Þjóðólfur - 31.05.1851, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 31.05.1851, Blaðsíða 1
3. Ár. 68. 19 5 1« 31. Ulaí. Jeg bið að heilsit.! I»ó að Baxarskaptið“ í Lanztíðindunuin Nr. 32—33, sem sent er jarðamatsmanninum fyr- ir vestan, skyldi vera smíðað af herra asses- sor Jóni Pjeturssyni, sem virðist nijög ólík- legt, því inargir mundu hafa ætlað honum lögulegra smíði, þávillsetn bezttil, aðjarða- matsmaðurinn þarf ekki að svara því, þar eð herra assessorinri er að glíma við sjálfan sig og dreyma úti á þekju urn eitthvað það, sem hann vill láta jarðamatsmanninn hafa sagt, en sem hann aldrei sagt hefur, og enginn getur með opnum augum fundið eptir hann, án þess herra assessorinn með einu oröi öðru reyni til að hrekja ástæður jaröamatsmanns- ins móti hinu fyrra pennablómstri assessors- ins; og voltar þetta eins konar ráðaleysi, þó óyndisúrræðið, sem hann grípur til, áð- ur en hann skilst við þetta „axarskapt“, taki út yfir, og þarf herra assessorinn því síður að búast við annsi þess, sem jarðamats- tnanninum finnst, að slíkar ræður sjeu iila viðeigandi, ef ekkiósæmandiheiðvirðuin mönn- um. Einungis vildi jarðamatsmaðurinn mega kveðja herra assessorinn með því heilræði, að hann hugsi sig um, áður hann lætur gefa það optar út á prent undir nafni sinu, að rentukainmerið „sæla“ hefði annaðhvort ekki haft heimild til að gefa jarðamatsmönnum er- indisbrjef, eða vit á að þýða löggjötina, svo jarðamatsmönnunum væri óhætt og skylt að gegna því, þar eð slikur Gyðingasiður er úr- oltur, og þótti aldrei góður. Enda munu menn uPpi enn, bæði Moltke, Unstjaard, Bang, Plessen og Grothusen, sem kynnu að taka snei&ína til sín og vilja þakka fyrir sig, livað sem Br. Pjetursson gjörir bróðurnum, þó jarðamatsmeimirnir, sein herra assessorinn hefur borið það, sem eínhvern tíma hefðu heitið „injurier“ ekki skyldu vilja ónáða herr- ann, sem líklegast hugsar meira um málefn- ið, heldur en um — Nafn. ikýrsla um jarðyrkjufjelag í Andakýl og Bœarsveit. Jiegar vjer, bændur í þessum hreppum, fórum að renna huga til árgæzkunnar, sem er og hefur verið til sjós og lands, þá fannst oss það vera skylda vor, að hagnýta hina hentugu tíð, svo að hún eirinig sýndi verk- anir sínar í nokkrum jarðabótum. j>að er nú hvorttveggja, að vjer erum engir auðmenn nje afreksmenn, enda á þessi skýrsla ekki að bera vitni um annað, en að vjer höfum liaft einlægan vil jatilað vinna bót á jörðum vorum; eins og hún lika getur sýnt, að litil samtök í upphafi geta þó með timanum haft nokkrar afleiöingar. Jað voru fyrst 3 menn í þessum hreppum, sem vöktu máls á jarðabótum og nauðsyn þeirra fyrir sveitina, og gengust þeir fyrir því að hvetja og áfýsa aðra til þeirra; var þá hald- inn fundur 4. dag marzm. 1850 og á honum gjörður skriflegur samningur, að allir lofuðu að vinna svo sem svaraði góðu tveggja daga verki — hverí sínu túni—annaðhvort að þúfna- sljettun, eða öðrum jarðabótum, eptir þeirri manndáð og atorku, sem hver liefði. Geijgu þá þessir menn í fjelagið, og sljettuðu spild- ur í túni sínu, eins og hjer segir: Faðmatal. Breidd. Lengd. 1. Simon Sigurðsson á Kvikstöðum i . . . 10 30 2. Sigurður Magnússon í Fossakoti 10 30 3. Guðmundur Ásmunds- son í Ausu .... 10 18

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.