Þjóðólfur - 30.09.1849, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 30.09.1849, Blaðsíða 1
1. Ár. 30. September. Um ve§;ftbætiir. (Framhald). Áður en vjer skiljumst við jietta mál, viljum vjer drepa á veg nokk- urn, en það er fjallvegur, og j)ví er engin furða, fió ekki hafi verið um hanri hirt, enda hefur það ekki verið gjört, og var ekki held- ur við að búast, fyrstað Fjallvegafjelagið gjörði það ekki, en það gat ekki gjört allt i j)au fáu ár, sein það var við lýði. Vegur þessi er vegurinn yfir Mosfellsheiði. ;það er öllum kunnugt, að góður vegur er úr Jing- vallasveit upp alla Vilhorgarkeldu og vestur á heiði, þó hann sje náttúrunni og landslagi freinur að þakka, en tilverknaði manua; eins er vegurinn greiður yfirferðar og sæmilega vel ruddur, sem liggur að vestan verðu upp á heið- arbrúnina, þó hlikkirnirog krókarnir, seni á honum eru, sjeu ekki minni en svo, aðþaðsvar- ar því, aðmaður mundi verahelmingi lengurað fara hanii, heldur en annan jiráðbeinan veg, ef hann væri til, en um siíkt tjáir ekki að tala; því að oss lærist seint að vinna oss í hag- inn lsleridingum. F.n þegar nú er komið upp á liáheiðina, þá ætlum vjer það ekki ýkt, þó vjer segjum, að óvíða sjáist þar kastað steini úr götu á allri miðheiðiuni, en allir vita að vegur þessi er þó einhver hinn fjölfarnasti á landi hjer. Svo vjer erum hræddir um, að það ætli að fara um þennan veg, eins og veg- inn yfir Kerlingarskarð, sein Norðurfari getur um á bls. 21.—‘22., að hvorirtveggja, bæði Ár- nesingar og Gullbringusýslubúar, vilji vera vissir um, að þeir gjöri eigi of mikið að vega- bótum í almenningsþarfir og sínar um leið ; jiví að þessir hvorirtveggja hafa þó mest gagn af vegi þessum. Fyrst vjer fórum nú að minnast á þetta einstaklega, þá getum vjer ekki heldur leitt hjá oss, að vekjamáls á vegabótyfirínnanfjall- veg, sem er Holltavörðuheiði; því að hún er engu síður en Mosfellsheiði Ijós vottur þess, hversu óvenju vjer erum hirðulausir um vegi vora, og kærulausir um það, að greiða nokk- uð götuna fyrir vinnudýrin, sem bera bæði sjálfa oss og bagga vora. 3>ar sem náttúran liefur ekki sjálf hagað svo til á heiði þess- ari, að annaðhvort eru nokkurn veginn sljett- ar melgötur, eða moldartroðningar, þá er all- ur hinn heiðarvegurinn ekki annað en grjót og apall, eða holar urðir, sem er mannhætta yfir að fara. Jetta hirðuleysi uni veginn er hhitaðeigandi landsbúum því heldur láandi, sem Holltavörðuheiði er fjölfarnasti fjallveg- urinn milli norðurlands og suðurlands, þegar sveitir eru farnar. Og ættu merin þeim mun heldur að sjá þessa vanrækt sína, og fara úr þessu að leggja rækt við veg þennan, þar þess má nú þegar vænta, að úr því leyfið er fengið, þá fari verzlan að hafast við á Borð- eyri, enda kauptún risa þar upp, ef til vill. En þegar svo er komið, er það víst hagur fyrir nokkrar sveitir i Borgarfirði, að ininnsta kosti fyrir norðan og vestan Hvítá, að sækja heldur verzlan norður yfir Holltuvörðuheiði að Borðeyri, heldur en suður í Reykjavík. Jað er og kostur við fjallveg þann, sem hjer ræð- ir utn, að hvorki er hann mjög langur, og svo er hanu lika þaunig á sig kominn, að hanu getur víðast hvar að vorri hyggju tekið inikl- um bótuin án inikils kostnaðar. En svo að vjer hverfum nú aptur frá hinu einstaklega í máli þessu, þá munu illir vegir víðast hvar vera að kenria handvömm þeirra og vanrækt, sem fyrir þeim eiga að sjá, og geta þeir þó trautt borið það fyrir, að þá vanti eða hafi vantað upphvatningu til þessa af hálfu stjórnarinnar; því að i ritinu eptirPál lögmann Vidalín, „tíeo, Regi, Pat-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.