Þjóðólfur - 15.11.1850, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 15.11.1850, Blaðsíða 1
1§5 O/ 3. Ár. 15. Hóvcmber. 51 og 52. Dæmið ckki hart, o. s. frv. j»aft er hvorttveggja, að höfandur ritgjörð- arinnar í Lanztíðindunuin, Nr. 19—22, um jarðamatið, er í dómaratölunni, enda sjest j»að ekki á ritgjörð hans, að hann hati viljað láta dómsrjettlæti sitt líða halla vegna of mikillar vægðar, jiegar hann fer að kveða upp dóminn yíir jarðamatsmönnunum. Rit- gjörð jiessa get jeg ekki kallað annað, en dómsuppsögn uin j»á, neina ef tilgangurinn hefði verið sá, að láta hana koma fyrir al- mennings augu sem nokkurs konar inálsvarn- arskjal fyrir jarðamatið ogstjórn jiess íMýra og Hnappadalssýslum; j>ví að til leiðbeining- ar jarðamatsmönnum gat hún ekki verið, úr }>ví jarðamatinu var löngu áður af lokið. En hvort heldur höíundurinn vill nú láta ritgjörð sína heita dóm um jarðamatsmenn, eða máls- varnarskjal jarðamatsins í Mýrasýslu, finnst mjer eins og hún sje á minni og ógildari rökum byggð, en þaðan var að vænta, hvaðan hún er sprottin; vil jeg nú fylgjast með höfund- inuin litla stund með góðu leyfi hans, ogsjá, hverja krókaleið hann fer og vegleysu. Höfundurinn byrjar j>á á j>ví að segja frá, hvernig lagaboðið um jarðainatiö hljóði; og smíðar sjer út af j>ví tvær reglur, sem jarðamatsmennirnir hafi átt að fylgja, og öðr- um ekki: 5e'r áttu, segir hann, að binda sig við gæði jarðarinnar og vanalegt sölulag við verðsetninguna. jþetta vissu nú jarða- matsmennirnir líka, og hvað meira er, j>eir vissu þriðju regluna, sem gjörir liina aðra reglu höfundarins ljettvœga: þeir vissu, að j>að verð átti að setjast á jörðina, sem kaup- andi o(j seljandi vœvu skaðlausir 'af; og hafi liöfundinum yfirsjezt að gá að, hvar j>essi regla stæði, j>á var hana að finna í erindis- brjefi jarðamatsinanna, dagsettu 1. dag sept- emberm. 1848. En mætti jeg nú biðja höf- undinn, að renna augum með nijer yfir reglur jiessar, og hann vildi lofa mjer því, að leggja þau ekki aptur á meöan, vona jeg, að við sjáum báðir, að reglan sú eina, sem hanii í ritgjörð sinni lætur vera einkamið jarðamatsmann- anna, vanalegt sölulag, hindrar með öllu víð- ast hvar, að liafa tillit til liins, er löggjafinn þó hauð, gæða jarðarinnar og skaðleysi kaup- anda. Sje nú fylgt vanalegu sölulagi, verða allir með opnum skilningarvitum, allir þeir, sem ekki eiga skylt við náttugluna, að játa, að menn gpta ekki farið að gæðum jaröarinn- ar njeskaðleysi kaupanda; því að undan far- inna ára jarðakaupa-fýkn hefur gjört það, að slíks hefur verið gætt að litlu; það ein- asýa, sem merin hafa tekið eptir, heí'ur verið leigumálinn, og miöað við hann, þóhannværi fjarri allri sanngirni; og þó hefur kaupandinn stundum látið sína 100 rbd. fyrir tveggja eða þriggja rbda. leigu af þannig vöxnu eptirgjaldi. Hjer er nú ekki verið að ræða um orsakirtil þessa, þær koma þessu efni lítið við; jeg þekki t. a. m. jörð, 20 hundruö, semvarleigð með 4 kúgildum og ljögra óframfærðra vætta landsskuld, og þótti fjarska hár leigumáli, því jörðin var að sönnu með stóru túni, en litluin engjum, 'og hvorttveggja skriðuhættog útbeit slæm. Jörð þessi var seld fyrir 20 spesíur hundraðið, aptur litlu síðar fyrir 22 spesiur. Eptir þessu ætti nú sanngjarnt verð þessarar jarðar að hafa verið, færi ineiin ein- ungis eptir sölulags reglunni, 21 spesía fyrir hundraðið, en |>á ætla jeg litið væri gætt, gæða jarðarinnar og skaðleysi kaupanda; því að nú er jörðin vegna skriðu árennslis fallin í Ieigumála um helming. Eða skal höfundur- inn geta álitið sig skaðlausan, ef hann kast- ar út 880 rbd., og fær í leigu þar af 12 rbd. í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.