Þjóðólfur - 14.10.1849, Side 2

Þjóðólfur - 14.10.1849, Side 2
 jöfnuður og hlutdrægni? Ástæftur höfund.ir- ins fyrir því, aft hálft afgjaldift eptir kúgild- in eigi aft vera laust vift allt gjald til al- þingiskostnaftarins, vil jeg biftja aftra aft meta; í minum augum eru þær einkis virfti, en þær eru jiessar: „margvislegar kvaftir, sem kirkju- eignirnar leggja eigendunum á herftar, höf- uftaftgjörftir, vifthald og umsjón kirknanna, fyrirhöfnin, aft heimta tekjur þeirra, sem gjald- ast í ýmislegu, og koma þeim í peninga“; og jió eitthvaft kunni aft vera hæft i annmörkum þessum, þá fylgja þeir annmarkar kirkjunum en eigi jörftum þeirra; og þegar höfundurinn er búinn aft telja upp þessa ókosti, játar hann líka sjálfur, aft afgjald kirknajarfta hænda renni í sjóð eiganda, en ekki kirknanna; þær hafi reikning sjer, og sje tekjum þeirra rjett varift, og reikningar sanngjarnlega samdir, geti þær flestar staðizt kostnaft þann, er þær þurfi vift; og þá geta allir sjeð, aft ókostirn- ir eru óviftriðnir kirkjujarftirnar, og jeg þekki enga annmarka eða kvaðir, er liggi frem- ur á jörðum bændakirkna, en öðrum bænda- eignum ; en það veit jeg, að flestar bænda- kirknaeignir eru eigendunum arftsamari, en aftrar hæiulaeignir eigendum þeirra, þar. eft þeim fylgja opt ýms ítök og hlunnindi, svo sem skógarítök og reki; og víðast hvar eru kirkjueignir lausar við tíundarútsvar til allra stjetta. Aft eigi má selja eign- ir þessar er svo ljeleg ástæða, aft engum mundi liafa dottið hún í hug, nema höfundi „Hálfyrftisins“, en jeg vildi biðja höfundinn að sýna það í næsta „Gesti*, hvaða annmarka af því leiddi. Ritað af búnda á Brciðaflrði í júníin. 1849. Um sljettunarverkfæri. 3>ar eð jeg hefi orftift þess var, að sljett- unarverkfæri þau, sem jeg smíftafti fyrir fá- um árum, og sendi út um landið, hafa ekki orðið mönnum að því gagni, sem jeg hefði viljað óska; og þar eð jeg veit til, að þau liggja enn hjá sumum ónotuð og illa hirt, þá þótti mjer vert, að vekja að nýju athygli manna á þeim, um leið og jeg birti hjer kafla úr brjefi, sem sýnir, hversu þeim líkar við verk- færin, sem þaft hefur ritað; svo þeir eru þó einn- ig til, sem láta vel af verkfærunum, ogjáta, að þau komi sjer að góftu gagni. „Jað má jeg segja, að síftan'jeg eignaftist sljettunar- verkfærin, þá hafa þau ekki legift hjá mjer iftjulaus, enda hafa þau gefizt mjer æskilega vel til sljettunar, auk þess sem jeg brúka þau til svo margs annars, t. a.m. til aft skera strengi og kekki til veggja, svo líka til að skera reiðing. Gengur verkið með þeim helmingi hægar og fljótar, en meft pálum, hvaft gjóðir sem eru. }>egar jeg fæst við túnasljettun, er jeg farinn að brúka plógskerann til að skera upp á milli þúfnanna, því þá næ jeg torfunni lengri; en þar brúka jeg þá aptur einskerann, sem jeg ékki kom plógskerati- um við. Jetta hefur reynslan kennt mjer, og er ólíkt, hvað maður er óþreyttari að skera ofan af með þessu móti, heldur en með Ijá; svo verður líka sljettan langtum fastari fyrir, þó stórgripir gangi um hana, og grær miklu fljótar. Mig furðar á því, að þeirskuli nokkrir vera til, sem ekki geta fellt sig við verkfæri þessi, efta þykir ekki hagur í að brúka þau. Jeg hef reynsluna fytir mjer í því, aft allir þeir, sem hjá mjer hafa feng- izt við að hrúka þau, hafa fljótt komizt á lagið með það, eins og jeg ekki heldur ætla neinn svo óverklaginn, ef liann hefur við bæfti vilja og nokkra viðleitni“. Arni Árnason. Jeg áleit það skyjdu mina að birta þenn- an vitnisburð um verkfærin frá reyndum og greindum manni, bæfti vegna sjálfs mín, að því leytí sem orð þessimæla fyrir þeim verk- færum, er jeg hefi komift á gang, af því jeg áleit þau heritug og ómissandi öllum þeim, sem fást við túnasljettun; og líka vegna al- mennings, fyrir þá sök að jeg vildi vekja þeim mönnum, sern annars eiga verkfærin, eða kunna seinna að eignast þau, huga um, að láta sjer ekki verfta þaft, að missa afþeim gagnsmunum, sem af þeinr verða höfð, fyrir sakir vanhirftingar og viftburftaleysis. * G. St. ' [Jm verzlujiarfrelsi. Jess er áftur getið i Jjóðólfi, að hin enska stjórn hafi gefið þegnum sínum verzl- unarfrelsi; og þykjumst vjer með því hafa birt þau tíðiiuli, sein vel mega gleðja oss Is-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.