Þjóðólfur - 25.04.1850, Side 4

Þjóðólfur - 25.04.1850, Side 4
124 og rjett, án fess að skeyta nokkuð um hylli eður óvild þeirra, sem sátu í a*tri sessi, en hann. Aptur hefur líka brytt á því — og það er einhvern veginn hlæiiegt ___aS þeir mennirnir, sem ekki þurftu að vera neinum hábir stöbunnar vegna, hafa þó verið ab slá úr og í, og reyna til að aka seglunum eptir því, sem antli höfð- ingjanna hefur á þá bitið. J)ab verður þess vegna ráð- legging vor til yðar, kjósendur góðir! verib varkárir í vali \ðar, hvort híldur sem uin leikmann, eður em- bættismann er að gjöra, og leitið helzt þar á, sem þjer haldið að sje fyrir þreklynd þjóbarást, ásamt staðfastri ráðvendni og góðri greind; liræðist ekki að kjósa em- ba*ttismanninn, ef þjer þekkið nokkuð til hans, því vitið, að sá hltitur er til, sem sjerhver veglyndur og ráb- vandur mabur inetur meir en nokkra upphefð, eða nokkurt kall, já meir en alla aðra hamingju í lífinu: þab er góð samvizka og heiðarlegur orðstýr. Loksins skiljumst vjer þá vib þetta mál, kjósendur góðir! og leggjum ríkt á við yður, að hugsa það með sjálfum yður á marga vegu miklu betur, en vjer höfum verið færir um að gjöra hjer að framan. Tíminn líður óðum, og það kemur til yðar kasta, að kjósa þjóðfund- armennina, ef til vill, fyr en yður varir. Ef þá er að kjördeginum komið, og þjer enn með öllu óviðbúnir, og vaðið í villu og svíma um, hvern þjer skulub kjósa, og hvers vegna þann, en engann annan, þá er yður hollara að setjast niður á hestasteininn á hlaðinu, eða grúfa niður í þúfuna í varpanum, og fara hvergi, heldur en að ganga blindandi að því skylduverki, sem guð og konungurinn hefur yður á herðar lagt, og sem öll framför þjóðarinnar geta verið undir komin, ef hún einungis vill þekkja sinn vitjunartíma. Vœnti& bata, Islendingar! Því að nú er sprungið brjóstameinið á þjóðlíkama vorum. Þjer eruð víst búnir að heyra tíðindi þau, sem gjörðust 1 latínuskóla vorum 17. dag janúarmánaðar, °» Set jeg- n0erri> hvað þjer hafið hugsað um þau; en einmitt þess vegna vil jeg líka segja yður söguna, hvernig hun gekk til, lxversu hún var álitin, og hvernig í raun og veru á lienni stendur. Um þessar mundir lá vel á öllum í bænum, og voru menn að lala um vetrar- bliðuna og veðurgæðin, og sumir sögðu í gamni, að þeir hjeldu, að þeir yrðu að fara að óska eptir fjúki, svo menn liefðu þó eitthvað af vetri að segja. Þetta varð og að sönnu; og segi jeg yður nú frá atburði þeim með smáu letri. *) Óskandi væri at> ritstjóri uLandzlít>indanna” vildi útvcga þessa ratu naikiS er af sagt. Svo stdð á, að eitthvert stimabrak hafði verið i skólanum miili meist- arans og piltanna. Kom það til út af bindindismáiinu, er los var komið á suma pilta mcð það, að vera I þessu skirlifa fjelagi, og vildu þeir mega ráða þvi sjállir, hvort þeir væru i því, eður eigi. Skúlamcistaranum þókli það eigi tilhlýðilegt, að svo ágætt fjelag, sem hann áleit bindindisljelagið vera, og sem piltar höfðu sjálfír áður stofnað með mikluin ákafa, skyldi þannig sundrast, og bera vitni um staðfestuieysi skólans I góðu málefni; auk þess sem hann taldi það hina mcstu nauðsyn, að þann timann, sem piltar væru I skóla, hjeldi þeir allir bindindi. ðleistarinn fór að vlsu hægt í málið í fyrstu, en eptir því sem hann mætti mótspyrnu pilta, brynjaði hann sig út með sinni alitlegu skoðun gcgn hinni kviklátu frelsis- hreifíngu þeirra; því hann vissi, hvers skólinn þurfti með, og hvað hanu vildi nú gjöra fyrir hann. Hann þóttist þá vilja eiga rát> á því, ab geta skipab piltum ab vera f bindindi, og mega setja þeim lög í þessu efni; en pilfum þókti mannlegu frelsi met> slíku of bot>ib, og gátu þeir þeim mun heldur faritj því fram , sem skólalögin til tóku ekki neitt um þetla atriði. Fyrir þvi þá, ab meistarinn hafbi eigi lagabókstafínn vit> at> slydjast, leitabi hann úrskurbar yfírstjórnarinnar, og hún leit I grannleysi svo á málib, at> þó ab hin háæruvcrbuga útlenda stjórn helbi ekki neitt til tekib hjer um, þá mundi samt hin vclæruverbuga innlenda stjórn geta ábyrgzt þab, ef til kæini, þó ab hún gjörbi þegar bindindi ab lögum skól- ans, og skipabi piltum ab ganga f þab, ella sæta útrekstri úr skóla og ölmusumissi. Nú hafbi þá meistarinn fengib þab, sem hann vildi til þess, ab gela haldib sinu striki á fram vib pilta. Fór hann þá líka upp í skólann ab morgni hins 17, kallaði pilta saman, og hjelt þar yfir þcim ræbu, sem köllub er næsta tilcfnið til atburbar þess, sem gjörbist þegar á eptir, því að svo hefur vcrib um hana dæmt, ab þab hafi verib uóþolandi skammarræba”1. Nokkub var þab, eptir ræbuna skipabi meistarinn piltum hverjum 1 sinn bekk til ab lesa; en þar eb komib var fram yfir vanalegan tíma, og eigi hafði verib hringt til bæna, þá þóttust þeir eigi þurfa ab hlýba honum, og fuku út. Meistarinn gekk þá heim til sín vib svo búib; en rjett á cptir komu piltar allir, ab mjög fáum undan skildum, þyrptust saman fyrir utan hússdyr hans og hrópuðu til himins I einu hljóbi, á lát-* inu: fjúk fái meistari, Sveinbjörn Egilsson! Hann gekk út í dyrnar, hneigbi sig fyrir hópnum og þakkabi þeim fyrir. fieir viku þegar I burtu, og fóru fjúkandi fyrir hússdyr bæarmanna, síbau rauk úr þeim fjúkiJ hjá fjórum hornum skólahússins, og loksins lauk úr þeim fjúkinu inn I sjálf- um skolanum. jjegar fjúkrokum þessum linnti, var eins og bilur ditti af húsi, bær- armenn stóbu og störbu, og spurbu I hálfum hljóbum: hvab era piltar ab gjöra ? hvab þýbir þetta? eru þeir ab segja porro ? j>á sögbu þeim þeir, sem lalinuna kunnu, ab skólapiltar væru ab sveia mcistara sínum, og vildu ekki hafa hann. Fólkib, sem aldrei hafbi heyrt þá amast vib honum, varb hissa; sumir komu engri hugsan fyrir sig; sumir urbu reibir og sögbu: ckki er skömmin smá, nú köstubu piltar af sjer höfbinu! sumir urbu klökkir og sögbu: nú fóru skólapiltar ab, eins og Gybingar fóru ab vib meistara sinn; sumir hlóu og sögbu: á svei, þetta eru drengir, sem ckki láta kúga sig! j>ab má fullyiba, ab tilfínning manna og álit fór fyrir hin- um fyrstu áhrifum alburbarinj hjcr um bil þannig hvort í sína átlina. Og nú var farib ab dæma og dæma, hvorjum þetta væri ab kenna, meistar- anum cba skólapiltuin. En ábur en jeg hreifi vib þessum dómum, ætla jeg ab láta jijóbólf segja ybur álit sitt i þessu máli, því ab hann þekkir þó nokkub málavexti og veit margt, scm höfbingjarnir liafast ab. Þennan dag urðu mikil og þakkarverð tiðindi / þjóðlífi voru, íslendingar! því að með þessum atburði sprakk brjóstameinið á þjóðlíkama vorum. Þjer vitið það, að þó að þjóðlíkami vor yfir böfuð að tala sje á bvrta hana í blabi sfnu, því ab alla má fy'sa ab heyra þab, sem svo

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.