Þjóðólfur - 25.04.1850, Page 3

Þjóðólfur - 25.04.1850, Page 3
125 í Hnausum, nje lieldur hinn glöggskyggna gáfumann, I prófast sjera Jón Jónsson i Steinnesi; og viljum vjer vekja sýslubúum liuga um, ab ganga eigi fram hjá slíkum mönnum. þjer tortrygib embættismenn ybar, kjósendur góbir! og má vel vera, ab þjer ekki gjörib þab sumum án saka; en bezt er ab vera mátulega hræddur vib þá, og viljum vjer skoba hjer, fyrir hverju helzt skyldi vera ab kvíba af þeim, en sem vjer erum vissir um, ab ekki þarf ab óttast um nærri alla af þeim; og cr ycfur œtlandi aft pekkja y&ar menn i pessu tilliti! J)ar sem abalætlunarverk þjóbfundarins Idýtur ab verba fólgib í því, ab útkljá eilthvab víst um samband Islands vib Danmörku framvegis, þá er ekki ólíklegt, ab abal- stefna fundarins verbi sú, ab íslendingar reyni til ab I ná aptur þeim frelsisrjettindum og umrábum á mál- efnum sínum, sem srnátt og smátt hafa gengib þeim úr greypum, og komizt í höndurnar á Dönum, sem kunnu ab liagnýta sjer deyfb vora og dábleysi. ílafi því þjób- fundur vor á sjer nokkurt þjóblegt snib ab anda og fjöri, þá getur ekki hjá því farið, ab á honum verbi stimpingar og stimabrak á milli hinnar íslenzku þjóbar og liinnar dönsku stjórnar, þar eb vib því er ab búast, ab þjóbin vilji draga til sín, og ná í þab, sem hún þykist eiga meb rjettu, en ab stjórnin vilji halda í á móti, og ekki slaka til, eba sleppa meiru en henni sýn- ist af því, sein hún hefur svo lengi haft undir hönd- tim. Nú hefur konungur vor kosib sjer 6 hina æbstu embættismenn vora til ab ganga í glítnuleik þeunan fyrir liönd sína og hinnar dönsku stjórnar. Og getiim vjer ímyndað oss tvennt til um þab, ab annabhvort kvebji hann þá til fundarins meb þessum orbum: göf- ugu Islendingar, og æbslu valdamenn í landinu, dragib nú taum þjóbar ybar, eins og sannir ætljarbarvinir, og farib því einu fram á fundinum, sem þjer álítib hollast og haganlegast fyrir hana; en hafib ekki allt af augun á því, sem hin danska stjórn kann ab vilja, því ab hún hefur svo ekki betur vit á, hvab landinu er baganleg- ast, heldur en þjer! Eba hann hvíslar í eyru þeim þess- um orbum: mínir elskanlegir, og hollustu embættismenn liinnar dönsku stjórnar út á ísalandi, hverjum jeg hefi af konunglegri náb veitt æbstu og beztu braubin í land- inu, og sem jeg hefi þar ab auki af mikilli mildi sæmt heibursmerkjum og nafnbótum, gleymib ekki því, sem jeg hefi vib ybur gjört, og látib þab ásannast í því, ab þjer standib trúlega í ístabi minu á fundinum, og látib sem minnst mín konunglegu rjettindi og vilja stjórnar- innar fara halloka fyrir hinni þjóblegu heill og vilja landsmanna! Vjer þoruin ab vísu eigi ab fullyrba, livort af þessu tvennu vakir fyrir hinum konungkjörnu sem vilji konungs. En þab sýnist ab minnsta kosti ekki ólíklegt, ab þeir álíti þab skyldu sína á fundinum, eptir því sem unnt er, að vera heggja vinir og báðum trúir, bæbi hinni dönsku stjórn og hinni íslenzku þjób. En a?tli þab sje hægt í þessu efni, sem ómögulegt er í öllu öbru, að þjóna tveimur ólíkuin herrum? J>að skyldi vera reynandi fyrir þá eina, sem finna þab á sjer, að þeir geta verib slægir eins og höggormar, en meinlausir eins og dúfur. En hvernig sem menn Jíta á stöðu liinna konungkjörnu embættismanna á þjóðfundinum, þá verðuf hún traublega skobub öðruvísi en svo, ab þeir sjeu meb henni bundnir í báða skó, þab er: með allri þeirra þjóðrækni og ættjarðarást liáðir vilja hinnar dönsku stjórnar, hverrar hylli eður ónáð þeir þykjast ciga yfir liötði sjer, eptir því sem þeir vinna til á þjóðfuiidimim. Og eins og nú hin danska stjórn vofir þannig yfir hin- um konungkjörnu, af því ab þeir standa næstir hinu konunglega hása‘ti, allt að einu voíiu þessir konung- kjörnu yfir hiiium cnibættismönmuium í landinu, því að þeir eiga margt til hinna ab sækja, og þykir, ef til vill, miklu skipta, hvort þeir liafa hylli þeirra, ebur ekki. Stjórninni hefur tekizt svo snildarlega ab láta einn af embættismönnunum lianga á arinars bandi, en sjálf heldur hún í endann, og hefur svo alla háða sjer, í frá hreppstjóranum og upp til konungsins. þess vegna kynni ab vera ha*tt við, að þó embættismaðurinn sje aldrei nema rábvandur, þjóðlegnr og kjarkmaður, að lionum sje þó freistni búin, þegar á hólminn er komið( og baráttan hefst fyrir alvöru á milli þjóðarinnar og stjórnarinnar; og þessi freistni gæli, ef til vill, einmitt þá stundina, er mest reynir á þjóðlyndi hans og ætt- jarðarást, og helzt ríður á að sýna þetta, orðið fullsterk til að gjöra hann deigari og dugminni, en hann aunars hefði verið. Er það þá álit vort, ab þjer skulib enga embættis- menn kjósa? Fjærri fer því, kjósendur góbir! Fyrir þvi að svo er ástatt í landi voru, að allur þorri manna getur enga verulega mentan fengið, nema ab því leyti, sem hverjum einum tekst að menta sig sjálfur, og cru þo líka mebölin til þess bæði mjög fá og ófullkomin, þess vegna getum vjer eigi annað álitið, en að á þjóðfundi vorum hlyti að verða skortur á I jósri þekkingu, og yfir liöfuð ab tala, á andlegum hæfilegleika, efá honum ættu ab sitja tómir leikinenn, og ganga skyldi fram hja öllum embættismönnum, sem þó eru þeir einu, cr mentuoar hafa notið, þeirrar, sem kostur er á í landinu. það er líka aðgætandi, að þau hafa dæmin gefizt á hinum fyrri þingum, að emba'ttisinaðurinn — hjer ra>ðir eigi um, hvort lieldur einn eða fleiri — hefur ekki látið stöbu sína liafa neinar áhrifur á sig, heldur hefur barizt með djörfung og frjálslyndi fvrir því, sem hann áleit sat

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.