Þjóðólfur - 11.07.1850, Síða 8
152
Baula í Borgarfyrði og Ingólfsfjall í Ölvesi. |
S a m t a 1 á Júnsniessunótt 1850.
íngjúU'sfjall: Sæl og blessuð, BaHlutetur! tiú
ber eitlhvað nýrra við, að þú skulir Iíka vera l'arin að
lypta {tjer upp.
Baula: Góðan daginn, golt fjall! Vist tuega {>að
lieita nýnngar, að jeg fer úr hlassastöðunum; en jeg trúi,
að tlest sje koniið á kreik upp i lionum Norðurárdal.
Eða hefur þú ekki heyrt svo?
Ingólfsf.: Jeg lieyri nú svo margt á þessum
dögtitu, að jeg veit varla, hverju trúa skal; en hvern-
ig stendur á ferðum þinum?
Baula: Jeg skal segja þjer það i stuttu máli.
Jeg frjetti í vor snemma i maímánuði, að hingað væri
kominn til landsins ósætur blaðainaður, sem lijeti Hljóð-
ólfur; hann kenndi lýðnuin alls konar villu, og stingi
sneyðir ekki einungis einstöku niönnuin, heldur lika
heilum hjeruðum landsins. Kvað liann hafa sagt aust-
ur á Skeiðuin, að allir væru koinnir í uppnám íJXorð-
urárdal, sem jeg veit að er hrein lýgi, {iví það er þá
ekki þaulsætinn lýður til, ef Nordælingar eruþaðekki;
og er það eitt til sanninda merkis, að varla nokkur
maður í öiluin dalnum lýkur bæ sínum upp fyrir þess-
um góða Jijóðólfi, sem gengur um landið, eins og grár
köttur. Jelta getur því ekki verið aanað en skens
til Nordælinga; og svo ætlar Hljóðólfur ofan í kaup-
ið að narra Skeiðamenn til að stökkva upp úr rúm-
unum og Ijúka upp fyrir sjer. En jeg þekki þá of
vel drengina, ef þeir kollhlaupa sig fyrir hann, þó
að hann sje ný kominn utan lands frá. Nú ætlaði jeg
áð bregða mjer suður í amt, og segja stiptinu frá þessu,
svo að það gjörði einhverja ráðstöfun til að hepta
slíkan ósóma. En þegar jeg koin upp á Svína-
skarð, sá jeg að herskip lá á höfninni í Reykjavík,
og jeg gat talið blóðrauða kjaptana á fallbissunum.
Mjer leizt þá ekki á blikuna; jeg þorði ekki að fara
þangað, og rjeði svo af, að leita ráða til þín í þessu
máli, því að jeg hefi ætið haft gott auga á þjer vegna
nafnsins.
Ingólfsf.: J>ú varst heppin, tetrið mitt! að fara
ekki niður i Reykjavík núna, því að jeg held, að þú
hefðir eigi fengið mikla uppreisn í máliþessu á stiptskant-
órnum. f>að er kominn til landsins nýr stiptamtmaður,
sem kvað vera nijög frjálslyndur og góður við alla, og
enda lofa blaðamönnunum að tala allan skollann, sem
þeim dettur í hug.
Baula; Segðu ekki leingur, heilla fjall! Enhvað
er þá orðið af blessuðum manninum, sem var fyrir
kantórnum á þorranum í vetur, þegar jájóðóllur var
settur í liaptið?
íngólfsf.: Ilann er nú að skila af sjer emhætt-
inu, og á að mæta fyrir forlikun hinn daginn; því að
jijóðólfur liefnr stefnt honum fyrir haptið, sein gekk
inn í hein á honum, svo liann getur varla dregið sig
fyrir helti, eins ogforðum Kristján í Hrafnhó 1 um.
Og mælt er, að jpjóðólfur lieimtj hara af lionum ein-
um 150 dali í bætur.
Baula: JVlikil eru tiðindin! En hvernig lieldur
þú að þctta fari? Ætli jjjúðólfur komist upp með
þetta?
Ingólfsf.: jiað er liágt að segja; en snúningar
munu verða á þvi. Nú ætlar jþorsteinn líka austur,
hann er orðinn saddur þarna í Vík, og víll ekki leng-
ur eiga i þessti stimabraki.
Baula: Fari hann altjend vel, frelsisvinurinn!
Skilaðu kærri kveðju minni til hans, ef hann fer lijerna
um Öl vesið , og beidd’ hann að hraða sjer nndan ofsókn-
um jijóðólfs. — En skyldi hann ekki vilja sækja um
Mýrasýslu núna? Slika menn mundi jeg kjósa, til að
annast um rjettindi barna minna þar i dalnum.
r
I þessum svip rann sólin upp. Baula þoldi ekki
byrtuna og skreið þegar í skuggann af Ingólfsfjalli;
en það hlúnkaði svo innan í því, eins og væri skelli-
lilegið. Baula valt út af og sofnaði, en Ingólfsfjali
fagnaði liinni upprennandi morgunsól.
Proclama.
Allir áskrifendur tímaritsins „J>jóðólfs“, sem ann-
aðlivort ætla að heimta fjárútlát af mjer, eða tregðast
við að horga mjer það raeð ákveðnu verði vegna þess,
að jeg brást þeim með ritið í svo langan tíma sökum
ráðstöfunar hinna liáu stiptsyfirvalda i vetur, sein leið,
innkallast hjer með sub poena præciusi et per-
petui silentii (ella þegi síðan æfinlega) til að senda
■íjer þessa rcikninga með undirskrifuðum nöfnum fyrir
útgöngu septembermánaðar, svo að jeg geti, þegar til
kemur, lagt frara fyrir rjettinn skýrslur um það fjár-
tjón, sem jeg hefi beðið af nefndri ráðstöfun stiptsyfir-
valdanna; því að uin það leyti hefi jeg í hyggju, ef til
vill, að láta bjóða upp þrotabú raitt og þá „J>jóðóifa“
sem þá verða eigi gengnir út, uppá ábyrgð og kostnað
rjettra hlutaðeigenda, sem þá munu verða.
Reykjavík Seljumannamessudag 1850.
Svb. Hallgrimsson
Ábyrgðarmaður Jíjóðólfs.
Ábyrgðarmaður: Svb. Hallgrímsson.