Þjóðólfur - 01.07.1850, Síða 1

Þjóðólfur - 01.07.1850, Síða 1
ð. Ár. 1§5 0, 1. Júlí, f* j ú Ö ó I fs m íi I. Vegna þess að margir áskrifendur Jijóftólfs hafa bæfti brjeílega og muimlega látift á sjer lieyra, að þá fýsti að vita, hvað gerðist í hinu svo kallaða Jjóðólfsináli, hvort jeg ábyrgð- armaður hlaðsins Ijeti alt ganga af átölulaust, hversu með }>að var farið í vetur, eða jeg sækti inálið að lögum og reyruli til að kom- ast fyrir endann á þvi, hvort ráðstöfun stipts- yfirvaldanna var bygð á Iöguin og rjetti eða ekki, þá ætla jeg nú að skýra mönnum frá því, hvað jeg hefi gjörtí þessu máli, og hver árangur þar af er orðinn til þessa. 5jer get’ ið þó nokkurn veginn sjeð af því, Islending- ar/ að Jjóðólfur vill lifa og bera sig eptir björginni, en að hann á við ramman reyp að 'draga. Jegar jeg var búinn að láta prenta í Kaupmannahöfn í vor þá örk jijóðólfs, sein stiptsyfirvöldin skrifuðu mjer svo til um, „að ekki mætti prentast í prentsmiðju Iandsins“, og þegar jeg varð ekki annars var, enn að öllum þar ytra þækti þetta bann óskiljanlegt, og ráðstöfun þeirra með blaðið yfir höfuð að tala hin undarlegasta, þá mannaði jeg mig upp og ritaði ráðherra lögstjórnarinnar svo látandi brjef: „IIjer með dirfist jeg að bera undir álit og úrskurð stjórnarinnar málefni það, er jeg ekki einúngis álit að snerti sjálfan mig sem blaöamann að því leyti, sem jeg þykist eiga, eins og hver annar einstakur maður, að sæta sannsýnilegri og löglegri aðferð af yfirmönn- uin mínum, heldur lika gjörvalla þjóð inína að því leyti, sem hún er á mentunar og fram- faravegi, og ætti því að fá að njóta líks prent- irelsis, og önnur lönd Danakonungs hafa. Svo er niál með vexti, að í baust eð var gjörði jeg skriflegan samning við hin háu 34. og 35. stiptsyfirvöld íslands, svo sem forstöðumenn prentsmiðjunnar þar, um það að mega láta prenta bálfsmánaðarritið „jjjóðólf* J prent- smiðju landsins; og læt jeg lijer með fylgja eptirrit af skilmáluin þeim milli stiptsyfirvald- anna og mín. 3>egar nú bálfsmánaðarrit þetta liafði komið útí hálfan þriðja mánuð, gatþað ekki komizt að um tíma í prentsmiðjunni fyrir því, að hún þurfti að ljúkavið alþingis- tíðindin áður, enn póstar gengju um landið. Jeg beið þess vegna með blað mitt i heilan mánuð, eins og líka skilmálarnir sögðu fyrir, að mjer bæri að gjöra, þegar einhverjar or- sakir væru til að fresta prentun blaðsins, sem nú var anríki prentsmiðjunnar. En þegar al- þingistíðindin voru búin i miðjan febrúar, Ijet jeg .fara að setja í prentsmiðjunni þau blöð timaritsins, sem höfðu orðið að bíða prentunar,. og var þegar búið að setja tvær arkir, því að prentsmiðjan hafði þá nægan tíma og mjer var um að gjöra, að nota póst- göngurnar um landið ineð blað mitt. Nú þeg- ar hin fyrri próförk kom út, krafðist liinn setti stiptamtmaður að mega sjá örkina áður hún væri alveg prentuð. Mjer kom þetta nokkuð óvart, þar eð stiptsyfirvöhlin höfðu aldrei áður farið því fram, að skoða blaðið undir prentun. Engu að síður fór jeg þó með örkina til stiptamtmanns, og sagðist enda fús til að breyta einhverju í henni, ef honum svo sýndist. Hann sinnti því alls ekki, held- ur tók við örkinni og geymdi hana hjá sjerí lieila viku. Loksins fjekk jeg þá 20. dag febrúarm. brjef frá stiptsyfirvöldunum með konunglegu eyrindi, í hverju þau tilkynntu mjer, eins og meðfylgjandi eptirrit af brjefi því sýnir, að prentun B5jóðólfs“ skyldi hætta að sinni, og að örk þessi mætti ekki prent- ast í prentsmiöju landsins. Líka skrifuðu

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.