Þjóðólfur - 30.08.1849, Blaðsíða 2
SG
að ekki liefði ástæðulaust verið beðið um, að
hin konunglegu frumvörp væru send haust-
inu áður út hingað, sem ræða skylili sumarið
eptir á alþíngi; enda mundu hin konunglegu
frumvörp ekki hafa orðið á hakanum, hefðu
þau kornið í tækan tíma; og það er vonandi,
að þessi atburður verði mönnuin til viðvöruií-
ar seinna; þvi að nú rættist hið fornkveðna,
konungur vill sigla, en byr hlýtur að ráða.
Og siðan, þegar varaforseti bar uppástunguna
undir atkvæði þingmanna, var hún feld, svo
að eins tvö atkvæði voru með henni; enda
vildi konungsfulltrúi ekkert skipta sér um
önnur þingstörf eptir það, eða vera við álykt-
arumræðu kosningarlaganna, sem þá átti að
byrja, ng stiptamtmaðurinn liafði áður afsakað
sig frá. Var þá málniu komið í ónýtt efni,
ef livorugur þeirra hefði vetið við ályktar-
umræðu málsins, eða nokkur annar af hendi
stjómarinnar. En varaforseti krafbist af stipt-
amtmanni of/ konungsfulltrúa i nafni pint/s-
ins, að annar hvor peirra væri við álykt-
arumrœðuna, svo að málið fjelli ekki niður
við svo búið; því í alþingistilskipuninni er því
heitið, að konungsfulltrúi skuli hafa aðstoð-
armann, sem geti mætt á þinginu í forföll-
um konungsfulltrúans sjálfs. En stiptamt-
niaður kvaðst ekki geta það að sínu leyti,
nema konungsfulltrúinn mæltist til þess af
sjer; að því búnu gekk hann úr þingsalnum.
Fór þá svo, að konungsfulltrúinn slakaði til,
og kvaðst imjndi sjá um, að einhver yrði við
ályktarumræðuna um kosningarlögin afhendi
stjórnarinnar eptir miðdegi, svo að málið
íjelli ekki niður. Og það ætlumvjer, að haíi
verið hyggilega gjört af konungsfulltrúanum,
að etja ekki kappi einu við þingmenn, þar
sem málstaður þeirra var svo góður, og telj-
um það vansjeð, hefði þeim verið synjað rjett-
ar síns í þessu, livort konungsfulltrúi hefði
komið nokkru fram af konungsmálunum á
þessu þingi; þvi að þjóðinni er eiginlegra að
gangast fyrir blíðu en stríðu. Var þá fundi
slitið í það sinn, og beið ályktarumræðan
þangað til seinna urn daginn, og var stipt-
amtmaður við hana og málið útkljáð. Hjelt
þá stiptamtmaður ræðu og kvaddi þingmenn
og mæltist til, að þeir tæki konungsmálin
til meðferðar; en varaforseti kvaddi stiptamt-
rnann að hálfu þingmanna, og bað hvor vel
fyrir öðrum; því að stiptamtmaður var hug-
Ijúfi þingsins. Daginn eptir (31. dag júlím. j
var konungsfulltrúinn á þingi, og var hann
þá allur mildari, en daginn fyrir; gjörði hann
sig þá ánægðan með 8 daga aukning við
þingtímann, og Ijetu þingmenn það. eptir fyr-
ir tilmæli hans og þó helzt stiptamtmanns.
5ann dag tókst Jón sekritjeri Sigurðsson
forsetastörf á hendur, og hjelt þeim síðan út
þingið; er það einmælt um hann, að hann hafi
til að bera samtvinnaða stjórnsemi og frjáls-
lyndi, eins og varaforseti skörugleik og dugn-
að, enda þurfti forseti á hvorutveggja að hahla,
þegar gengið var til atkvæða um frumvarp það
til kosningarlaganna, sem kom frá konungi;
því að þá urðu misklíðir nokkrar, sem hon-
um heppnaðist ágætlega að jafna. En svo
lauk því máli, að frumvarp stjórnarinnar gat
ekki náð liylli þingmanna, fyrir því að það
hjelt fram tvöföldum kosningum, sem nú eru
gagnstæðar skoðun þjóðarinnar og þingmanna,
því að bænarskrá sú, sem þingið sendir kon-
ungi, og sein samin er eptir frumvarpi því til
kosningarlaga, er þingið hafði sjálft samið,
biður um einfaldar kosningar og óbundnar,
nema við 30 ára aldur og hin aimennu skil-
yrði, en kjörgengi sje að eins bundin við 25
ára aldur og hæfilegleika þá, sem kjósendur
eiga að hafa.
íþinginu var sagt slitið 8. dag þ. m., og
hjelt þá konungsfulltrúinn ræðu, og forseti
aðra; hnigu þær báðar að stöðu þeirra á þing-
inu og störfum alþingis. Ræða forsetans
lýsti því, að honurn lá þungt á hjarta liagur
fósturjarðar sinnar, og ráða mátti af henni, að
ekki mundi hann vera ófúsari á að styðja
mál Iiennar framvegis, en hingað til.
— En fyrst að vjer erum farnir að tala um
alþingi, þykir oss eiga við að minnast á úr-
slit mála þeirra, er jþjóðólfur hefur getið um
í 18. blaðiuu, á bls. 77—7S. Er þá fyrst inál-
ið um jafnari greiðslu alþirigiskostnaðarins;
í því var samin bænarskrá og send konungi,
og þess beðizt, að alþingiskostnaðurinn verði
laggður á bændakirkjueignir, timburhús og
steinhús í kauptúnum, sem eru einstakra
manna eign. En ekki þótti að svo komnu til-
tækilegt, að fleirum greiðendum væri bættvið.
I verzlunannálinu var bænarskrá samin, og
hafði nefrtdin, sein hafhi það málefni á hendi,