Þjóðólfur - 30.09.1849, Blaðsíða 4
er sannarleg hefndargjöf fvrir j>á þjóð, sein ekki kann
með að fara; j>ví hvernig eiga búendnr í nukkrulandi
að hlessast og hlónigast, hversu mikið seni fram er
borið, meðan jieir hafa jiann sið, að ríða að morgni í
kaupstaðinn, eru að vefjast þar allan daginn yfir því
að taka út fyrir laeina ríkisdali, ríða loks heim að kveldi,
og týna j»ví, sem jieir höfðu meðferðis; verða svo
næsta dag að taka mann frá vinnu og senda hann á
. stað til að leita jiess, sem glataðist? Og svo skvldi nú
hjiiið haga sjer í kaupstaðnum eins og hússbóndinn
sjálfur. Gn þetta dæmi er því að eins til tekið, að
það hefur aðhorið á þessum siðustu og vestu tímuin
hernsku vorrar. *
Or ðlempni.
Gamall hirðprestur prjedikaði einn helgan dag,
eins og lög gjöra ráð fyrir, og lagði út af ofdrykkju;
gjörði liann það með allri vandlætingu, eins og vera
bar. £n svona er heimurinn: jiað er vandi að segja
sannleikann, því það er svo liætt við, að einhver kunni
að styggjast. Konungurinn í landi* þesjíu var hinn
mesti drykkjurútur, og það vissi hvert mannsbarn.
Hvernig átti nú presturinn að fara að? Ofdrykkja var
sjálfsagt ofdrykkja, en konungur var líka konungur, og
það mátti ekki segjast, að komið væri við kaun hans.
Hvað gjörði þá presturinn? Hann sló góði maðurbotn-
inn í ræðu sina með þessuni orðnm: „jjjer munuð nú
segja sem svo, hræður mínir, en hlessaður konungur-
inn okkar drekkur ná líka. Já, að vísu; en þjer get-
ið sjálfir sjeð, að þar er allt öðru máli að gegna.
Ilonum þykir það svo hjartanlega gott vesling; guð
láti honum það líka að góðu verða, amen.“
------------ <».«
Árið 1586 hafði „Philippus“ Spánarkonungur sent
stallara sinn ungan að aldri til Rómahorgar, til að óska
„Sixtus,, fiinmta til heilla, sem þá var nýorðjn páfi.
Páfinn gat ekki á sjer tekið af gremjii yfir því, að svo
* * i x
ungur sendiinaður og óráðinn liefði komið til sín í jafn-
áráðandi málefni, og þetta var, og gat ekki stillt sig
um að segja við hann: Og liafði þá herra yðarengan
ráðinn mann og roskinn að senda til mín, heldur eu yð-
-
ur, sem eruð skegglaus? Sendimaðurinn svaraði: ef
' Spánarkonungiir lielði virt verðleika manna'eptir skegg-
inu, þá mundi liann hafa sent yður hafur, en ekki
■ tiginn mann, eins og jeg er.
Verzlunarfrelsi.
Hin enska stjórn hefur nú riðið á vaðið með það,
að rýmka mjög til um verzlunarfrelsi þegna sinna, og
getumvjer hjernokkurra hinna helztu atriða, i;r Ijósast
sýna oss mismuninn á þvi, sein áður var og nú er
orðið.
Sjerhvert útlent skip á heimilt ineð sömu kjör-
um, og ensk skip, að flytja inn í kónungsríkið alls
konar varning til innlendra þarfa frá sjerhverju
landi og stað í öllum heimsálfum. Áður var það í lög-
uin, að eigi ináttu önnur skip en Enskra sjálfra flytja
inn í land þeirra nauðsynjavöru frá þessum þrenuir
heimsálfum, Asíu, Afríku og Ameriku.
Öll útlend skip mega nú fá afgreiðslu allt||sinna
skilríkja í sjerhverri höfn i öllu konungsríkinii, eiga
svo frjálst að sigla með sömu kjöruin og Enskirísjálf-
irtil allra nýlenda þeirra íAustur og Vestiirálliinjji. Áð-
ur áttu ekki kost á þessu aðrar en þessrfr þjóðir,:
Samhandsríkin í Vesturheimi, Svíar, Rrússar, Austu^-
ríkismenn og Griskir.
Útlendnm skipum er heimilt að sigla frá einni ný-
lendu Enskra til annarar, og verzla þar með sömti
kjörum og Enskir hafa sjálfir. Áður var þetta ekki
leyfilegt útlendum skipum.
jýessi nýju verzlunarlög byrja I. dag janúarm. 1850.
(tétr’ Prentvillur í 21. hlaði Jjjóðólfs, bls- 89. 36. tínu að neðan í fyrra dálki kunngra f. kunnugra, í seinna
dálki 32. I. að neðan vegbótina f. vegabótina, 19. 1. a. n. eingir f. engir og 17. I. a. n. Rángárvallasýslu f. Rang-
árvallasýsla.
Útgefendur: E. Jónsson, E. Jiórðarson. Ábyrgðarmaður: S. Hallgrimsson.