Þjóðólfur - 01.07.1850, Page 8

Þjóðólfur - 01.07.1850, Page 8
144 inennustum fundi; því skora jeg á yftur, elsk- uftu landar! aft halda fund á 5>usvelli við Öxaíá þann 10 dag ágústmánaftar í sumar. Fjölmennum nú þennan fund svo sem oss er mögulegt Cg látum óhægindi, sein hin áininnsta ráftabreitni hefur lagt á oss, sem minnst aptra oss þar frá, og hafi hún fundist oss ógeftfeld, þá reynum að gjöra oss hana gagnlega. Ytrahólmi þann 18. dag júnímánaftar 1850. tlannes Stephensen. Jiaft er raunar vift því búift, aft áhugi margra manna til aö sækja Jingvallafund- inn, sem í áformi var, hafi dofnaft mjög vift frjettir þær, aft ekki ætti aft verfta af þjóft- fundi voruin þetta ár; en engu aft síftur ættu þó allir þeir, sein geta komift því vift, ennú aft taka áskorun þessari frá prófasti herra Hannesi Stephensen, og þaft því heldur, sem fleiri þjóftvinir vorir eru á hans máli, meftal hverra jeg tel sýslumann Jón Guðmundsson i Skaptafellssýslu, sem heíur ritaft mjer brjef um þaft, aft nauftsyn væri að ákvefta dag að nýu til fundar við Öxará, þar eft hann áliti þjóftinni engu síftur enn áður ómissandi aft eiga þar íurid meft sjer. Nú til tekur þá auglýsing þessi daginn; og þegar þjóðlegustu mennirnir kalla þannig á oss, þá er þaft aft líkindum skylda vor aft gegna röddu þeirra að svo miklu leyti, sem hverjum er mögulegt. Abyrgðarmaðurinn. Úr ferðasögu þjóðólfs. Daginn, sem póstskipift lagfti út frá Reykja- vík í vetur, vorum vjer allir, sem meft því sigldum, að koma oss í lag og búa upp rúin vor. Lanztíftindin og Jjóftólfur lireiftruftu sig líka upp í körfunni, þar sem þeim haffti ver- ift vísaft til rúms. 5eSar þa var komift í lag á skipinu og þaft skreift mjúkt og hægt fyrir Skagann, segja Lanztíftindin: Jjóftólfur nagar nelgur á sjer numinn burt frá sprökkum. Bættu nú vift vísuna, Jjóftólfur! 3>jóftólfur svarar: jeg erekki skáld, góftin mín! en þaft sje jeg, aft víst styttir þaft okkur stundir, ef vift förum aft kveftast á, og hnýti jeg |>á þessu vift: En Lanztíftindin leika ber sem löinb á vatnabökkum. Lanzt: Mj er líkar viftbætirinn vel, nema þú segir að jeg sje berlæruft, og er þjer ætíft svo hætt vift, að vera klúryrtur. En þaft kalla jeg skaftlegt fyrir landift og fremur til aft spilla enn bæta. Jþess vegna ertu nú líka svona kominn, rekinn úr landi sem óbóta- maftur, og þaft er heppni, eí þú ekki kemst á Brimarhólm fyrir bermælgi. þjóð: Vert’ ekki aftspá illu fyrir mjer, systir mín! Aft jeg sagfti, aft þú „Ijekir ber“, gjörði jeg til þess aö þú værir ljettari á þjer í leikn- um; og svo datt mjer líka í hug aft líkja þjer vift „sannleikainV; en mig minnir ekki betur, enn aft hann optast sje af málaftur als- nakinn, og hefur hann aldrei blygftast sín fyr- ir þaft. Lanzt: Ef þú hefur svona fallegar hug- myndir í kveftskap þínum, þá ertu efni í skáld; en jeg er svo hrædd um, að þú hafir ekki meint þetta; að minnsta kosti standa þessi orft „leika ber“ einhvern veginn ekki vel af sjer. En meftal aniiara oröa, er ekk- ert ílát hjerna, Jjjóftólfur, ef við fáum sjó- sótt? Mjer tirinst sem mjer sje farið aft verfta bumbult. þjóð: Láttu það fokka niftrá dekk! og láttu kokkinn hirfta! Bættu vift! Lanzt: Jeg get það ekki aft sinni, því mjer ersvoóglatt, en híddu samtvift, bróftir minn! Farft’ í hæl! jeg frá þjer stekk, því fáir ráft þín virða. Skildu þau ,svo talift að sinni. ^ „Kringumstæðurnar.“ Að vjer eptir kringiiinstæðumiin liöfnm óvj^| lálið setja 15. Marz á 32. og 33. Iilað Jijóðólts, þó þar heíði rjettilega átt að standa 15. Júní, og að kringunistæðurnar til þess eru liersýnilegur kiaufaskapur, sem þarf að lag> færa og lesa í inálið, það gefst yður hjer með til vitundar. Isl. prentsmiðjuliúsi og skrifstofu Jijóðólfs 30. júní 1850. Prentvilla. Oaðgæzluleysi. Ákyrgðarmaður: Svb. Hallgrímsson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.