Þjóðólfur - 31.05.1851, Blaðsíða 3
395
að Ingólfsbær gæti einhvern tima þvegið af
sjer jiá vanvirftu, sem hann gjörði sjálfum sjer
og iandinu með slíkum heigulskap. Jað er
líka vonantli, að þetta kunni að verða með
tímanum; því að í þessum mánuði hefur þó
sjest vottur til þess, að höfuðstaður vor kunni
að eignast einhvern þann umbúnað, sem all-
ar borgir i heiminum hafa’, og Jórshöfn i
Færeyjum líka. Vjer vitum að vísu ekki hvað
dátar þeir eiga að afreka, seni settir hafa
verið hjer inn i bæinn, en þó er það ætlun vor
af því, sem þegar er byrjað, að þeir eigi að reisa
eitthvert virki bænum tilvarnar; eneigiskul-
um vjer kippa oss upp við það, þó að lijer kunni
að sannast eins og optar, Bað mjór er mikils
vísir.“ En auk þessa, sem telja má þó held-
ur höfuðstað vorum til framfara, þá hefur
honum líka hæzt annað í þessum mánuði. £að
eru nú 50 ár síðan að land vort eignaðist lands-
yfirrjettinn; og jafnvel þó að sá dómstóll hafi
ávallt verið haldinn í höfuðstað vorum, þá
hafa þó aldrei allir dómararnir við hann haft
aðsetur sitt þar, heldur hafa þeir verið hú-
settir i kringum hann, sumir nær og sumir
Qær. En nú ioksins í þessum mánuði hefur
straum tímans tekizt, að flytja þá alla inn
fyrir umtnerki bæarins; og hefur höfuðstaður
vor aldrei átt að hrósa því fyr en nú, að
hann ætti að telja æðsta landsdómarann með-
al innbúa sinna. Allt stefnir þannigað einu,
íslendingar! að efla heldur afl og sóma Reykja-
víkur, og væri óskandi, að vjer ekki rifum
það niður af heimsku, sem forsjónin er að
uppbyggja oss til gagns.
Mýbitið, sem framar venju hefur verið
hjer í bænum í þessum mánuði, kvað vera
sending til Lanztíðindanna austan úr Grafn-
ingi, til að mýa ástæðum þeirra á móti J>ing-
vallafundi.
iluglýsin^ar.
Verzlun sú, sem herra agent Jensen &
Schmidt liafa átt í Reykjavik, er frá 1. Aug.
1850 að telja, orðin mín eign, og eiga því
allir þeir, sem átt hafa verzlunarviðskipti
við þetta verzlunarhús, og annaðhvort eiga
skuldir að gjalda, eða til skuldar að telja, að
snúa sjer í því efni til min, sem hefi full-
makt til að gegna hvorutveggju; enjafnframt
get jeg þess, að jeg held verzluninni áfram,
og að hún muni verða eins byrg af nauðsynja-
vörum og að undaníornu; og vonast jegþví eptir
að þeir, sem hingað til hafa sókt þessa verzl-
un, muni lialda sama áfram, og skipta við
mig eins eptir og áður; og ætla jeg ekki að
telja mjer neitt til gildis í þessu efni, þarsent
jeg vona, að jeg sje þessuin mönnum áður
til hlýtar kunnur.
Reykjavík 20. dag maímánaðar 1851.
Moritz Bjering.
Hjá kaupmanni M. Smith í Reykjavík
fást til kaups galvano - electriskar gigtfestar,
ásamt leiðarvísi prentuðuin á íslenzku um
brúkun þeírra. Festar þessar eru afmerkum
læknum taldar ágætar til að eyða gigt.
Hjá bókhindara Egli Jónssyni í Reykja-
vík fæst til kaups Ljóðabók Jóns Jorláks-
sonar. Fyrri parturinn í materiu kostar "80
sk., en hinn síðari í materiu líka 1 rbd. 16 sk.
Sunnudaginn þann 11. þ. m. hvarf hest-
ur hjer úr bænum, alrauður að lit, lítið eitt
grárauður í fax og tagl; klipptur í nárum og
undir faxinu, og faxið bust klippt; líka hafði
hann núið sig lítið eitt framan tilábógunum;
hann var í góðum holdum, aljárnaður með
gömlum dragstöppuskeifum; mark á hon-
um er sýlt vinstra og ekki annað. Und-
irskrifaður biður hvern þann, sem kynni
að geta haft Itönd á hesti þessum, að koma
honutn til sin það allra fyrstahingað í Reykja-
vík; og lofar eigandinn sanngjarni borgun fyr-
ir hirðinguna og flutninginn. Hestur þessi er
bæði stiggur og slægur.
Rcykjavík 21. dag maimánaðar 1851.
Jakob Guðmundsson.
Hjá undirskrifuðum eru þessir uppdrættir og bækur
bókmenntaljelagsins til sölu fyrir viðsett verð:
rbd. sk.
1. Uppdráttur Islands á 4 blöðttm mcð lands-
lagslitum fyrir......................... 7 n
2. Sami uppdráttur á 4 blöðutn með litum
eptir sýsluskiptuin fyrir
6 48