Þjóðólfur - 25.04.1850, Page 5

Þjóðólfur - 25.04.1850, Page 5
125 góðuni vegi til að lifna og liressast, þá eru eigi að síður margir limir, sem bann á að hafa gagn af, enn í harla bágu ástandi, t. a. m. fæturnir og tungan, þar sem eru póstgöngurnar og prentsmiðjan, þar keppist hvor ómyndin á við aðra; eins læknaskipunin og spítalarnir, þar er hvort endemið öðru verra. Spítalarnir eru rjett eins og afgömul kerling, sem safnar fje, og liggur á því, líkt og ormur á gulli, en vinnur engum manni gagn; prentsmiðjan eins og ber og nakin vinnukind, sem er látin ganga sjer til húðar, og verður svo slengt upp á hreppinn. í slíkum stofuunum vorum er ekkert líf, og getur þess vegna engin hreifing verið; mjer þækti gaman að sjá, ef spítalarnir færu að botnvelta sjer! En þeir búa yfir engu lífi til þess, því ab þeir, sem h'kþrána áttu að lækna, eru sjálfir út af dauðir í líkþrá. Latínuskólinn er, eins og allir vita, brjóstin á þjóðlíkama vorum. Hann hefur átt margvíslega æfina í þjóðlífi voru. Sultur, kuldi og ýmisleg óþrif hafa amað að honurn, og þjáð hið unga manuval Jandsins; og eptir því hefur opt og einatt ýmislega farið um kennsluna. Kristján heitinn 8. varð nú iil þess að dubba skólann upp, og flytja hann í Reykjavík; og vel verði honum fyrir það, því að þar á skóli vor að vera, ísl- endingar, en hvergi annarstaðar! Nú þó að skóli vor sje í betra liorfi, en ómyndirnar og aumingjarnir, sem jeg gat um áður, þá er lionum samt í ýmsum greinum áfátt, fyrir því að stjórninni fórst upphaflega ekki sem hönduglegast að koma honum fyrir í Reykjavík, og hlynnti þar ekki nógu nákvæmlega og vandlega að brjóstunum á þjóðlíkama vorum; og það ætlar að sann- ast, sem sumir sögðu, þegar skólinn var fluttur í Reykj- avík, að raun mundi gefa vitni, hvernig það færi. J)að sem þó beit verst á almenning í því efni var þetta þrennt: óbferilegur kostna&ur, sem verða mundi við skólaveruna, einhver illur antii, sem mundi la*ðast inn í skóla lífið, og ekki sem beztur JiœfiJegJeiki mannsins, sem við breytinguna tók það að sjer fyrir tilmæli stjórn- arinnar að verða meistari skólans. Hvað kostnaðinum viðvíkur, þó varðar mig ekkert uin hann hjer, því að hann kemur eigi þessu máli við; en á hin tvö atriðin vil jeg drepa, því að það mun eiga að heita svo, að þeiin hafi lent saman í atburði þessum. Hvað hinum illa anda þá viðvíkur, þá tel jeg það skyldu mína við skólann, að fara lijer um liann fáum orðum, og segi jeg yður þá í því skyni sögu korn með smáa letrinu líka. pegar Kristján lieilinn 8. flutti skólann frá Bcssastöfiuni, varfc liann ab flýla sjcr, því ab konungar hafa margt aö hugsa, og flutti svo allt í ciuni fcrih, j»vl ah konungar liafa stóra kneri, ncma tvær konur, sem cigi voru tilbúnar mei plögg sín, en scm f frá ahlaöbli hafa fylgt og hljóta ab fylgja öllum gófcum skólum. Jiær cru svo I hátt, ah önnur cr eigi ásjáleg, hcldur lotin og grannlcit, bcr fangih fult af bókum o$ skríður kvik I maurutn; þannig gengur hún úr cinum bekk f annan, og rjettir bækurnar atb skólapiltum. Hin konan er álitlegri, nokkub háleit og Ijcltbrýnd, hún stjbur stóran sliga með annari hendi, cn bendir skólapiltum upp á tröpp- urnar með annarri; og ab þessu cr hún melb stigann innan um alla bekki. Konur þessar voru f Bessastabaskóla, og kunna dável vib sig, því piltar tóku öllu vel af þeim. Jvær kvibu nú fyrir umbreytingunni, og þótli mikib fyrir ab skilja vi6 fornar stöbvar. Flutningsdaginn gálu þxr eigi af sjer borib fyrir harmi, urbu þvi seinar til me5 plögg sín, scm mjög cru þung i vöfunutn. jvegar þær þd komu loksins nibur i fjöruna, var kon- ungur kominn á flot, og búinn ab snúa vib. þær gátu ekki kallab fyrir ekka, horfbust stundarkom f augu, gengu svo inn í Sauðatanga, og rjebu þab af, ab bibu þar og kalla i far hjá Alptnesingum, ef þeir kynnu ein- hvern tima ab brcgba sjcr yfir Skcrjafjöib. Nú leib og bcib, þær köllubu og köllubii, Álptnesingar gegndu og komu; en þegar þcir sáu stigann og yrmlingana, og þcir spurbu konurnar ab hciti, en þær svörubu á latinu, ab þær hjetu Cura og Emulatio, lcizt Alplnwingum ckki á blikuna, lim glottandi hvor framan I annan, stnkku f bálinn og rjcru burt, en þær sátu cptir meb sárt ennið. Nú sáu þær, ab ekki tjábi slíkt, og kom þcim þá ásaml ab gauga fyrir innan; cn voiu lcngi ab svingla innan um Bcssa- stabanes, þvi að þær fundu svo marga bletli, þar er skólapiltar hölbu legib á vorin, þegar gott var vebur, og verib ab lesa. paðan gátu þær aldrei slitib sig, og löngum sváfu þær þar vttrt. pessi forna trygb þcirra og þunga byrbi hcfur mjög seinkab ferbum þeirra. Nú cru þær þó eptir 3 ár komnar I nánd vib Beykjavik; því ab ncturvörburinn I bænuin lalar um cinhvcrn rcimleika upp vib Skólavörbu, og þykist sjá þar eilthvab svipab stiga, þegar tungl vebur í skýumj og nóttina eptir þann 27. jan- úarm. heyrbi hann þcssi orb fyrir ofan Jiinglioltin: „ætl’ okkur sjc mál, systir, ab komast inn I skólann? Vib skuljrn nú lika sæta lagi, mcban hann liggur svona i sárum!” Og segi þá allir skólans vinir: gub gefi því orbi sigur! Sje þíið nú svo, það sem af er fyrir Reykjavíkur- skóla, að hann hafi vantað þessar tvær konur, eða mcð öðrum orðutn: hafi það komið fram, sem gömlu menn- irnir sögðu, og sem lesa má í (iTíðindum frá nefndar- fundum íslenz.kra embættismanna í Reykjavík árin 1839 og 1841 bls. 82” þar svo segir: pa& er og œtlun vor, að pa& enda með' mestu árvekni og stjórnscmi af Jilut- aðeiganda hálfu muni verda miklu örðugra í Reykj- avik, að sjá um pað, að skólapiltar sjeu siðsamir, og Jeggi fram pá iðni og ástundan, sem vera ber, enn á Bessastöðum. Og strax á eptirþessum orðumtala nefnd- armenn um hœttulegan kunningsskap, sem skolapiltar kunni að komast í, og ymisleg ill mök, sem þeir kunui að verða flæktir við. það er þauuig auðsjeð, að nefud- artnenn kvíða fyrir hamingju skolans bæði af þeirri stefnu, sem lífib í honum sjálfum muni taka, og af þeim áhrifum, sem lífið fyrir utan muni á hann hafa. Jeg segi þá það eitt: hafi svo verið, að hina tvo góðu anda Jðjusemina” og ((keppnina” hafi vantað meir en skyldi í Reykjavíkurskóla, þá má eiga það víst, að sæti þeirra hafa ekki staðið auð, heldur hafa í þau sez.t aðrir aiul- ar, sein á einhvern hátt ekki voru liollir fyrir hið unga æskulíf, og skaðlegir fyrir skólalífið. Og við því mátti búast, að þessir andar yrðu því hættulegri fyrír skólann,

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.