Þjóðólfur - 30.08.1849, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.08.1849, Blaðsíða 3
tekiö ágætlega í þaft: hún gjörði alfrjálsa terzlun aö aöalatriöi málsins, en hafði hin málefiiin um verzlunarleyfí á einstöku stöö- um, um byggíngu kauptúna og timburflutn- inga aö Jorlákshöfn fyrir aukaatriði. Og sam- kvæmt |>essu vgr bænarskráin samin, og fór f>að allt betur, en áhórfðist með fyrsta. Jess var getið í 18. hlaðinu, að bænarskrár hefðu komið til þingsins, sem hefðu beðizt þess, að íslenzk tunga ein væri viðhöfð i öllum mál- um, sem snerta hina innri og ytri stjórn ís- lands; en í bænarskrá þeirri, sem þingið sendir konungi, er að eins beðið um, að íslenzka ein sje viðhöfð í öllum þeim málum, sem snerta liina innri stjórn landsins; en því mun þing- inu ekki liafa þótt ráðlegt að biðja urn meira að sinni, að enginn veit enn, hvernig hagað verður sarnbandinu milji Danmerkur og íslands eptirleiðis, og það sje.st ekki fyr, en eptir fundinn, sem vænt er eptir að sumri. Enda mun enginn geta neitað því, að mikið er þeg- ar áunnið, ef danskan hvyrti með öllu úr ræð- um og ritum nranna á landi hjer. — Annað mál kom seinna fram á þinginu, sem var náskylt þessu; en það var þegnlegt frumvarp frá sýslumanni Skaptfellinga urn undirskript konungs á íslenzkunni á lagaboð- um þeim, sem gilda skulu á Islandi. Sýslu- maðurinn vissi til, að konungur hafði synjað urn þessa bæn, er alþingi sendi honum í hitt liið fyrra. Sýslumaðurinn ætlaðist til, að máli þessu væri skotið unrlir nefnd þá, sem áður var kjörin til að íhuga málefnið um islenzka tungu. En nefndarmenn skoruðust undan að taka við þesstt máli, ognokkrir afþingmönn- um vildu ekki trúa, að konungur hefði synj- aö um bæn þessa, og rjeðu til að láta máliö bíða þess, aö konungsfulltrúi kæmi með ástæð- ur fyrir synjuninrii. 3>ó fór svo, að ný nefnd var kosin í málinu og það rætt, áður en kon- ungsfulltrúinnkom, ogvar samin um þaðbænar- skrá, og beðið urn, að lagaboöin kæmuútein- uiigis á íslenzku, fullgilt með undirskript kon- ungs; en til vara var þess beðizt, að laga- boðin kæmu út bæði á íslenzku og dönsku, en að íslenzkan ein væri undirskrifuð af kon- ungi. En það sýndi sig seinna, að til lítils var að bíða eptir ástæðunum fyrir synjuninni, sem rnenn ímynduðu sjer að mundu koma með konungsfulltrúanum; því að í hinni „kon- unglega auglýsingu til alþingis um áranguraf þegnlegunr tillögum þess, o. s. frv. 1847* fer þessum oröum um undirskript konungs á lagaboðunum: „vjer getum ekki veitt því (máliim nefnilega) bænheyrshi, eptir þvi senr ástatt er“, og höldum vjer því lijerna að segja, að vel nregi vera, að þeir af þingmönnum, liafi það anuars verið nema einn, sem ekki trúðu strax þingmanni Skaptfellinga, muni jafnvel ekki „trúa“ enn, þó þeir hafi „tekið á“. (Absent). Gestur Vestfirðingur kvartar sárlega íneðanmálsgrerH á bls. 62. í 3. ári umlan meðfer ðþeirri, sein liann hefur orðið fyrir lijá þeim, sem eiga að veita prentsiniðju lamlsins forstöðu. Hann er rlrjúgmæltur um það og þungovður, og veit eigi hvers liannáað gjalda. Jiað er raunar auðsjeð, að sá, sem þessa neðanmálsgrein hef- ur ritað, her ekki mikið skynhragð á prentun bóka. En það má enginn lá lionum. Ilitt mátti liann sjá, að pappírinn var hið annað árið ærnuin mun betri í Gesti, en liið fyrra, og þar af hefði hann getað ráðið í það, að pappírinn varð líka að verða dýrari og sá munur að koma fram í prentunarkostnaðinum. Mun- urinn, sem Gestur er svo sár út af, er raunar ekki fullir 15 rhd. og nokkuð af þeira jafnast á pappírnuin. En nú er annað, sem Gestur veit eigi, og sem enginn ætlast til að hann viti, þegar hann sá ekki mun á pappírnum í 1. og 2. árgangi, en það er það, að því fleiri töflur, sem í einni bók eru, þess meiri vandi er að prenta hana, og því dýrara verður það líka. fietta segjum vjer Gesti til hiiggiinar, því hann mun nú sanna það í ár, að prentun á tötlum og töluröðum er dýrari, en á samfeldu máli. En það var ekki tilgangur vor með þessu að fara í orðakast við lierra Gest Vestfirðing út úr sinámuna- skap lians, er liann gjörir sjer langar harmalölur út af naumiiin lárhd., heldur liitt, að sýna að slik óvissa, sem hann er í, þegar talað er tnn prentsiniðju lands vors og kostnað liennar, liljóti að vera rik 4 landinu. Og ætlum vjer nú að skýra hugmynd landa vorra um prentunarkostnaðinn hjerna nteð nokkriiui dæmum. Jiað er þá fyrst Reykjavíkurp., sem vjer tökum til dæmis, því hann er svo víða kunnur. Upp- lagið af honum er 800 arkir. Nú heyrum vjer sagt, að einn maður gjörir ekki öllu hetnr enhlaða letrinu, leið- rjetta og kasta úr hleðslu á örk hverri á 4 dögum, og það kostar 4rbd. 64sk. Maðuriun hefur þá 1 rbd. 16-sk. í daglaun, og mun það ekki vera um of. Nú prentar einn maður og unglingur, sem hann liefur með sjer, svo sem 500 arkir á dag. Og fyrir prentun á

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.