Þjóðólfur - 30.09.1849, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.09.1849, Blaðsíða 3
95 lekift eptir þes.su, hafa kennt kaupstuðunum uni það eingöngu, og sagt, að það væri eðli þeirra, að jetíi í kringum sig. En vjer álítuin, að það sje ekki frem- ur kaiipstöðunum að kenna, lieldur en hæniluniiin sjálf- um, sem búa í kringum þá. J>að er að sönnu satt, að kaupstaðir vorir eru víðast settir þar, sem allar hjargir synast bannaðar ineð það, að hafa nokkurt gagn af lamlbúnaðiniim; en jþað er þá aptur optast þeiin mun betur til sjávar komið í kaupstöðum, en annarstaðar; og mælti sá kostur víst nokkuð vega upp á móti landkostaleysinu. Jiví verður þó ekki neitað, að sá sem býr í grennd við kaupstað, liann má virð- ast að hafa margt hagræði fram ylir liinn, sem fjærri lionvim býr. Nágrannar kaupstaðanna þurfa ekki að leggja neitt að niunum i kostnað til aðdrátta að hei.m- ilinu, ekki að eyða tima til ferða og llutninga, sem liinir þurfa allt að gjöra með ærnuni kostnaði, er lengra búa í burtu. Jiar að auki eiga náhúar kaupstaðanna opt og tíðum vísa vinnu bjá kaupmönnum, og geta fengið góð daglaun fyrir; og loksins eru þeir ekki bundnir við það, að birgja síg upp ineð nauðsynjar, fyrir allt árið á vissum tíma, hvernig sem á stendur, heldur er það á valdi sjálfra þeirra að haga kaiipmn sínum eptir því, sem þeim gegnirbezt í livert skipti. jþeg- ar menn aðgæta hagræði þetta, sem auðsjáanlega sýn- ist lagt upp í hendurnar á nágrönnum kaupstaðanna, þá mætti það víst virðast nokkur meðalsvegur fyrir þá, auk binna föstu atvinnuvega, sein þeir hafa, til þess að geta bjargait betur, en þeir gjöra. jbað er líka sannast að segja, að alls þessa sjer staðinn hjá ein- staka inönniini, sem liæði bjargast vel af litlum efnum og enda etlast, þrátt fyrir nágrenni þeirra við kaup- staðina. En hver er þá orsökin til hins, að blessan þessi sneiðir hjá svo mörgum, sem búa i grend við kaupstaðina? Hverju er það að kenna, að tlestir eru þar bláfátækir, og liinir, sem nokkuð sýnast liafa und- ir höndiim, eiga iuinna en ekki neilt, og eru skuldun- um vafðir? J>að verðurekki varið, að orsökin til þessa er hjá bændiim sjálfum að miklu leyti. j>eir liafa lát- ið kaupstaðina hafa hina skaðsamlegu verkun á sjálfa sig og heimili sitt, en ekki gætt þess að færa sjer í, nyt þá kostina, sem kaupstaðir veita nágrenninn, þeg- ar rjett er á haldið. Hversu hefur það ekki spillt vel- megiin margra bænila í kringtim kaupstaðina, að þeir iiafa liaft þann ósið, að dvelja þar lieila og liálla daga, aðgjörðalausir að öðru leyti, en dratta búð úr búð, og liafa svo að kvöldi horið það eitt frá borði, að þeir ekki liafa vitað sitt rjúkandi ráð, og verið opt að morgni ófærir til að ganga að nokkurri vinnu. j>að þarf að vísu ekki að segja það um alla, að þeir misbrúki ' þannig nálægð kaupstaðanna til að lifa í svalli, og baki svo heimilum sínum örbirgð með óreglunni. En þeir eru þá aptur til, sem láta prjálið, er þeir sjá í kaupstöðunuin, ginna sig til að fýkjast í meir af því, en þeir eru menn fyrir. j>eir sníða sjer ekki stakk eptir vexti, heldur vilja lifa hvern dag kostuglega í fötum og fæði og öðrum aðbúnaði, líkt og þeir sjá, að kaupmaðurinn gjörir. Hversu mörguni heimilum hef- ur ekki þetta komið á kaldan klaka, svo þau hafa aldrei rjett við. Oss dettur það engan veginn í hug fyrir þetta, að drótta því að nágrönnum kanpstaðanna, að þeir sjeu í rauninni meira hneigðir fyrir býlífi og prjál, en aðrir landar þeirra; hitt er það, að4þeir hafa meiri freistni til þess, fyrir því það er allt af við hendina, sem hafa skal, og er þeim fyrir þá sök meiri bætta búin að falla íbrunninn, að þeir eru lioniim svo nærri. En einmitt þess vegna þurfa þeir líka því keldur að gæta allar regluseini og sparsemi, cigi kaup- staðirnir ekki að verða þeim til eyðileggingar. fað er reynsla fyrir því, að þau rök, sem hjer er á vikið, liggja til þess frá bændanna hálfu, að nálægð kaup- staðanna verður þeim svo hættuleg. En á liinn bóg- inn verður því ekki lieldur neitað, að kaupmenn hafa sjálfir mikið hjálpað til þess, að koma nágrönnum sín- um á nátrjen. jieir bafa að minnsta kosti að undan- förnu verið of fúsir á að ala óregluna í kring- uin sig með brennivínsveitingum, og lílur svo út, sem þeir liafi skilið tilgang stjórnarinnar með það að gefa fje til þess, að flytja brennivín til Islands, á þann hátt, að liúti vildi, að þjóðin skyldi drekka frá sjer allt vit og magn, svo Danir ættu þess hægra ineð að leiða hana sem skynlausa og viljalausa lijörð. jjá hefur ekki heldur kaupmenn vantað viljann til að láta af hendi óþarfann og glingrið við þá, sem svo voru gjörð- ir að girnast það. þ>eir liafa otað þessu að mönniim öllu fremur en nauðsynjavöru, og með því sökkt mörg- um í botnlausar skuldir. En þegar svo er koinið, fer hiigurinn að dofna hjá flestum til að vilja bjargast af eiginn raminleik; menn láta sjer nægja úr því, að geta framdregið litið á treiningi þeim, sem náð kaupmanna lætur í tje. Jjegar þetta er allt aðgætt, verður það fullljóst, hvernig stendur á ómennsku þeirri og ör- birgð, sem viða vill loða við í nágrenni við kaupstaði. Og að þvi leyti sem atriði þelta snertir oss Islend- inga, þá virðist mjer það vera vottur þess, að vjer allt til þcssa tima liöfiim ekki verið færir um að eiga aiiðugri nje frjálsari verzlun, en vjer liöfiim átt við að búa; því ef þess eru dæmin deginum Ijósari, að tlest- ir, sem liafa átt liægast með að ná i kaupstaði og sæl- gæti annara landa, hafi misbrúkað þau sinn á hvern hátt sjer og sinum til skaða, þá mtindi sama hafa orðið niðurstaðan hjá hinum, sem fjæreru, ef þeir einungis hefðu getað komið þvi við. Frjáls verzlun, sem flytur með sjer auð og alls nægtir inn í löndin,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.