Þjóðólfur - 01.07.1850, Page 6

Þjóðólfur - 01.07.1850, Page 6
149 bæfii á mönnum fieim, sem sögurnar væru um, og ýmsuin viðburftum liöinna tíma. Mjer finnst saga jiessi og allvel samin; en þó verð jeg að taka höfundunum vara fyrir, að gjöra nokkurn útúrdúr í söguleg^m ritgjörð- um, eins og þeir bafa t. a. m. gjört á 171. bls.; því að þótt sá útúrdúr, sem þar er, sje lítill, er þó stórlýti að honum, og þess konar útúrdúrar koma sjer einkar illa í söguni, bvers kyns sem Jiær eru. Umburðarbrjef biskupsins til prófastanna á Islandi er rjetttækt í þetta rit, og væri vel, að umburðarbrjef, livort heldur þau eru frá biskupnum eða stiptamtmanniriuin, eða frá þeim báðum, yrðu sem ílest almenningi kunn- ug, og það svo fljótt sem auðið er, eptir að þau eru rituð; og því fremur 'en áður gætu menn vonast þessa nú, þar eð stiptsyfirvöldin bafa sjálf hlutazt til, að blað kæmi út, og kostað er af prentsmiðjunni; og þau ættu því að láta sig mikils varða , að aðgjörðir þeirra i almennum málefnum yrðu almenningi kunn- ar, og satt að segja, þá liefur að minnsta kosti sumt hvað það, sem prentað hefur ver- ið í nLanztíðindunum“, eigi verið almenningi þarfara eða fróðlegra. Efnið í umburðarbrjefi þessu er, að segja próföstunum frá bænar- skrá, er stiptsyfirvöldin sömdu og sendu stjórninni í fyrra suinar, um endurbót á BSy- nodus“, og segir biskup frá þeim 7 atriðum, sem tekin hafi verið fram í bænarskráuni. Um atriðin 1—5 og 7 ætla jeg í þetta skipti ekkertaðtala, en um 6. atriðið verð jeg að fara fáeinum orðum; því að það þykir mjer einna merkilegast. Greinin hljóðar svona: vAð Synodvs rnœtti öðlast það vald, að ekkert kyrkjulegt málefni yrði útkljáð á alþinyi, fyrr en það áður hefði verið borið undir Synodus, oy ef áyreiningur yrði milli at- þingis og Synodi, þá skœri konúngur úr, eptir tillögum kyrkjustjárnarráðsins.“ Grein þessi lýsir því berlega, að þeir, sem fundið hafa þessa stjórnaraðferð upphaflega, og eins þeir, sem fallizt hafa á hana siðan, hafa ekki getað látið sjer skiljast, að einveldi konungs- ins væri á enda; og greinin ber naumastvott uin mjög djúpsæa þekkingu á landstjórn. Jiegar maður skoðar greinina nokkru nákvæm- ar, þá er efnið þetta: að klerkavaldið mið- aldanna komist hjer á aptur, og konungur eigi sleppi einveldi sínu. Jeg hefði ekki trú- að því, þó að nijer hefði verið sagt það, að menn á 19. öldinni væru að reyna til, að koma á aptur klerkavaldinu forna, og þó er það svo; en að þeir skuli ekki fara að reyna til, að koma inn aptur páfatrúnni? því að það sjá þeir þó liklega, að klerkávaldið getur ekki komizt í fullan blóma eða orðið eins og til forna, nema klerkarnir megi setja menn í bann. Eða stinga þeir ekki upp á því af þeim sökum, að þeir sjeu hræddir um, að tilgangur þeirra verði þá svo auðsjeður, og vilji þeirra fái því eigi framgang, en ímynda sjer á hinn bóg- inn, að almenningur sje svo grunnhygginn, að hann sjái ekki tilganginn með uppástung- una, eins og hún kemur mönnum nú fyrir sjónir? þarf þó engan speking til að sjá hann, þó eigi sje tekið dýpra í árinni. Allir verða líkaað sjá, að alþingi verður þýðingar- lítið eða jafnyel þýðingarlaust, undir eins og annað þing er sett þvi jafnbliða, er svipti það nokkru af valdi sínu ; því að höfundarn- ir geta þó ekki ætlazt til, að nokkur skuli vera svo blindaður, að ímynda sjer, að al- þingi og klerkaþingið verði hið sama, og t. a. m. efri og neðri inálstofan í Englandi, eða fólksþingið og Inndsþingið í Danmörku. Jeir lýsa því líka sjálfir yfir, að sá sje eigi rjett- ur skilningur orða þeirra, með því að ætlast til, að konungur skeri úr, ef þessum tveim þingum ber á milli; en annars hefðu þingin orðið að koma sjer saman uni fruinvörpin , áður en konungurhefð^ samþykkt þau, og þau hefðu getað orðið að lögum. er lika merki- legt, þegar aðrar þjóðir eru að reyna til, að losast við einveldi konunganna, að Islend- ingar skuli þá vilja neyða Danakonung til, að sleppa ekki eiuveldinu á íslandi, ef hann annars Ijeti þess kost. En fyrst að þessir blessaðir klerkar fóru að skapa nokkuð á annað borð, þá er það merkilegt, að þeir skuli ekki liafa stungið upp á því um leið, að aðrir embættismenn skyldu eiga sjer ann- að þing jafnhliða alþingi, kaupmenn hið þriðja, bændur hið fjórða, o. s. frv.; þá hefðu þeir skapað nokkuð nýtt, sem aldrei hefði heyrzt urn getið fyr; en það sannast á þeim, að hver er sjálfum sjer næstur. Jeg veit fyrir víst, að greinin er öllum auðskilin, og til- gangur hennar, og jeg þurfi því eigi að fara

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.