Þjóðólfur - 15.01.1850, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.01.1850, Blaðsíða 3
11® nieft jjví aft mæla fyrir {>ví, sem þeim er í móti skapi, f)<á er j)eim mun meiri naufisyn að vera vakandi; og skorum vjer þess vegna á alla j)á kjósendur, sem aðhyllast hin fyr tjeftu atriði, aft þeir tali sig saman uin það, liverja þeir skuli kjósa, svo flokkur þeirra geti orftift sem fjölmennastur á þjóftfundinum; því að þá eru aft minnsta kosti líkindi til, aft Danir fái þó aft sjá þaft, hver þjóftviljinn er í þessu efrii, og þá heldur vonandi, aft þeir skirristvift, að brjóta hann meft öllu um þvert. Ef menn spyrja nú aft þvi, hvernigkjós- endurnir eigi aft lá vissu sína um þaft, hvort aft þeir menn, sem þeim leikur lielzt liugur á að kjósa, hafi bæfti til aft bera þá kosti, sem hæfilegir þjóftfulltrúar þurfa aft vera búnir, og líka afthyllist skoftun kjósendanna sjálfra í öllum aftalatriftum, þá liggurþaft svartilþess, aft hægast og vissast ættu kjósendurnir meft aft fá að vita þetta, ef aft þeir menn, sem treystu sjer til aft mæta á þjóðfundinum fyr- ir landa sína, gæfu sig sjálfir fram, og lýstu skoðun sinni fyrir kjósendunum. Jessi að- ferftervift höfft í þeim löndum Norfturálfunnar, sem komin eru lengst áleiftis í ölluin fram- förum. En svo langt erum vjer ekki enn þá á veg komnir, og er hætt vift, afi fyrst um sinn aptri oss frá slíku einhvers konar feimni og ótti fyrir því, að vjer verftum kallaftir fram- gjarnir1. Meftan þa engin fulltrúaefni bjófta sig fram, og gjöra álit sitt á málumun uppskátt áftur kosningar fram fara, meftan er eigi vift öftru að búast, en aft kjósendumir renni aft mestu leyti blint í sjóinn, og villist í vali sínu. Einungis þar sem um þá menn e” aft gjöra, sem áftur hafa verift þingmenn, og sem þá liafa haft tækifæri, bæfti til aft sýna dugn- aft sinn, og láta í Ijósi sannfæringu sina, ineð því kostir þeirra sem þjóftarfulltrúa, og skoft- un þeirra á mörgum alþjóftlegum málefnum stendur afmáluð fyrir hvers manns sjónum í þingtíftindunum, einungis þar sem um þessa menn er að gjöra, geta kjósendurnir vitaft upp á víst, hverja þeir skulu kjósa, og hverja ekki. En hvaft öllum öftrum viftvíkur, þá hafa kjós- endurnir eigi annaft vift aft styftjast, en þekk- ingu sína á mönnunum sjálfum, annafthvorf fyrir afspurn, efta viftkynningu; ogersúþekk- ing einatt bæfti harla litil og óáreiftanleg; efta þeir geta liaft hliftsjón af leiftbeiningu hlaft- anna, sem benda á ýmsa menn; en þaft er auftvitaft, aft blöftunum getur allt eins yfirsjest, og engu síður, en kjósendunum sjálfum. Skammdegisskemtan í Reykjavík 20 — 23. desembermánaðar 1849. I vikunni fyrir jólin lijeldu skólapiltar gleðilrik þrjú kveld í rennu, og buðu til bans ölltim fjölda bæ- armanna, ýngri og eldri, og þar að auki nokkrum úr nágrenninu; miin mega fullyrða, að eigi liafi færri ver- ið hvert kveld, en 250 manns aðkomandi. Var svo til hagað, að allir gátu setið og sjeð leikinn, sem fram fór í pallliúsi, er reist var í því skyni. Gleðin byrj- aði með þvi, að ikólapiltar sungu kvæði, sem þeir höfðu ort, til að fagna jmeð gestiim síniim; því næst hófst leikurinn, og var hann fólginn í því, að mönn- um var sýnt, hvernig hanislaus og friðlaus ákafamað- ur lætur á heimili sínn, sá er aldrei þykist inega uin frjálst liöfuð strjúka, hleypur úr einu i annað, en af- rekar þó ekkert með öllum ákafanum; liann bjó með bústýru, og var uiönnum sýnt með orðum lienn- ar og atliæli, hvernig málug og ólieil kona her sig til, sú er hefur hússbóndann i vasa sínum, og getur kom- ið fram á hak við hann ölluni hrellum sinum; þau hjeldu óverulega en vergjarna vinnukonu, og sýndi lnín mönn- um, hvað sú hefur að stríða við, sem friðlaust vill giptast. jþað kvað einna mest að þesstim hjúum i leikn- um, en þó komu fleiri frain, sem Ijeku, og hver Ijet sinuai látum. Leiknum var skipt í þrjá þætti, og var lilje á milli þáttanna, og jók það ekki uiinnst á ánægju manna, að skólapiltar sungu á meðan. Loksins þegar leikurinn var á enda, sungu þeir kvæði, sem þeir kvöddu með gesti sína. Sýndu skólapiltarí öllu þessu mikla uiannúð og kurteysi, enda skildust allir við þá, eptir að hafa notið góðrar skemtunar. En til þess nú að sýna skólapiltum aptur þakk- lætis vott fyrir gleði þá, sem þeir með nógri fyrirhöfn og nokkrum kostnaði liöfðu látið niöiinum í tje, þá tóku bæarmenn sig saman, og hjeldu þeim dálítið gildi á Jiorlpksmessu: komii menn fyrst sanian í einu herherginu í skólahúsinu, sem öll þessi kveld var fagurlega uppljómað þeim inegin, sem að hænum snjeri, svo til sýndar var sem i Ijóshaf sæi, Fyrst þágu þar allir skírlifan drykk hindindismanna ; var þá og líka af liendi bæarmanna sungið fagurt kvæði fyrir skál liins lærða skóla. Síðan gengu allir inn á gildaskálann, og höfðu sjer til skemtunar uin kveldið dansleik, hljóðfæra slátt og sönglyst. Var þar og á hoðstóliim fram ept- ir nóttinni andvana vökvun. og ómengaður glaðningur, 1) J)að sögðu líka suiiiir inenn eptir Jjingvallal'undinn í sumar, sem leið, að sjer liefði likað allt dável, sem þar frain fór, nema hölvuð vitleysan, sein nefndarmenn liefðu fallíð uppá, að menn. skyldu sjálfkrafa bjóða sig fram fyrir fuiltrúa; og svo skelldu þeir á lærið og hlóu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.