Þjóðólfur - 14.10.1849, Blaðsíða 1
1, Ár.
14. Október.
23. og 24,
Athng^asemdir
við 9’Hálfyrði urn meðferð alþingis á alþing-
ishostnaðarmálinuec í Gesti Vestfirðiugi, 3.
ári, bls. 82 — 86.
(AðsentJ.
Hálfyrði þetta byrjar á lofræfiu yfir þvi, hve
viturlega alþingismönnunum hafi tekizt, að
ræða og leiða til lykta mörg mál, líklega
1847; en þó segir höfundurinn, að „sum mál-
in hati verið óhönduglega af hendi leyst“, og
telur til þess „einfcum alþingiskostnaðarmál-
ið.“ Jeg ætla mjer eigi í þetta skipti, að
koma með ástæður fyrir þvi, að mál þetta
hafi verið vel og greinilega rætt, enda mun
höfundur hálfyrðisins hafa þótzt sýna og sanna
hið gagnstæða, og ef til vill bezt með „sam-
blöndun breytingaratkvæðanna“, er hann svo
nefnir, og sein hann segir, „að hafi koniið^rTt
hart niður að lokunum, að læknishjálpar hafi
þurft að leita, tii að greiða hag þeirra“, og
að „þingmenn hafi orðið svo hnífilyrtir, að
sumum hafi legið við meiðslum“. Jeg verð
að játa, að jeg get eigi sjeð, hvort þetta stefn-
ir, en það sjá allir, að þetta sannar ekkert;
en á að gizka mun það vera beuding til þing-
manna, að þeir hafi breytt óbyggilega í því,
að leita ekki hans ráða i þessu efni, og niundi
■ ^á^„kv,iðburðurinn“ hafa komið liægar niður;
en þá sannast það á honum, að eptir á koina
ósvinnum manni ráð í hug; hann hefði átt að
vera búinn að sjá það á uudan að svona gæti
farið, og láta þingmenn vita, að þeim væri
bezt, að leita þá til hans. En þegarfnaður
með athygli les „Hálfyrðið*, liggur það í aug-
um uppi, að ójöfnuðurinn hefði ^igi liorfið,
j»Ó farið hefði verið að ráðum höfundarins, að
minnsta líosti þeim, er hann leggur þar á.
Jað heldjegengum þingmanna hafi kom-
ið til hugar, að kirknaeigendur eigi skyldu
að tiltölu taka jafnan þátt í alþingiskostnað-
inum við aðra jarðeigendur, og áttu þó nokkr-
ir kirknaeigendur setu á þinginu, og það hefði
verið einber ósanngirni, hefðu þingmenn eigi
ætlazt til þess; því að allir vissu þeir, að af-
gjald jarða bændakirkna rennur að mestu í
sjóð eiganda; þetta kannast höfundurinn líka
við. Jað sjest af þingtíðindunum, áð bænda-
eignir á landinu eru taldar alls 64088 hundr-
uð, og að þar sjeu með taldar jarijir bænda-
kirkna, er eins vafalaust, og það er rjett, að
nefna þær jarðir bændaeign. Jetta virðist
mjer, að “Jarðatal“ Johnsens sanni. 5egar
þingið unitap skildi þingk^naðinum allar
ljensjarðir^resta o. s. frv., þar eð prestum
er lagt afgjaldið af þessum jörðum til upp-
heldis, þá liggur í augum uppí, að undan
skilin var líka prestsmatan; og má það i mesta
lagi heita óaðgæzla af þingftiönnum, að taka
það ekki fram með berum orðum, þar eð þeir
máttu vita það, að sumfr eru þó fáfróðir á Is-
landi. $ó eigi sje það tekið fram, hef jeg
eng 'm heyrt þykja*það vjtfainál, að afgjald
kiigijda á jörðunni eigi ^að teljast með af-
gjaldi jarðarinnar; sje jeg þá eigi, hver á-
stæða var til þess, að nefna þann hluta af-
gjaldsins eptir kúgihli á kirknaeignum, sem
afgangs er prestsmötunni; en ástæður höf-
undarins fyrir því, að undan skilja hefði átt
þennan hluta afgjaldsins, eru mjög svo fátæk-
legar og gjörðar fremur af vilja en mætti.
Jar^sem prestsmatan er talin í „Hálfyrðinu“
2400 rbd. um allt land, þá má telja þann hluta
afgjaldsins eptir kúgiidin, sem rennur í sjóð
eiganda, eins mikinn; og það, sem eigend-
ur kirknanna hefðu átt að greiða af þessu,
virðist mjer engin vafi á, að höfundurinn vilji
leggja á aðra gjaldþegna. Er það sannsýni
eða jöfnuður? er það eigi miklu fremur ó-