Þjóðólfur - 31.05.1851, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 31.05.1851, Blaðsíða 4
2W rbd. sk. 3. Sami uppdráttur á 4 bluðum með bláum lit við strendur, ár og vötn fyrir ..... 5 48 4. Sami uppdráttur á 1 blaði með litum ept- ir sýsluskiptum fyrir..................... 3 „ 5. Sturlúnga - saga, 3 deildir............ I 48 1. deild er ekki til, seinni deildirnar fást einstakar, hver um sig fyrir.............. „ 48 C. Árbækur Islands, 9 deildir (fyrstu deild vantar) fyrlr............................ 2 „ Seinni deildirnar fást einstakar, hver fyrir „ 24 7. Sagnabluðin, 10 deildir................ 1 C4 Sumar deildir fást einstakar, hverfyrir. . „ 16 8. Skírnir, 23 árgangar (15. árgangurinn er ekki til) fyrir........................ 3 80 Af Skírni fást einstakir árg., hver fyrir „ 16 9. Landaskipunarfræði Oddsens, I. bindis 2, deild og II. bindis 1. og 3. deild, hver f. „ 48 10. Miltons Paradísarmissir fyrir............ 1 „ 11. Kloppstokks messias, 2 partar, fyrir ... 2 32 12. Lestrarkver Rasks fyrir ................. „ 16 13. Orðskviðasafnið, 2 partar, fyrir......... „ 32 14. Æfisaga Jóns Eirikssonar fyrir........ „ 64 15. Lækníngakver Júns IljaItalíns fyrir ... ,, 24 16. Frumpartar íslenzkrar túngu fyrir .... 1 32 17. Ritgjörð um túna og engjarækt fyrir . . ,, 32 1& Kvæði amtmanns U. Thurarensens fyrir . 1 „ 19. Ljóðmæli Jónasar Hallgrimssonar fyrir , i ,, 20. Fornyrði Páls Vídalíns, 3 hefti, fyrir . 2 „ Hvert hefti fyrir sig fyrir...............64 21. Sunnanpósturinn 1836 og 1838 fyrir . . „ 32 22. Æfisaga Alberts Thorvaldsens fyrir . . „ 24 Af öllum þessum bókum, nema kvæðum Bjarna og Jónasar og uppdráttunum, er gefinn afsláttur, 15 af 100 («5 P. C.), og ef keypt er fyrir 30 rbd. eða meira í einu, jiá er afslátturinn 20 af 100. Reykjavík, 8. dag maímán. 1851. J. Arnason. Magnús Grímsson. Enn fremur fást keyptar hjá undirskrifuðum sögur pær, seui Fornritafjelagið í Kaupmannaböfn hefur látið prenta, og eru j>ær pessar: rbd. sk. 1. Droplaugarsona saga, Hervarar saga og Heiðreks konúngs, Hjarnar saga Hítdæla- kappa, Vopnlirðinga saga, Jiáttur af J>or- steini hvíta, jþáttur af jjorsteini stangar- högg og Urandkrossa þáttur, í 1 hefti fyrir 1 16 2. fórðar saga hreðu og Gísla saga Súrs- sonar, í 1 liefti, fyrir....................1 „ rbd. sk. Hver einstök af sögum j>essum fæst og faelt: 1. Droplaugarsona saga l'yrir................. 16 2. Hervarar saga og Heiðreks konúngs fyrir „ 26 3. Bjarnar saga llitdælakappa fyrir , . . „ 32 4. Vopnfirðinga saga með {láttunum 3 fyrir . „ 32 5. Jórðar saga lireðu fyrir................... 32 6. Gísla saga Múrssonar l'yrir......... „ 64 Reykjavík, 8. dag maímán. 1851. J. Árnason. Að kaupmaður á Islandi Jes. Thomsen Christ- ensen, eptir samkoinulagi við skuldaheimtumenn sina, hafi í dag fengið bú sitt, er liann hafði falið skipta- ráðandanum á vald, til frjálsra umráða aptur, gjöri jeg, sein uinsjónarmaður tjeðs bús, hjer með beyrum kunnugt. Kaupmannahöfn 14. dag aprílmánaðar 1851. Carl Schack málsfærslumaður í lanzylirrjettinum. Tilfinniny oy skynsemi. J>egar jeg var lítill átti faðir minn Ijósao hest. Einu sinni kont maður og spurði mig, hvernig hestur- inn væri litur. Jeg sagði, að hann væri Ijós. f>á gall afi minn við og sagði: hvað ertu að bulla, hnokkinu {>inn? jþú ert svo ungur og óreyndur, og j>ú talar á- vallt eptir tilfinuingu þinni, en ekki af skynsamlegum ástæðum; hesturinn er brúnn. Mjer þótti þctta kátlegt, og fór að hvessa augun upp á afa minn. Móðurbróð- ir ininn var viðstaddur; hann sagði viðmig; Iáttu liann afa þinn ráða, drengur minn! Presturinn okkar rar kenndur hjerna urn daginn, og sagði, að hesturinn væri brúnn; en ali þinn er optast a sama máli og prestur- inn; honum er farið að förlast karlskeppnunni. Svona voru hugsanír manna og ályktanir um mið- bik nítjándu aldar. (Sbr. Lanztiðindin bls. 193 og 197), Framkvæmdarvaldið í hverju landi verður að hafa nægilegt afl til þess að geta lialdið hverjum einstök- uin í taumi;. en ekki má |>að vera svo ötlugt, að J>að geti kúgað gjörvalla þjóðina. Ábyryðarmaður: Svb. Uallyrímsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.