Þjóðólfur - 14.10.1849, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.10.1849, Blaðsíða 4
ÍOO ir J>vi sem nú er fariö að lierast byggða á milli, er hvorki fijóðólli, nje heldur Skaptfellingum einum sam- an um að kenna, að ferð þeirra fórst fyrir. Vil jeg j>ví að eins geta þessa, að atvik jiað, sem ferðinni spillti, sýnir berlega, ef satter, hversu annt sumir menn láta sjer um, að hindra }>að með öllu móti, að jijóð- legt líf og samheldi geti lifnað og jiriiiit með oss Is- lendingum. Sagan segir, að einn af góðvinum ^jóðólfs í Reykjavík, jiá er hann hafði lesið auglýsinguna frá Skaptfellingum, bafi ritað brjef nákomnum kunningja sinum og nefndarmanni þar eystra, og beðið hann að skerast nú í leikinn, og sjá svo fyrir, að einginn Skapt- fellingur sækti jiennan góða j> ing v allafu n d, j>ví j>að væri eina ráðið til að gjöra ;£jóðólf a® m>nna inanni í auguin alþýðu, er hún sæi, að hann færi með einber ósannindi og marklaust hjal, og mundi hún svo brátt trjenast upp að trúa því, sem hann segði. Skyldi þetta vera satt, þá inætti bæði fjóðólfur og Skapt- fellingar hugsa margt, og ættu þeir að láta sjer annt um að leiða hið sanna í Ijós. Cn jeg fyrir mitt leyti trúi vel slíkri tilraun sumra manna, að spilla fyrir jjingvallafundinum í vor; því að þegar jeg kom til Reykjavíkar i því skyni að riða til hans, mætti jeg manni, sem spurði mig, hvað jeg væri að fara; og þegar jeg svaraði honum í grannleysi, að jeg ætlaði með öðrum góðuin mönnum að sækja júngvallafund- inn, þá snjeri hann við mjer bakinu og sagði; æ já já, ertu þá einn af þeim óaldartlokki, svo sem hann kvað á! En þó að slíkar tiiraunir óþjóðlegra manna verði á vegi fyrir oss bæði í orðum og atvikum. til að spilla fyrir þjóðlegu lífi í landi voru, þá megum vjer ekki láta slikt aptra oss; tálmanirnar eru í því sem öðru til þess að leita eptir kjark bjá oss, og leiða í Ijós hjá oss afl til að sigra þær. Vjer megum líka eiga það víst, að sú tiiraunin, að vekja oss Islendinga til at- hygli á málefnum vorum, mun áður en langt um liður sigra viðleitni þeirra, sem helzt vilja, að allur lýður sje afskiptalaus af hverju, sem fram fer, og að allt sje látið reka svona á reiðanum, rjett eins og verk- ast vill. G. Aug lý sing. Með þessu blaði láta nú útgefendur jbjóðólfs lok- ið hinum fyrsta árgangi hans. En til þess að ganga frá honum, eins og hverri annari bók, þá láta þeir koma út hjer á eptir enn eina bálfa örk, með titilblaði og yfirliti efriisins; og þá fyrst sjest jjjóðólfur ársgamall í heilu líki. f>að niundi nú, ef til vill, ekki vangleðja suma menn, þó jjjóðolfur liði undir lok við svo búið, og hvyrfi með öllu niður í gröf þá, sem sagt er að liann sje kominn úr. En það er þó enn ekki víst, að mönnum þessum veitist sú gleði. Og jeg veit ekki heldur, livert það væri óskandi, að það tækist að þessu sinni, að kveða Jjóðólf niður; því að, þó « þeir kunni að vera margir, sem lielzt vilda, að honuni væri fyrir komið, þá hygg jeg samt, að hinir sjeu ekki öllu færri, sem gildir það einu, þó hann gangi um enn eitt árið, og gægist inu hjá mönnuni. Jeg hef því far- ið þess á leit við stiptsyfirvöldin, að þau lofuðu mjer að halda jjjóðólti á fram eptirleiðis, og jeg hef þegar fengið þeim jörð í pannt fyrir prentunarkostnaði hans; en jeg hef þó ekki fengið, enn sem komið er, fullt leyfi þeirra, og ekki nema ádrátt um, að blaðið megi halda á fram. j>ó vænti jeg þess, að þau ekki synji mjer uin prentsmiðjuna í þetta sinn, og þess vegna gef jeg ölluin vinum þjóðólfs heldur góða von um, að hann byrji aðra göngu sína í næsta nóveinbermán- uði/eius og bann hóf ferð sína í fyrra. Setjist jijoð- ólfur aptur, sem jeg vil ekki geta til, þá er það ekki mjer að kenna ; því að jeg er sannfærður um, að oss Islendingum er það ómissandi, að venjast við blöð, eins og aðrar þjóðir, og jeg vil þvi stuðla til þess, alt livað jeg get, að meir en eitt blað sje á gangi í landinu, jafnvel þó jeg á hinn boginn sjái örðugleik- ana, sem á þess konar starfa eru, þar sem bæði ásig- komulag landsins bannar samgöngur milli hjeraðanna með fjöllum og fyrnindum, og stjórn landsins bætir þá ekki heldur úr skák með prentsmiðjuleysi og póst- leysi. Svb. Hallgrímsson. L'tgefendur: E. Jónsson, E. jiórðarson. Ábyrgðarmaður: S. Hallgrimsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.