleitt. 5. let- urtegundin er latínuletrið stóra, sem nuddað hefur verið á í 5 ár, enda er það farið að mást og slitna, eins og sjá má á alþingistíð- indunuin. Allar þessar leturtegundir eru orðn- ar 4 og 5 ára gamlar, nema sálmabókarletrið, og er það mæða, ef prentsmiðjan hefði ekki efni á að kaupa sjer nýtt latínuletur nú ept- ir svo langan tíma, svo að prentið yrði sje- legt, þó það gæti ekki jafnazt við það, sem prentað er í öðrum löiidum, sem vart er að vænta, sízt að svo stöddu. Vjer ætlumst ekki til, að línur þessar geti skýrt frá ástandi prentsmiðjunnar, enda mun þess ekki þurfa, þvi að það er vonandi, að forstöðumenn hennar, efþeir eru annars nokkr- ir, finni sjer skylt, að gjöra hið bráðasta grein fyrir efnahag og ástandi hennar; því að oss grunar, að svo framarlega sem prentsniiðjan er þjóðareigu, þá muni þess ekki langt að bíða, að eigandinn krefjist skýrslunnar af hlutað- eigendum, ef þeir verða ekki fyrri til. Vjer gjörum, hvort sem er, ekki ráð fyrir, að prentsmiðjureikningarnir sjeu í sömu guðs- kistunni og skólareikningarnir og reikning- ar landsins, sem óhæfa þótti á alþingi i sum- ar aö hnýsast í. En skyldi þá þjóðin aldrei eiga heimtiug á, að skrinunni væri lokið upp, og reikningunum hleypt út um leið? Á 10. tundi á aiþingi bar þingmaður Suðurþing- eyjarsýslu þá uppástungu sína fram, að þingið beidd- isl þess, að konungur gaefi nýtt lagaboð banda ytir- matsmönnum við jarðamatið, þar eð undirmatið lietði heppnazt svo fráleitlega illa, eins og lionum sagðist frá í uppástungn sinni, einkum í tilliti til gagnstæðrar reglu, er jarðamatsmenn befðu við það verk, sem hvorki gæti svarað til lagaboðsins um það efni, nje lieldur væri að öðru leyti sæmileg eða þolanleg. Jó jeg nú viti, að uppástunguinaður liali meira, en vera skyldi, til síns ináls í þessu efni, þá þykir mjer bann samt of tljótt leggja almennan dóm á mál þetta, því eins og líka fer betur, geta þeir menn ekki átt hjer hlutdeild i, sem ekki voru búnir að vinna að þessu ætlunarverki sinu. Jeg talaði því fáein orð gegn þessu of almenna áliti uppástungumanns, vegna Skagfjarðar- sýslu, en fjekk þau ekki vegna þingskapa inntekin í þingtíðindin, með því uppástungan fjell fyrir atkvæð- um. En orð mín þar um voru þessi : „Mjer þótli raunar vænt um, að þetta málefni kom hjer til umræðu, og þar eð uppástungumaður skorar á skýrslu þingmanna í þessu efni, þá vil jeg ekki sleppa þvi að geta þess, að ‘22. dag næstl. júnim. stefndi sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu öllum jarðamats- mönnum úr hreppum þeirrar sýslu saman í miðhiuta hennar á einn stað, og var þar lika sjálfur viðstadd- ur til að leiðbeina mönniim til liins rjetta skilnings á þar um gefnu lagaboði og erindisbrjefi, svo menn sam- kvæmt þessu gætu fundið jafnaðarreglu. Jetta var mjer fullkunnugt, því að jeg var einn af jarðamats- mönnum, og viðstaddur á þessum fundi. En reglan var þá þessi: fyrst var í einuin lireppi leitað að jörðu, er svarað gat til vissrar bundraðatölu sinnar, og við hana voru síðan mældar heilar og báll'ar jarðir í þeim breppi. Síðan var fyrirmyndarjörðinni í þessurn hreppi jafnað saman við henni líkasta jörð í næsta hreppi, og þar svo tekin af henni mælikvarði; og þannig geng- ur úr hreppi í hrepp sama regla. Jiað er þrí ekki undantekningarlaus óregla, sem í þessu efni gengur lireppa og sýslna í milliiui. Að hiðja konung um nýtt lagahoð í þessu efni, sýnist mjer því ónauðsynlegra, sem hið nýgefna í þessu efni er hetur-úr garði gjört í Qestum greiuum; og ef það gæti heyrt til nokkurrar bæuar, þá ættu menn heldur að hiðja uiii vilja til að yfirtroða ekki lagahoð með ásetningi eptir velþókn- an, eins og lijer i áminnztu efni er liaft fyrir almenn sannindi“. Jiingmaður Skagfirðinga. Jiað hefur nú þegar nokkrum sinniun borið til, að uppboðsþing bæði á norskum trjáviði, og fieiru, hafa verið haldin í Reykjavikurbæ, án þess að oss, nábú- um Reykjavikur í Mosfellssveit og á Kjalarnesi, hafi verið lofað að vita af þessum uppboðsþingum fyrir fram. Stunduni höfum vjer að eins lauslega frjett til

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.