Þjóðólfur - 15.01.1850, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.01.1850, Blaðsíða 4
120 eptir þvi sem hver riltli hafa. Skildu allir við svo búið gúðglaðir. S a m t a l á gamlárskveid 1849. f>að var komið undir miðnætti, og ábvrgðarmaðnr Jtjóðólfs ætlaði að fara að hátta; en í f>ví heyrir hann barið á dyr, og nokkuð stórkostlega. Hann hleypur þegar til dyra, lýkur upp og sjer hvar Jjjóðólfur er kominn; honum verður hverft við og segir: Æ, já, já, ertu kotninn aptur, Jijóðólfur? Hvernig vikur f>ví við? jjjóðólfur: Víst er jeg kominn aptur. f>ekkirðu mig ekki? jþað er stutt að segja: f>eir vilja sumir livorki heyra mig nje sjá. Áhyrgðarin: Kondu inn samt, og segðu mjer af ferð- uin þinum, og settn þig þarna niðurá kjaptastólinn! Jjóðólfur: J>að shal vera leitt að vera á þessum hrakkningi nm hávetur, að vera kominn uppi sveit, ganga bæ frá bæ, berja á dyr allan daginn, guða á glugga aila nóttina, sjá ekki framan í nokkra manneskju, fá engar góðgjörðir, ogverða við svo búið að hverfa heiin aptur, það skal vera leitt í annari eins færð og núna er, sem aldrei heiuar á pollí. Ábyrgðarin: j>ú segir það ekki satt, jjioðólfur! þjer er víða tekið dávei, og mjög stjaldan ertu gjörður apt- urreka. j>ó átti jeg samt eigi von á þjer núna, og síst þaðan sem þú keinur. jijóðólfur. Einmitt af því sumir — ogjeg má þakka það — margir menn taka svo feginsainlega og alúð- lega á móti mjer, einmitt þess vegna bregður mjer svo við, þegar jeg kem á þú bæina, hvar enginn vill sinna mjer, njesýna uokkurn greiða; jeg oefni nú ekki, þeg- ar jeg liitti fyrir heiiar sveitir, livar liver bóndi, og prest- ur og breppstjóri líka, loka mig úti með hundunuin. jþú skalt ekki trúa þvi, hvað hændur suinir eru mjer alúðlegir. jþeir koma á móti mjer út á hlað, þegar þeir þekkja mig í túninu. „Vertu altjend velkoininu!“ segja þeir. „Hvað segir karltetrið nú í frjettum?“ Og þegar þeir svo leiða mig inn, brosir hússmóðirin upp á bóndann og mig, og bóndadóttirin lofar mjer opt að iiggja á kjöltu sinni. Eins eru piltarnir sumir, þeir senda mig unnustuin sínum, og þær taka mjer tveim höndum, skoða mig í krók og kring, leggja mig niður í treila-öskjur sinar, og láta reirskútinn >inn við vitin á mjer. Ábyrgðarm: Kallarðu ekki þetta sæmilegar viðtök- ur og sældarkjör? jjjóðólfur: Vístkallajeg allt þetta góða daga. En það er, eins og jeg segi, mjer bregður svo skelfing við, þegar hagur minn breytist svo, að jeg verð að liggja dægrunuin saman upp á hússþekju, og get varla guðað mjer til hita. Og er mjer það opt ekki lítil storkun, þegar jeg sje inn um gluggann, hvarsystirmin situr á hjónarúminu og lætur dæluna ganga, en fólkið að dekstra hana og segja: ertu ekki svöng maddama góð? viltu ekki taka þjer bita? ertu ekki þreytt, inad- dama góð? viltu ekki snara þjer útaf? þá ligg jeg í I í gluggatóptinni cins og útburður, kaldur og klæðlítill síðan brann hjá injer í sumar. Og þó þykir mjer þetta ekki neitt fyrir sjálfan mig; það er annað, sem mjer sárnar tneira. Ábvrgðarm: Mjer sýnist þó mest undir því komið, að þú fyrir þitt leyti getir afborið þetta. Og tel jeg óþarfa, að þú setjir annað fyrir þig; eða hvað, erþað, sem þig tekur sárast til? j>jóðólfur: j>ú getur því nærri, að, þegar jeg ligg svo opt upp á haðstofugluggum, þá iniini Jeg heyra stundum livað lijalað er iiini. Verður þá opt mcira til rætt iim þig, ,en mig nokkurn tíma. Suiiiir segja þá, að þú sjert vitlaus, íslenzkur niaðurinn, ósigidur, sem ekki hefur komið út úr þaranunu, að leggja, það upp að rita í blað, sem liingað til hafi ekki ráðizt í að gjöra, nema sigldustu menn og hálærðustusiu. Sumir segja, að þú gjörir það til að pína út peninga úr fátækum alinúga, svo þú hafir eitthvað til að lifa af, meðan svona fjandalega stendur á fyrir þjer. Sumir segja, að þú gjörir það til að,riða niðuralla höfðingja og hleypa upp almúganum, ætlir svo sjalfur að verða prestur á bezta brauðinu, og, ef til viil, kongur yfir öllu saman. j>etta fellur mjer svo illa að heyra vegna þín. En þess bið jeg þig lengslra orða, að kasta þessu ekki á glæður, og síst að liafa það eptir mjer, því að jeg er hræddur um, að það kunni með tímanum að brenna á baki mjer. Ábyrgðarm: j>að kalla jeg óþarfa fyrir þig, j>jó&' ólfur! að setja það fyrir þig, þó meun glettist við mig í orði; þeir meina svo ekkert með því; og lofuin þeim að segja, hvað þeir vilja. j>jóðólfur: j>að læt jeg nú vera, hvort þeir meina ekkert ineð því; þó getur verið, að margir sjeu hættir að hugsa, að þú sjert vitlaus, eins og þeir lijeidu áður. En heyrði jeg maiin um daginn segja, að hann þyldi ekki að horl'a í auguti á þjer, nema hann liel'ði drjúgt í kollinttm. Og altjend er þó þetta álit manna á þjer til þess, að spilla fyrir vegi mínum, og þá líka fyrir sjálfum þjer. Ábyrgðarm; Statf upp af kjaptastólnum, ^jóðólfur! og farð' úr leppunum; jeg ætla að láta þig sofa hjá mjer í nótt, og lesa eitthvað yfir þjer. Eii hvort viltu heldur vera npp í arm, eða til fóta? jijóðólfur: Ef þú ætlar að biðja fyrir mjer, þá vil jeg helzt liggja þversum, en að þú liggir langsettis, þvi að það sagði afi minn sæll, að þá hrifi hænin bet- ur, er biðjendur læu í kross. Ábyrgðarm: Jví skaltú að vísu ráða í þetta sinn, j>jóðólfur! En undarlegur ertu, og eigi er kyn, þó ekki geðjist öllum að þjer, ef þú býður mönnum slíkar „serímoníur.“ En það segi jeg þjer fyrir,, að strax sem lýsir af degi, þávekjegþig, og sendi þigafstað; því að við meguin ekki setja það fyrir okkur, þó mis- jafnt sje uin okkur skrafað, lieldur verðum við að reyna til að sigra óvild manna og ýmugust, og trúa því, að það orð muni einnig rætast á blaðamönnuin Islendinga: knýið á, og mun fyrir yður upplokið verða! Áhyrgðarmaður Svb. Hallgrímsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.