Þjóðólfur - 15.11.1850, Síða 4

Þjóðólfur - 15.11.1850, Síða 4
2tm hinar helztu reglur fyrir góftri. verkun á salt- íiski; og gekk mjer {>afi hvorttveggja til, aft jeg vihli ítreka fyrir Sunnlendingum reglur {>ær um fiskverkun, sem suðuramtift gaf út fyrir fáum árum, og svo vildi jeg líka gefa hinum fjórðungunum stutta ávísun um {>að efni. Veit jeg, að Norðlendingar af> minnsta kosti taka {jví með {)ökkum, {>ar eð jegenda hef heyrt sunia bændur, sem búa þar norður við sjó, kvarta yfir {>vi, að þeir eigi kynnu með saltfisk að fara. Norðlendingar þurfa enn ?ið vísu ekki mikið á því að halda, ekkiþess vegna að eigi sje fyrir fiskur hjá þeim; því að afli hefur nú i nokkur ár verið þar liinn bezti, og það einmitt á þeim ársins tíma, sem allur fiskur fer til rírnunar og skenimda, ef hann er eigi saltaður; beldur hins vegna, að Danir vilja ekkl flytja til þeirra saltið, og hafa hingað til selt þeim það til að verka með fiskinn með öðrum eins sparnaði, eins og lifsölumaður selur sjúkum manni salt, til að verka með innan maga sinn. Og er það mikill ábyrgðarhluti fyrir þjóð, sem situr að einokunarverzlun hjá annari þjóð, og það þeirri, sem er enn, eins og fiður-og fjaðra- laus ungi í eggi, skipalaus og seglalaus, svo hún eigi getur komizt einu sinni út fyrir Geir- fuglasker sjer til bjargar, og %em þess vegna eptir lögum guðs og manna hlýtur að eiga tilkall til þess hjá hinni þjóðinni, að hún flytji i nægilegum mæli og með sannsýnilegu verði þær nauðsynjar lífsins, sem forsjónin ætlaðist til að binda skyldi liana við önnur lönd; það er mikill ábyrgðarbluti fyrir þessa þjóð, að sigla opt upp landið með sand og blágrýti, sem landsmenn bafa nóg ogofmikið af, eða flytja til þeirra þáhluti yfiríljótanlega og óhóflega t. a. m. brennivin, sern þeir af fávizku glæpast á, og gjöra sjer með hið mesta tjón bæði á sálu og likama, en synja þeim um þá hluti, sem þeir ekki geta án ver- ið, og það eins góðan og ómissandi hlut, og saltið er; því ef salt er ekki til, með hverju á þá að salta? En bæði vænti jeg þess hvað líður, að Danir endurvitkist svo, að þeir sjái sóma sinn í þvi, að láta ekki þann lýð, sem þeir á annað borð hafa tekið að sjer að ann- ast um, fúlna upp af saltleysi, og svo vona jeg það líka, að ungarnir i egginu verði með tímanum fleygir og færir, til að fara hvort á land sem vill, og sækja sjer salt og annað sjálfir. Og þegar svo er komið, þá 'geta regl- ur þessar komið i góðar þarfir; en þangaðtil geta þær kennt bæði Norðlendingum og öðr- um, sem eigi hafa átt að venjast verkun á saltfiski, að salta fisk til smekks á þorranum úr salti þvi, sein þeir kaupa úr og í máng- arahúsum Dana. 1. Jafnskjótt sem fiskurinn er afgoggaður, skal bann stunginn i hjartað annaðbvort með önguloddinum eða kníf; en það er til einkis að gjöra við þann fisk, sem lengi hefur legið í netum, og er dauður. 2. Fángamörk skal rista á sporðinn, því þegar göt eru á kjöti fisksins eptir söltunina, halda útlendar þjóðir, að íiskur sá hafi verið með nieinum, og sje ekkiætur; einsogþegar vjer segjum t. a. m. að rauðleiti fiskuriun Irati jetið mann. 3. Flatniriguna skal vanda sem bezt, og gjöra liana ineð beittum flattningsliníf, svo að kjöt fisksins ekki rifni suudur. Ekki skal fletja fiskinn of djúpt niður með liriggnum, og skera skal burt með hriggnum frernsta lið dálksins. Jað álít jeg bezt að plokka fisk- inn urn leiö og lrann er ílattur, taka vel úr honum blóðdálk og blóð allt beggjamegin við hnakkakúlu; skera ofan af beingarði, ef í meira lagi er; nema burt sundmagabólur, ef nokkrar eru; strjúka svörtu himuima af þunn- ildunum; skera af kúluroðið, eflangt er. 4. Eptir flatriinguna skal varast að óhrein- indi komi ísárið; og ekki ætla jeg neiua bót að þvo fisk undir salt, nema Jiann að eins, sem kvolast hefur. 5. Fiskinn skal salta í húsi, ef kostur er á; þar sem tíðkað er að salta fisk í byrgjum, ættu þau að vera þakin, svo fiskurinn sje ekki undir beru fopti. Er það aðalregla að dreifa saltinu jafnt yfir fiskinn, svo það ekki brúgji meir i einum stað en öörum, því ann- ars er hætt við að fiskurinn saltbrenni sum- staðar og verði flekkóttur. Ein skeppa af salti nægir í hjer unr bil 20 meðalvertíðar- fiska, og þá í því fleiri, sem fiskurinn er rír- ari. Já er fiskurinn nægilega saltaður, ef Jjann er stinnur undir góm, þegar salt er runn- ið í honum. 6. 3>eSar fiskurinn er tekinn úr saltinu, skal vandlega þvo hannr, en varast að láta

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.